Uppgjör: Sögulegir yfirburðir Mercedes Mercedes menn fögnuðu í Japan í dag. Formúla 1 13. október 2019 15:34
Lið Mercedes heimsmeistari sjötta árið í röð Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Suzuka í dag þar sem japanski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram. Formúla 1 13. október 2019 09:01
Upphitun: Tímatökur verða á sunnudag vegna fellibyls Fellibylurinn Hagibis gengur yfir Japan um þessar mundir og hefur nú þegar haft áhrif á Formúlu 1 keppnina sem fram fer þar í landi um helgina. Formúla 1 11. október 2019 16:15
Fellibylur gæti haft áhrif á kappakstur helgarinnar Fellibylurinn Hagibis stefnir hratt að meginlandi Japan og gæti haft stór áhrif á keppni helgarinnar. Formúla 1 9. október 2019 06:00
Naoki Yamamoto keyrir fyrir Toro Rosso í Japan Japanski ökuþórinn Naoki Yamamoto mun fá tækifæri til að prófa Formúlu 1 í fyrsta skiptið er hann mun aka fyrir Toro Rosso á fyrstu æfingu Suzuka kappakstursins um helgina. Formúla 1 7. október 2019 22:30
Uppgjör: Hamfarir Vettel tryggðu Hamilton sigur Lewis Hamilton tryggði sér sinn níunda sigur á tímabilinu er hann kom fyrstur í mark í rússneska kappakstrinum um helgina. Formúla 1 30. september 2019 07:00
Sjáðu uppgjörsþáttinn eftir sigur Hamilton í Rússlandi Heimsmeistarinn Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari í rússneska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Formúla 1 29. september 2019 22:45
Hamilton aftur á sigurbraut Eftir þrjá sigra Ferrari í röð vann Mercedes Rússlandskappaksturinn. Formúla 1 29. september 2019 12:57
McLaren gerir samning við Mercedes McLaren mun aka með Mercedes vélar til ársins 2024, samningurinn tekur gildi fyrir tímabilið 2021. Formúla 1 28. september 2019 21:45
Leclerc fyrsti Ferrari-ökuþórinn í 19 ár sem er fjórum sinnum á rásspól í röð Charles Leclerc verður á rásspól í Rússlandskappakstrinum á morgun. Formúla 1 28. september 2019 13:34
Upphitun: Hamilton segir líkur á sigri litlar Lewis Hamilton leiðir heimsmeistaramótið í Formúlu 1 með 65 stiga forskot á liðsfélaga sinn. Hann segir þó ólíklegt að Mercedes muni ná að vinna eitthverja þeirra keppna sem eftir eru á tímabilinu. Formúla 1 27. september 2019 23:30
Allar Hondurnar með refsingar um helgina Báðir bílar Red Bull og Toro Rosso munu fá refsingar í Rússneska kappakstrinum sem fram fer um helgina. Ástæðan er sú að Honda ætlar að uppfæra vélarnar í bílum beggja liða til að undirbúa sig fyrir heimakeppni vélarframleiðandans á Suzuka brautinni eftir þrjár vikur. Formúla 1 27. september 2019 07:00
Uppgjör: Langráður sigur hjá Vettel Ferrari ökuþórarnir Sebastian Vettel og Charles Leclerc komu í fyrsta og öðru sæti í mark í Singapúr kappakstrinum um helgina. Formúla 1 23. september 2019 19:30
Drama hjá Ferrari er Vettel batt enda á þrettán mánaða bið eftir sigri Sebiastan Vettel vann sinn fyrsta Formúlu 1 kappakstur í þrettán mánuði er hann kom fyrstur í mark í Singapúr kappakstrinum í dag. Formúla 1 22. september 2019 16:11
Ricciardo dæmdur brotlegur og ræsir síðastur Daniel Ricciardo mun ræsa síðastur þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Singapú verður ræstur í hádeginu. Formúla 1 22. september 2019 11:00
Þriðji ráspóll Leclerc í röð Charles Leclerc verður á ráspól þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Singapúr verður ræstur á morgun eftir frábæran lokakafla í tímatökunni í dag. Formúla 1 21. september 2019 14:05
Correa kominn úr dái Formúlu Tvö ökuþórinn Juan Manuel Correa er kominn úr dái eftir þrjár vikur. Hann hafði verið í dái í þrjár vikur eftir alvarlegt slys. Formúla 1 21. september 2019 10:30
Upphitun: Formúlan snýr aftur til Asíu Ekið verður um götur Singapúr í Formúlunni um helgina. Brautin hefur ætíð reynst Mercedes liðinu erfið og virðist vera að Red Bull bílarnir séu þeir hröðustu á brautinni. Formúla 1 20. september 2019 16:30
Kubica hættir hjá Williams Pólverjinn Robert Kubica mun ekki aka fyrir Williams liðið á næsta ári. Það eru allar líkur á að Kubica er því að hætta í Formúlu 1 en árangur Pólverjans hefur ekki verið á pari í ár. Formúla 1 19. september 2019 23:00
Michael Schumacher útskrifaður af sjúkrahúsinu í París eftir tilraunameðferðina Meðferð Michael Schumacher á sjúkrahúsinu í París er lokið samkvæmt blaðamanni franska blaðsins Le Parisien. Sport 17. september 2019 13:00
Williams áfram með Mercedes vélar Formúlu 1 lið Williams hefur gert samning til ársins 2025 um að halda áfram nota Mercedes vélar í bílum sínum. Claire Williams, stjóri liðsins, er sátt með samningin og telur samstarfið eiga eftir að vera betra í framtíðinni. Formúla 1 16. september 2019 07:00
Gunnar Karl og Ísak unnu Haustrallið Mikil rigning og bleyta mætti keppendum í síðustu keppni Íslandsmótsins í ralli um helgina. Eftir talsverð afföll voru það Gunnar Karl Jóhannesson og Ísak Sigfússon sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Formúla 1 15. september 2019 23:30
Atli Jamil Noregsmeistari í torfæru Atli Jamil Ásgeirsson tryggði sér Noregsmeistaratitilinn í torfæruakstri um helgina þegar síðustu tvær umferðir mótsins fóru fram í Skien í Noregi. Formúla 1 10. september 2019 23:00
Sást til Schumacher koma á sjúkrahús í París Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlunni, Michael Schumacher, er mættur til Parísar þar sem hann dvelur á sjúkrahúsi í borginni en Le Parisien greinir frá. Formúla 1 10. september 2019 09:00
Uppgjör: Leclerc með magnaðan heimasigur Hinn 21 árs gamli Charles Leclerc hefur nú unnið tvær keppnir í röð fyrir Ferrari. Sigur hans um helgina kom eftir magnaðan varnarakstur gegn Mercedes ökuþórunum. Formúla 1 9. september 2019 17:30
Leclerc tryggði Ferrari fyrsta sigurinn á heimavelli í níu ár Hinn 21 árs Charles Leclerc vann sína aðra keppni í röð. Formúla 1 8. september 2019 14:50
Leclerc á rásspól í fjórða sinn á tímabilinu Charles Leclerc á Ferrari varð fyrstur í tímatökunni fyrir Monza-kappaksturinn. Formúla 1 7. september 2019 15:18
Upphitun: Ferrari á heimavelli um helgina Fjórtándi Formúlu 1 kappakstur ársins fer fram á Monza brautinni á Ítalíu um helgina. Ferrari verða á heimavelli og eftir sigur í Belgíu er liðið vongott um góð úrslit á sunnudaginn. Formúla 1 6. september 2019 16:00
Verstappen ræsir aftastur um helgina Max Verstappen mun ræsa aftastur í kappakstri helgarinnar á Monza brautinni í Ítalíu. Ástæða þess er að Red Bull ætlar að skipta um vél í bíl Verstappen og er liðið því búið að nota of margar vélar á árinu. Formúla 1 4. september 2019 17:30
Uppgjör: Leclerc tileinkaði Anthoine sigurinn Charles Leclerc tryggði sér sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 um helgina. Eftir kappaksturinn var lítið um fagnaðarlæti eftir sorglega helgi í Belgíu. Formúla 1 3. september 2019 17:30