Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Stenson leiðir óvænt fyrir lokahringinn

Sænski kylfingurinn Henrik Stenson leiðir fyrir lokahringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi en hann gæti orðið fyrsti sænski kylfingurinn sem sigrar þetta sögufræga golfmót.

Golf
Fréttamynd

Axel leiðir fyrir lokahringinn

Axel Bóasson leiðir með einu höggi fyrir lokahringinn á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni en Gísli Sveinbergsson, Alfreð Brynjar Kristinsson og Ólafur Björn Loftsson eru ekki langt undan.

Golf
Fréttamynd

Naumt tap gegn Frökkum á EM í golfi

Íslenska kvennalandsliðið í golfi tapaði naumlega, 3-2, gegn ríkjandi Evrópumeistaraliði Frakka á Evrópumóti áhugamanna sem fram fer á Urriðavelli.

Golf