Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Rétt mataræði hefur jákvæð áhrif

Talið er að um 2000 konur á Íslandi þjáist af Endometriosu eða Legslímuflakki eins og það kallast á íslensku og er krónískur móðurlífssjúkdómur. Rétt mataræði og næringarefni geta haft jákvæð áhrif á sjúkdóminn.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Tré eftir dauðann

Hringrás lífsins er að all sem fær líf mun á endanum deyja, hversu falleg tilhugsun er það að lokinni jarðlegri tilvisti breytist líkaminn í tré?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Svona verðurðu morgunhani

Morgunstund gefur gull í mund er málsháttur sem svo sannarlega hittir naglann á höfuðið. Þeir sem að vakna snemma á morgnana koma meiru í verk og eru víst almennt glaðari en þeir sem að snúsa fram á síðustu mínútu. Hljómar vel, ekki satt? En hvað getur þú gert til þess að vakna fyrr á morgnana?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Umhverfisvænt kynlíf

Kynlífstæki erum mörg úr óumhverfisvænum efnum auk þess að mögulega skaðleg rotvarnarefni eru í mörgum sleipiefnum, hér eru nokkrar leiðir til að gera kynlífið betra fyrir þig og umhverfið.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Svona velurðu þér skíði

Þó svo að skíðavertíðinni sé við það að ljúka þá er páskahátíðin eftir og ekki úr vegi fyrir þá sem að eiga ekki skíði að verða sér úti um ein slík. Nú fara líka útsölur í íþróttaverslunum að byrja og sniðugt að fá sér skíði fyrir næsta vetur.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sóðaleg sítróna

Sítrónur geta bragðbætt drykki og eru gjarnan settar frekar hugsunarlaust útí hina og þessa drykki en hefur þú einhver tíma velt því fyrir þér hvort sítrónan sé hrein?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Ekki þjást í hljóði

Endómetríósa er sjúkdómur sem mörgum er hulinn og fleiri þjást af honum en gera sér grein fyrir. Greiningartími er að meðaltali sjö ár á Íslandi.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Óttinn rekinn á brott

Stjórnar ótti þínu lífi? Fyrsta skrefið til þess að losna undan óttanum er að vera meðvitaður um það hvar hann stígur niður í þínu lífi.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Er hægt að æfa of mikið?

Svo virðist sem margir fylgi þeirri reglu að því meira sem maður æfir, því betra og því meiri árangur. Margir sem byrja á æfingaprógrami falla í þá gryfju að æfa alltof mikið í þeirri von um að árangurinn komi fyrr.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Framhjáhald

Hvernig höldum við erótíkinni gangandi í langtímsambandi og af hverju eru framhjáhöld svona algeng? Sérfræðingar sitja fyrir svörum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Ég er að fá það

Það er kallað af Frökkum "litli dauði“ en flestir þekkja það sem fullnægingu en hvernig lítur maður út þegar fullnæging ríður yfir?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Þarf að baða sig daglega?

Nýlega birtist grein sem fjallaði um baðvenjur Breta og í henni var lýst yfir viðbjóði á því að baða sig ekki daglega, en þarf maður að baða sig á hverjum degi?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Nokkur góð ráð til að gera sykurlausa lífið einfaldara

Stökkbreyting hefur orðið á umræðunni um sykurpúkann undanfarna mánuði og almenningur orðinn meðvitaðari um hætturnar sem honum fylgja. Gunnar Már Kamban stendur fyrir frábærum sex vikna námskeiðum fyrir þá sem vilja kveðja sykurinn fyrir fullt og allt. Hér koma nokkur frábær ráð frá honum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Lítil brjóst

Lítil brjóst geta valdið konum hugarangri og sumar þrá að vera me stærri brjóst, hér er rakin saga kvenna með lítil brjóst.

Heilsuvísir