Fjárfestar flýja í öryggi af ótta við veika krónu, verðbólgu og lægra fasteignaverð Seðlabanki greip inn í veikingu krónunnar eftir fall WOW. Viðskipti innlent 28. mars 2019 15:18
Íbúðalánasjóði verður skipt upp Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum síðastliðinn þriðjudag tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um að Íbúðalánasjóði verði skipt upp. Innlent 27. mars 2019 17:28
Bjarg byggir en Brynja má ekki kaupa hús Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi Samfylkingar og fulltrúi í skipulags- og samgönguráði, segir endurreisn verkamannabústaðakerfisins í Reykjavík í fullum gangi með að veita Bjargi, íbúðafélagi, lóðir til byggingar um 630 íbúða í borginni. Innlent 27. mars 2019 06:00
Seldu fyrir 5,3 milljarða á fyrstu tíu vikum ársins Sala Heimavalla á eignum hefur gengið betur og hraðar fyrir sig á undanförnum mánuðum en forsvarsmenn íbúðaleigufélagsins gerðu ráð fyrir. Viðskipti innlent 20. mars 2019 07:15
Öryrkjabandalagið fær ekki stofnstyrk úr Íbúðalánasjóði Umsókn hússjóðsins Brynju um stofnframlög til kaupa á húsnæði til að fjölga leiguíbúðum til öryrkja var hafnað af Íbúðalánasjóði. Innlent 20. mars 2019 06:45
Sandra Hlíf til Íslenska byggingavettvangsins Sandra Hlíf Ocares hefur verið ráðin verkefnastjóri Íslenska byggingavettvangsins Viðskipti innlent 19. mars 2019 15:27
Formaður VR um Ölmu: „Fyrsta skrefið í að reyna frysta eða koma í veg fyrir frekari hækkanir“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR segir það ánægjuefni að komið sé leigufélag sem tryggi framfærslu- og búsetuöryggi en segir leiguverð of hátt. Innlent 19. mars 2019 11:49
Landsbankinn kaupir fyrir rúmlega 400 milljónir í Heimavöllum Landsbankinn hefur aukið hlut sinn í leigufélaginu Heimavöllum úr 2,66 prósentum í 5,68 prósent. Viðskipti innlent 19. mars 2019 11:44
Aukið framboð nýs húsnæðis en lítil eftirspurn Samkvæmt nýjustu mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs voru um 300 nýjar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu settar á sölu í janúar á þessu ári. Þar af hafa 80 verið seldar í janúar og febrúar. Viðskipti innlent 14. mars 2019 10:38
83% íbúða á höfuðborgarsvæðinu seldust undir ásettu verði 154% aukning varð í skráningu nýrra íbúða til sölu á öllu síðasta ári samanborið við árið 2017. Viðskipti innlent 12. mars 2019 08:04
Blönduós orðið vaxtarsvæði og fimm hæða blokk áformuð Blönduós er að fá sitt fyrsta háhýsi, fimm hæða íbúðablokk. Eftir áratugadeyfð í húsbyggingum er bærinn á skömmum tíma að úthluta lóðum undir nærri fimmtíu nýjar íbúðir. Innlent 11. mars 2019 22:00
Segir hægt að draga úr skemmdum vegna myglu með ábyrgari byggingariðnaði Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir var til viðtals hjá Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Innlent 11. mars 2019 19:15
Húsnæðisvandinn bitni á börnunum Staðan á húsnæðismarkaði hefur afar neikvæð áhrif á börn sem búa við fátækt samkvæmt rannsókn sem unnin var fyrir velferðarsvið Reykjavíkurborgar. Innlent 3. mars 2019 13:23
Lúxuslíf á Spáni í eigin húsnæði Sólþyrstum íslendingum gefst tækifæri til að kynna sér fasteignakaup á Spáni á kynningarfundi fasteignasölunnar Domusnova sem haldinn verður á morgun á Hótel Natura. Lífið kynningar 27. febrúar 2019 08:45
Sammála um aðkomu lífeyrissjóðanna að leigumarkaðnum María Björk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Almenna leigufélagsins, segir að félagið hafi fundað með VR og þar hafi komið í ljós mikill samhljómur um leigumarkaðinn. Viðskipti innlent 26. febrúar 2019 12:00
Draga fyrirhugaðar hækkanir á leigu til baka Almenna leigufélagið mun draga til baka fyrirhugaðar hækkanir leigu sem áttu að koma til framkvæmda á næstu mánuðum og mun nú hefja viðræður við VR hvernig tryggja megi betur stöðu leigjenda. Viðskipti innlent 25. febrúar 2019 17:18
VR hreyfir ekki sjóði sína úr Kviku í bili Formaður VR segir jákvætt að á sé komið samtal milli VR og Almenna leigufélagsins. Innlent 22. febrúar 2019 18:58
Vonast til að eiga „uppbyggilegar samræður“ við Ragnar Þór á morgun María Björk Einarsdóttir framkvæmdastjóri Almenna leigufélagsins hefur þegið fundarboð Ragnars Þórs Ingólfssonar formanns VR vegna hækkunar á leigu á húsnæði félagsins. Innlent 21. febrúar 2019 16:17
Framtíð Kvikumilljarða VR ræðst á fundi með Almenna leigufélaginu Milljarðarnir sem VR hefur hótað að taka úr eignastýringu hjá Kviku eru vinnudeilusjóður félagsins en framhaldið veltur á viðbrögðum Almenna leigufélagsins. Innlent 21. febrúar 2019 14:07
Átökin verði staðbundin ef til þeirra kemur Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir mögulega ákvörðun um verkfall ekki vera í sínum höndum heldur félagsmanna. Harmageddon 20. febrúar 2019 18:49
Gagnrýni Ragnars Þórs kom Almenna leigufélaginu á sporið Almenna leigufélagið hefur beðið viðskiptavini sína afsökunar á því að hafa boðið þeim knappan umhugsunarfrest til að taka afstöðu til nýs leigusamnings. Innlent 20. febrúar 2019 12:15
Ragnar Þór hvikar hvergi frá kröfum sínum Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að stjórn VR standi fast á sínu og hafi þegar gert ráðstafanir um það hvert fjármunir félagsins verða fluttir ef Kviku banki kemur ekki í veg fyrir leiguhækkanir Almenna leigufélagsins. Viðskipti innlent 18. febrúar 2019 22:42
Forsvarsmenn Almenna leigufélagsins segja málflutning Ragnars Þórs ómaklega árás Forsvarsmenn Almenna leigufélagsins eru ósáttir við málflutning Ragnars Þórs, formanns VR, sem hefur sett Kviku banka afarkosti. Viðskipti innlent 18. febrúar 2019 20:12
Hagnaður Regins dróst saman um fimmtán prósent Fasteignafélagið Reginn hagnaðist um 3,2 milljarða króna á síðasta ári en það er 15 prósentum minna en árið 2017. Viðskipti innlent 13. febrúar 2019 17:34
Fjörkippur kominn í íbúðamarkaðinn með auknu framboði Mikil fjölgun var á íbúðum til sölu á síðasta ári frá árinu á undan og sölutími íbúða á landsbyggðinni hefur styst mikið. Innlent 12. febrúar 2019 20:00
Fasteignum á söluskrá fjölgaði um 47 prósent Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs. Viðskipti innlent 12. febrúar 2019 07:39
Smáhýsi fyrir heimilislausa rísa meðal annars við Héðinsgötu Öllum ellefu tilboðunum sem bárust Reykjavíkurborg í útboði um byggingu smáhýsa fyrir heimilislausa var hafnað. Þess í stað ætlar borgin sjálf að hanna húsin og bjóða út byggingu þeirra. Tólf einstaklingar hafa óskað eftir að fá úthlutað smáhýsi en vonir standa til að fyrstu húsin verði tilbúin síðsumars. Innlent 7. febrúar 2019 12:02
Fasteignafélögin eru ódýrari en á hinum Norðurlöndunum Eiginfjárhlutfall íslensku fasteignafélaganna er um 32 prósent samanborið við um 50 prósent hjá norrænu fasteignafélögunum. Viðskipti innlent 6. febrúar 2019 07:15
Eignasala Heimavalla gæti tekið fjögur ár Búist er við því að Heimavöllum verði slitið ef tillaga um afskráningu félagsins úr kauphöll verður samþykkt. Tafsamt gæti orðið að selja fasteignir félagsins, sér í lagi á Suðurnesjum. Greinandi Capacent segir andstöðu verkalýðsfélaga gagnvart leigufélögum óskiljanlega. Viðskipti innlent 6. febrúar 2019 07:00