Duvnjak sagður missa af leiknum við Ísland og Króatar kalla sjö leikmenn inn Króatíska handboltastjarnan Domagoj Duvnjak verður að öllum líkindum ekki með gegn Íslandi á Evrópumótinu á mánudaginn. Handbolti 19. janúar 2022 13:32
DR: Ísland vantar topplínumann og toppmarkmann til að berjast um verðlaun Handboltasérfræðingur danska ríkisútvarpsins hafði mikla trú á íslenska landsliðið fyrir þetta Evrópumót í handbolta og hann skrifar stuttan pistil um íslenska liðið nú þegar ljóst er að Danir mæta Íslandi í fyrsta leik í milliriðlinum. Handbolti 19. janúar 2022 12:31
„Finnst við fyrst núna vera að nýta Ómar rétt í sókninni“ Arnór Atlason segir augljóst að Guðmundur Guðmundsson hafi aðlagað leik íslenska handboltalandsliðsins að Ómari Inga Magnússyni. Handbolti 19. janúar 2022 12:01
Ísland eina þjóðin á EM sem er með þrjá þjálfara í milliriðlunum Íslensku þjálfararnir á Evrópumótinu í handbolta í ár skiluðu allir liðum sínum í milliriðla. Eini tapleikur þeirra í riðlakeppninni var uppgjörsleikur tveggja íslenskra þjálfara. Handbolti 19. janúar 2022 11:30
Hollendingar í skýjunum: „Ég er svo fokking glaður“ Hollendingar réðu sér ekki fyrir kæti eftir að hafa komist í milliriðli á EM í handbolta í fyrsta sinn. Handbolti 19. janúar 2022 10:00
Alfreð Gísla um öll smitin: Þetta er búið að vera mjög skrautlegt Alfreð Gíslason, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, þurfti að vera með stórt leikmanna útkall í miðri riðlakeppni EM eftir að fjöldi leikmanna hans höfðu smitast af kórónuveirunni. Þrátt fyrir það tókst þýska liðinu að spila frábæran leik og vinna stóran sigur á Pólverjum. Handbolti 19. janúar 2022 09:00
Tímasetningar íslensku leikjanna í milliriðli EM eru klárar Evrópska handknattleikssambandið hefur nú gengið frá leikjadagskrá milliriðlanna á Evrópumótinu í handbolta í Ungverjalandi og Slóvakíu. Handbolti 19. janúar 2022 08:45
Segja slæmt fyrir mótið að Ungverjar hafi ekki farið áfram Sérfræðingar TV2 segja að það sé slæmt fyrir framhald Evrópumóts karla í handbolta að heimalið Ungverjalands sé úr leik. Handbolti 19. janúar 2022 07:30
Aron: Þetta er geggjað lið Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var himinlifandi með eins marks sigur liðsins gegn Ungverjum í lokaumferð riðlakeppni EM í gær. Hann segir það auðvelt að spila svona góðan sóknarleik með liðinu sem Ísland teflir fram í ár. Handbolti 19. janúar 2022 07:01
Skýrsla Henrys: Guttarnir hans Gumma orðnir fullorðnir Maður hefur upplifað margt á mörgum stórmótum með landsliðinu en að rota Ungverja fyrir framan 20 þúsund manns og senda þá í frí á meðan Ísland fer með tvö stig í milliriðil er með því skemmtilegra. Þvílíkt kvöld í Búdapest! Handbolti 18. janúar 2022 21:30
Hollendingar fylgja íslensku strákunum í milliriðil Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu í handbolta eru komnir í milliriðil á EM í fyrsta sinn í sögunni eftir eins marks sigur gegn Portúgal, 32-31. Handbolti 18. janúar 2022 21:04
Guðmundur: Gjörsamlega geggjað að klára þetta hérna á þeirra heimavelli Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir tilfinninguna ólýsanlega eftir sigur liðsins gegn Ungverjum í lokaleik liðsins í riðlakeppni EM í kvöld. Handbolti 18. janúar 2022 20:07
Ýmir: Geðveikt að soga þetta í sig og drepa svo niður í höllinni „Ég er rosalega sáttur. Við erum með fullt hús stiga en núna hefst bara nýtt mót,“ sagði Ýmir Örn Gíslason sigurreifur eftir sigurinn gegn Ungverjalandi á EM í handbolta í dag. Handbolti 18. janúar 2022 19:43
Einkunnir strákanna á móti Ungverjum: Bjarki og Björgvin bestir en þrír fá sexu Það voru margir að spila vel í sigrinum á Ungverjum í kvöld enda þurfti mikið til að vinna heimamenn fyrir framan troðfulla og blóðheita tuttugu þúsund manna höll. Handbolti 18. janúar 2022 19:39
Ómar Ingi: Ég reyndi bara að vera kúl Ómar Ingi Magnússon skoraði átta mörk þegar Ísland vann Ungverjaland, 31-30, í lokaleik sínum í B-riðli Evrópumótsins í handbolta. Með sigrinum tryggðu Íslendingar sér sæti í milliriðli og þeir fara þangað með tvö stig. Handbolti 18. janúar 2022 19:37
„Að sýna svona hreðjar og svona töffaraskap er ekkert eðlilega töff“ Björgvin Páll Gústavsson átti stóran þátt í naumum sigri Íslands gegn Ungverjum í kvöld sem tryggði liðinu sæti í milliriðli með fullt hús stiga. Hann segir að seinustu leikir gegn Ungverjum hafi verið erfiðir, en sigurinn í kvöld sýni töffaraskap í íslenska liðinu. Handbolti 18. janúar 2022 19:34
Twitter bregst við sigrinum: „Haltu kjafti hvað þetta var geggjað!“ Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu unnu gríðarlega mikilvægan eins marks sigur gegn Ungverjum í lokaleik riðlakeppninnar á EM í handbolta í kvöld og taka því tvö stig með sér í milliriðil. Stuðningsmenn liðsins létu vel í sér heyra á samfélagsmiðlinum Twitter. Handbolti 18. janúar 2022 19:21
Topparnir í tölfræðinni á móti Ungverjum: Bjarki og auðveldu mörkin í leitirnar Bjarki Már Elísson fékk að vera með á móti Ungverjum í kvöld og það munaði miklu um að vera með báða hornamennina virka. Björgvin Páll varði marga mikilvæga bolta í lokin. Handbolti 18. janúar 2022 19:03
Dagskrá Íslands í milliriðlinum: Byrja gegn heimsmeisturunum Eins og flestir ættu að vita tryggði íslenska karlalandsliðið í handbolta sér sæti í millirðili með eins marks sigri gegn Ungverjum fyrr í kvöld. Ísland mætir Dönum í fyrsta leik í milliriðlinum, en Danir eru ríkjandi hemsmeistarar. Handbolti 18. janúar 2022 19:01
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 31-30 | Ísland með fullt hús stiga áfram Ísland fer með fullt hús stiga í millriðla EM eftir þriðja sigur sinn. Spennan var svakaleg í Búdapest í dag þegar Ísland vann eins marks sigur á heimamönnum, 31-30. Handbolti 18. janúar 2022 18:40
Lærisveinar Alfreðs tryggðu sér sigur í D-riðli Á sama tíma og strákarnir okkar glímdu við Ungverja á EM í handbolta áttust Pólverjar og Þjóðverjar við í D-riðli. Þýsku strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar tryggðu sér sigur í riðlinum með því að leggja Pólverja 30-23. Handbolti 18. janúar 2022 18:34
Guðmundur gerir eina breytingu Teitur Örn Einarsson verður í íslenska landsliðshópnum sem mætir Ungverjalandi á EM í handbolta klukkan 17, í leik sem nánast er upp á líf og dauða. Handbolti 18. janúar 2022 14:52
Ómar Ingi: Held við séum tilbúnir Ómar Ingi Magnússon verður væntanlega í lykilhlutverki hjá íslenska landsliðinu í kvöld gegn Ungverjum og hann ætlar sér stóra hluti. Handbolti 18. janúar 2022 14:30
Janus Daði: Verður gaman að fara í stríð með strákunum Janus Daði Smárason kom af bekknum á lokamínútum leiksins gegn Hollandi og blómstraði. Hans framlag vóg ansi þungt í þeim mikilvæga sigri. Handbolti 18. janúar 2022 13:01
Guðmundur: Ég hræðist ekki neitt Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur slæma reynslu af leikjum gegn Ungverjum í gegnum tíðina en vonast eðlilega eftir því að breyting verði á að þessu sinni. Handbolti 18. janúar 2022 12:01
Þorgerður Katrín: Gísli allt öðruvísi handboltamaður en við foreldrarnir Alþingiskonan Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er stödd í Ungverjalandi þar sem hún er að fylgjast með syni sínum fara á kostum með íslenska handboltalandsliðinu. Handbolti 18. janúar 2022 11:37
Eyjakonur mæta meisturunum í Málaga Eyjakonur mæta ríkjandi meisturum Costa del Sol Málaga í 8-liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta í febrúar. Dregið var í dag. Handbolti 18. janúar 2022 11:08
Aron: Liðið er tilbúið í þetta próf „Þetta verður frábært og bara spenna í mannskapnum að takast á við þetta verkefni,“ segir landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson heldur betur klár í bátana fyrir úrslitaleikinn gegn Ungverjum í kvöld. Handbolti 18. janúar 2022 10:31
„Númer 1, 2 og 3 eigum við að hugsa um að vinna þennan leik, punktur“ Gríðarlega mikil spenna er fyrir lokaumferðina í B-riðli Evrópumótsins í handbolta karla en öll fjögur liðin geta enn komist áfram. Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson segja að íslenska liðið verði fyrst og síðast að hugsa um sig og vinna Ungverja. Handbolti 18. janúar 2022 09:31
Utan vallar: Standast strákarnir okkar stóra prófið? Þrátt fyrir gott gengi á EM getur enn allt gerst í dag. Strákarnir okkar geta farið á flugi inn í milliriðil með stig í töskunni eða flogið heim til sín. Það er stutt á milli í þessu. Handbolti 18. janúar 2022 09:00