Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Fyrsta risamót ársins í golfinu í myndum

Mastersmótinu í golfi lauk í gær á Augusta-golfvellinum í Georgíufylki en Englendingurinn Danny Willett tryggði sér sigur á lokakaflanum og fékk að klæðast hinum eftirsótta græna jakka.

Golf
Fréttamynd

Spieth á stall með Tiger á Masters?

Baráttan um græna jakkann á fyrsta risamóti ársins í golfinu, The Masters, hefst í dag. Þrír kylfingar er sigurstranglegastir en einn af þeim getur gert eins og Tiger fyrir fjórtán árum. Rory McIlroy getur komist í hóp með fimm öðrum sem

Golf
Fréttamynd

Rory sleppir par 3 keppninni

Norður-Írinn Rory McIlroy hefur ákveðið að sleppa hinni skemmtilegu par 3 keppni sem er upphitun fyrir Masters-mótið.

Golf