Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 2-1 | Dramatískt sigurmark skaut ÍBV í undanúrslitin ÍBV er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir dramatískan sigur á Fram í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 25. ágúst 2020 20:50
Segir að sóttkví KR-inga muni ekki hjálpa Valsmönnum á morgun Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að sóttkvíin sem KR-ingar voru sendir í eftir ferðina til Skotlands muni ekki hjálpa Valsmönnum á morgun. Íslenski boltinn 25. ágúst 2020 20:00
KR kallar hægri bakvörð til baka úr láni frá Leikni Reykjavík Íslandsmeistarar KR hafa kallað hægri bakvörðinn Hjalta Sigurðsson til baka úr láni frá Leikni Reykjavík. Íslenski boltinn 25. ágúst 2020 17:30
Hafa skorað í öllum útileikjum sínum í sumar en aldrei unnið Fjölnismenn hafa enn ekki unnið leik í úrvalsdeild karla í sumar og það þrátt fyrir góða frammistöðu í mörgum leikja sinna. Gæti fyrsti sigurinn komið í Árbænum í kvöld? Íslenski boltinn 25. ágúst 2020 15:30
Sjáðu fyrstu mörkin sem Blikar fá á sig og konfektmola Birtu Það voru tólf mörk skoruð í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í gær og þau má sjá öll hér á Vísi. Íslenski boltinn 25. ágúst 2020 15:00
Formaður KSÍ segir gagnrýni Rúnars ósanngjarna Guðni Bergsson formaður KSÍ hefur sent frá sér pistil þar sem hann svarar gagnrýni Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær. Íslenski boltinn 25. ágúst 2020 14:45
Eyjamenn eru mikið bikarlið: Í níunda sinn í átta liða úrslitunum á tíu árum ÍBV og Fram gerðu jafntefli í átta marka leik á dögunum en í kvöld verður spilað til þrautar í Eyjum í baráttunni um sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla. Íslenski boltinn 25. ágúst 2020 14:30
Gjörsamlega missti sig er Þróttur V. tryggði sigurinn Þróttur Vogum vann Dalvík/Reyni í 2. deild karla í knattspyrnu á dögunum en lýsandi leiksins fór á kostum. Heyra má stórkostlega lýsingu hans í fréttinni. Íslenski boltinn 25. ágúst 2020 14:00
Tvö ár og tveir mánuðir liðu án þess að Blikar töpuðu leik sem skipti máli Breiðablik náði að leika 27 leik í röð án þess að tapa í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta, áður en Barbára Sól Gísladóttir tók til sinna ráða í gærkvöld. Íslenski boltinn 25. ágúst 2020 13:15
Afturelding missir þjálfarann í sóttkví Afturelding þarf að spjara sig án þjálfarans Magnúsar Más Einarssonar á næstunni þar sem að hann er í sóttkví til 4. september. Íslenski boltinn 25. ágúst 2020 11:46
HK fær leikmann að láni frá FH Knattspyrnumaðurinn Þórður Þorsteinn Þórðarson er farinn að láni til HK frá FH og mun klára tímabilið með Kópavogsliðinu í Pepsi Max-deildinni. Íslenski boltinn 25. ágúst 2020 10:47
Íslensku liðin í Evrópukeppni spila ekki í Pepsi Max um næstu helgi KSÍ hefur frestað leikjum Víkinga og Breiðabliks um næstu helgi og um leið frestast leikur FH-inga í sömu umferð Pepsi Max deildarinnar. Íslenski boltinn 25. ágúst 2020 09:30
Víkingar fóru í „hátt og langt“ gegn Fjölni | Myndband Leikstíll Víkinga er liðið mætti Fjölni í Pepsi Max deildinni í síðustu viku kom Hjörvari Hafliðasyni á óvart. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þróttur R. 3-1 | Valur afgreiddi nýliðana Valur vann 3-1 sigur á Þrótti í kvöld. Valur heldur því áfram að elta topplið Breiðabliks sem missteig sig í kvöld. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 22:20
Hallbera: Hann getur verið feginn að klára leikinn með 11 leikmenn Hallbera Guðný Gísladóttir, fyrirliði Vals, var ánægð með sigurinn gegn Þrótti í kvöld og sagði Val hafa fundið taktinn eftir brösulega byrjun fyrsta korterið. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 22:07
Nik Anthony vonsvikin með dómarana: „Þurfa bara að fara í jörðina og öskra“ Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var ekki hrifinn af dómgæslunni í leik Þróttar og Vals í kvöld. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 22:03
„Ég var búin að ákveða að skora“ „Ég var búin að ákveða að skora. Ég var ekki búin að skora neitt í sumar og það kom loksins í dag,“ sagði hetja Selfyssinga, Barbára Sól Gísladóttir, rétt eftir að hafa skorað glæsilegt sigurmark gegn Breiðabliki í kvöld. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 21:40
Umfjöllun og viðtöl: FH 3-2 Stjarnan | FH með mikilvæg þrjú stig FH vann afar verðmætan sigur á Stjörnunni í Kaplakrika í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 20:55
„Virðist meira hugsað um leik Íslands og Englands en félögin í landinu“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, skaut aðeins á forsvarsmenn KSÍ í viðtali við Ríkharð Óskar Guðnason en KR-ingar losna úr sóttkví á miðnætti. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 20:00
Nær Dagný Brynjars að brjóta Blikamúrinn í kvöld eins og fyrir fimm árum? Blikakonur hafa ekki fengið á sig mark í sumar en í kvöld mæta þær liðinu sem braut markamúrinn þeirra haustið 2015. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 14:30
Knattspyrnukona í sóttkví í fjórða sinn: Passa sig að festast ekki á sófanum Ingunn Haraldsdóttir er komin í sóttkví í fjórða sinn í ár og veit ekki hvort hún eigi að hlæja eða grára. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 09:30
Steven Lennon sá tíundi markahæsti frá upphafi | Þjálfarinn myndi ekki skipta á honum og neinum öðrum Steven Lennon frá Skotlandi skoraði þrennu fyrir FH gegn HK í Pepsi Max deild karla í gær. Hann hefur nú skorað 82 mörk í deild þeirra bestu á Íslandi og er í tíunda sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar frá upphafi. Íslenski boltinn 23. ágúst 2020 19:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-0 Þór/KA | Eyjakonur á miklu skriði ÍBV er á rosalegu skriði í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 23. ágúst 2020 19:30
Emir Dokara með yfirlýsingu til stuðningsmanna Ólafsvíkur | Klárar ekki tímabilið Emir Dokara, sem hefur verið fyrirliði Víkings Ólafsvíkur um skeið og spilað með liðinu í tæp tíu ár, var á dögunum sendur í ótímabundið leyfi af Guðjóni Þórðarsyni þjálfara liðsins. Emir hefur nú sent frá sér yfirlýsingu á stuðningsmannasíðu liðsins og segist ætla að hætta að spila með liðinu vegna skorts á virðingu frá þjálfaranum. Íslenski boltinn 23. ágúst 2020 19:00
2. deild: Toppliðin öll með sigra Heil umferð fór fram í 2. deild karla í dag og voru úrslitin nokkurnveginn eftir bókinni. Íslenski boltinn 23. ágúst 2020 18:30
Þróttarar með óvæntan útisigur og dramatík á Ísafirði Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Þróttarar eru komnir í réttan gír eftir dapra byrjun á mótinu á meðan Leiknismönnum fatast flugið. Vestri og Víkingur Ólafsvík gerðu jafntefli í hörkuleik. Íslenski boltinn 23. ágúst 2020 18:00
Tindastóll vann toppslaginn Einn leikur fór fram í Lengjudeild kvenna í dag. Tindastóll vann Keflavík á útivelli en þarna mættust topplið deildarinnar. Íslenski boltinn 23. ágúst 2020 15:30
Lennon fyrstur upp í 80 mörk | Nær hann að ógna markametinu? Steven Lennon er fyrsti erlendi leikmaðurinn í efstu deild karla á knattspyrnu hér á landi til að skora 80 mörk. Hann skoraði þrennu er FH vann HK 4-0 í Kaplakrika í gær. Íslenski boltinn 23. ágúst 2020 11:00
Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar, Lengjudeildirnar og nóg af golfi Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 23. ágúst 2020 06:00
Sjáðu mörkin átta úr leikjum dagsins Átta mörk voru skoruð í tveimur leikjum í Pepsi Max deild karla í dag. Þú getur séð þau öll hér. Íslenski boltinn 22. ágúst 2020 19:30