Mæti fullur sjálfstrausts í öll mót þessa dagana Guðmundur Ágúst Kristjánsson bar sigur úr býtum á Mediter Real Estate Masters-mótinu í golfi sem lauk á Spáni í gær og er hluti af Nordic Tour mótaröðinni. Golf 15. febrúar 2019 11:00
Guðmundur Ágúst bestur í Barcelona Kylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson bar sigur úr býtum á Nordic Golf-mótaröðinni í dag er hann rúllaði upp móti í Barcelona. Golf 14. febrúar 2019 16:20
Nískur kylfingur gagnrýndur Bandaríski kylfingurinn Matt Kuchar er ekki að koma neitt sérstaklega vel út úr umfjöllun fjölmiðla um hversu lítinn hluta mexíkóskur kylfusveinn hans fékk af verðlaunafé hans á dögunum. Golf 13. febrúar 2019 14:00
Mickelson kóngurinn á Pebble Beach Phil Mickelson fór ekkert á taugum er hann þurfti að leika lokaholurnar á Pebble Beach í gær og vann AT&T-mótið í fimmta sinn á ferlinum. Golf 12. febrúar 2019 11:30
Bónus fyrir golfáhugamenn í dag Lokadagur AT&T-mótsins á PGA-mótaröðinni verður í beinni á Golfstöðinni í dag. Ekki tókst að ljúka mótinu í gær en það verður gert í dag en útsending hefst klukkan 16.00. Golf 11. febrúar 2019 15:30
Drakk á meðan hann spilaði á PGA-mótum Atvinnukylfingurinn Rocco Mediate hefur viðurkennt að hafa átt í miklum vandræðum með áfengi. Svo miklum vandræðum að hann drakk á meðan hann spilaði við Tiger Woods og aðra á PGA-mótaröðinni. Golf 7. febrúar 2019 12:30
Valdís Þóra keppir á LPGA móti Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, verður á meðal þáttakanda á móti á LPGA mótaröðinni, sterkustu mótaröð heims, í vikunni. Golf 5. febrúar 2019 17:30
Komin með keppnisrétt á mótaröð hinum megin á hnettinum Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi náði markmiði sínu á úrtökumóti fyrir áströlsku atvinnumótaröðina. Golf 31. janúar 2019 14:00
Valdís Þóra í ágætri stöðu í keppni um sæti á áströlsku mótaröðinni Leyniskonan Valdís Þóra Jónsdóttir er í 10. sæti eftir tvo hringi á úrtökumóti fyrir áströlsku atvinnumótaröðina. Golf 29. janúar 2019 10:34
Rose vann Bændatryggingamótið | Tiger góður á lokadeginum Efsti maður heimslistans, Justin Rose, varð hlutskarpastur á Farmers Insurance-mótinu á Torrey Pines um helgina. Hann stóðst pressuna frá Adam Scott. Golf 28. janúar 2019 09:00
Tiger byrjaði árið ágætlega Tiger Woods spilaði fyrsta hringinn á Bændatryggingamótinu á Torrey Pines ágætlega en það var Spánverjinn Jon Rahm sem stal senunni. Golf 25. janúar 2019 12:30
Tiger snýr til baka á sínum uppáhaldsvelli Leiktíðin 2019 hefst hjá Tiger Woods í dag er hann hefur leik á opna Bændatryggingamótinu, Farmers Insurance Open, á Torrey Pines-vellinum. Golf 24. janúar 2019 11:00
Tiger mætir aftur á einn sinn sigursælasta völl Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í fyrsta sinn á nýju ári í næstu viku þegar hann mætir á völlinn sem hefur fært honum hvað flesta sigra á ferlinum. Golf 17. janúar 2019 06:00
Írinn Harrington verður fyrirliði Evrópu í Ryderbikarnum 2020 Padraig Harrington fær stöðuhækkun hjá Ryderbikarliði Evrópu en þessi 47 ára gamli Íri mun nú taka við sem fyrirliði Evrópuliðsins. Ryderbikarinn fer næst fram í Wisconsin í Bandaríkjunum í september 2020. Golf 8. janúar 2019 13:15
Woodland í kjörstöðu fyrir lokahringinn Bandaríkjamaðurinn Gary Woodland er í góðri stöðu fyrir lokahringinn á fyrsta PGA móti ársins í golfi. Golf 6. janúar 2019 12:30
Ekki flókið að tína til höggin sem skilja að Atvinnukylfingurinn og Íslandsmeistarinn í höggleik, Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili, segir að það hafi verið viss vonbrigði að vera annað árið í röð aðeins nokkrum höggum frá því að komast á Evrópumótaröðina í golfi. Golf 21. desember 2018 11:00
Guðrún Brá þarf að hækka sig um 21 sæti á lokahringnum Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili er í 46. sæti fyrir fimmta og síðasta hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröð kvenna í golfi. Golf 19. desember 2018 14:23
Jussi hættir sem afreksstjóri GSÍ Finninn Jussi Pitkänen hættir sem afreksstjóri Golfsambands Íslands í febrúar á næsta ári en hann hefur starfað í tæp tvö ár fyrir golfsambandið. Golf 17. desember 2018 17:00
Guðrún Brá hefur leik í Marrakesh Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni hefur leik á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í Marokkó á sunnudaginn. Leiknir verða fimm hringir á Amelkis-golfvellinum í úthverfi Marrakesh og eru alls 115 kylfingar skráðir til leiks. Handbolti 15. desember 2018 12:00
Valdís Þóra og Haraldur Franklín kylfingar ársins Valdís Þóra Jónsdóttir og Haraldur Franklín Magnús eru kylfingar ársins 2018 að mati Golfsambands Íslands. Golf 13. desember 2018 15:45
Eru mjög áhugasöm um að bæta Íslandi við mótaröðina Forráðamenn Evrópumótaraðarinnar komust ekki til Íslands til að taka út aðstæður en til stendur að funda með Golfsambandi Íslands á nýju ári. Golf 5. desember 2018 19:30
Tiger lenti í vandræðum með golfreglurnar á sínu eigin móti Tiger Woods lenti í vandræðum með golfreglurnar á Hero World golfmótinu en Woods heldur mótið sjálfur. Golf 1. desember 2018 10:00
Mickelson hafði betur gegn Tiger Það var Phil Mickelson sem fór með sigur af hólmi í einvígi sínu gegn Tiger Woods sem fór fram í gærkvöldi en í verðlaun fékk hann níu milljónir dollara. Golf 24. nóvember 2018 09:00
Golfíþróttin fetar nýjar slóðir Fyrrverandi erkifjendurnir Tiger Woods og Phil Mickelson brjóta blað í sögu golfíþróttarinnar í dag. Þeir leika átján holu einvígi upp á níu milljónir dollara í Vegas. Golf 23. nóvember 2018 15:30
Ólafía fær mögulega að spila á tæplega þriðjungi LPGA-mótanna Íþróttamaður ársins 2017 missti fullan þátttökurétt á sterkustu kvennamótaröð heims. Golf 23. nóvember 2018 14:00
Sjáðu heimildarþátt HBO um einvígi Tiger og Phil Milljarðaeinvígi Tiger Woods og Phil Mickelson verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni í kvöld. Golf 23. nóvember 2018 13:00
Ólafía Þórunn á hliðarlínunni í einvígi Tiger og Phil í Las Vegas Íslendingar eiga fulltrúa á svæðinu í Las Vegas í dag þegar bandarísku kylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi. Golf 23. nóvember 2018 12:00
Mickelson vill geta rifið kjaft við Tiger Það styttist í einvígi þeirra Tiger Woods og Phil Mickelson þar sem annar þeirra mun labba burt með milljarð í vasanum. Golf 22. nóvember 2018 11:30
Mörg veðmál í gangi í einvígi Tigers og Mickelson Einstakur golfviðburður fer fram á föstudag er Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi í Las Vegas. Miklar fjárhæðir eru undir og kylfingarnir leggja líka sjálfir undir. Golf 21. nóvember 2018 09:30
Molinari fullkomnar frábært golfár með sigri á Evrópumótaröðinni Francesco Molinari fullkomnaði frábært golfár sitt með því að standa uppi sem sigurvegari á Evrópumótaröðinni en mótaröðinni lauk í dag. Golf 18. nóvember 2018 14:30