Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Naumt tap gegn Frökkum á EM í golfi

Íslenska kvennalandsliðið í golfi tapaði naumlega, 3-2, gegn ríkjandi Evrópumeistaraliði Frakka á Evrópumóti áhugamanna sem fram fer á Urriðavelli.

Golf
Fréttamynd

Garcia þorir til Ríó

Meðan það virðist komið í tísku hjá mörgum bestu kylfingum heims að þora ekki á ÓL á Ríó þá finnast enn kylfingar sem hafa raunverulegan áhuga á leikunum.

Golf
Fréttamynd

Það er allt of gott veður

Evrópumót kvennalandsliða í golfi hefst á Urriðavelli í dag. Þetta er stærsta alþjóðlega golfmót sem hefur verið haldið á Íslandi. Landsliðsþjálfarinn, Úlfar Jónsson, setur markið hátt fyrir mótið stóra.

Golf
Fréttamynd

Johnson vann Bridgestone

Besti kylfingur heims, Jason Day, missti flugið á lokadegi Bridgestone boðsmótsins og Dustin Johnson nýtti sér það til fullnustu.

Golf
Fréttamynd

GK og GR Íslandmeistarar í golfi

Keilir er Íslandsmeistari karla í golfi eftir sigur á Golfklúbbi Garðabæjar og Kópavogs í úrslitaleik í dag í karlaflokki, en leikið var á Korúplfsstaðarvelli. Í kvennaflokki vann Golfklúbbur Reykjavíkur lið Keilis í úrsiltaleiknum, en Keili mistókst að tryggja sér tvennuna.

Golf
Fréttamynd

Úlfar velur landsliðshópa

Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, hefur valið þrjá landsliðshópa fyrir verkefni í næsta mánuði.

Golf
Fréttamynd

Andri Þór skrefi nær opna breska

GR-kylfingurinn Andri Þór Björnsson komst í gegnum fyrsta stig úrtökumótaraðar fyrir Opna breska meistaramótið sem fram fer á Troon vellinum í júlí. Andri Þór sigraði á úrtökumóti sem fram fór í dag á Panmure vellinum í Skotlandi.

Golf
Fréttamynd

Johnson vann sitt fyrsta risamót

Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson vann US Open í gær eftir afar áhugaverðan lokahring. Þetta var fyrsta risamótið sem hann vinnur.

Golf