Ólíklegt að Valgeir verði frá jafn lengi og margir telja | Vesen erlendis með félagaskipti Ara og Stefáns Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, segir að Valgeir Valgeirsson gæti náð sér í vikunni. Þá er vesen erlendis varðandi félagaskipti Ara Sigurpálssonar og Stefáns Alexanders Ljubicic. Íslenski boltinn 22. júní 2020 15:00
Afmælisbarnið Karen María er sú marksæknasta í allri deildinni Þór/KA stelpan Karen María Sigurgeirsdóttir er eini leikmaður Pepsi Max deildar kvenna í sumar sem hefur verið með mark og stoðsendingu í báðum leikjum síns liðs. Íslenski boltinn 22. júní 2020 14:30
ÍTF fordæmir hegðun Þórsara - Málið til skoðunar hjá KSÍ „Mér finnst þetta fyrst og fremst óheppilegt að öllu leyti, því þarna er bara verið að brjóta landslög,“ segir Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri Íslensks toppfótbolta, um það að Þórsarar skyldu auglýsa erlenda veðmálasíðu eftir fyrsta leik sinn í Lengjudeildinni í sumar. Íslenski boltinn 22. júní 2020 12:34
Fjögur af síðustu fimm komið gegn Fylki | Sjáðu sigurmarkið Damir Muminovic tryggði Breiðabliki 1-0 sigur á Fylki í Pepsi Max deild karla í gær. Varnarmaðurinn elskar að skora gegn Fylki. Íslenski boltinn 22. júní 2020 12:00
Næstum því átta ár síðan meistarar fengu stærri skell á heimavelli HK varð um helgina fyrsta félagið í tæp átta ár til að vinna þriggja marka sigur á heimavelli ríkjandi Íslandsmeistara. Íslenski boltinn 22. júní 2020 10:30
Dagskráin í dag - Íslenskur og ítalskur fótbolti í fyrirrúmi Knattspyrnan á sviðið á sportrásum Stöðvar 2 í dag þar sem ítalski boltinn verður í fyrirrúmi auk þess sem Guðmundur Benediktsson og félagar gera upp 2.umferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 22. júní 2020 06:00
Hetja Blika eftir leik: Ef ég á að vera hreinskilinn þá elska ég 1-0 sigra Damir Muminovic, miðvörður Breiðabliks, reyndist hetja liðsins er Blikar mörðu 1-0 sigur á Fylki í Lautinni í Árbænum í 2. umferð Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 21. júní 2020 22:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍA 2-1 | FH-ingar með fullt hús stiga FH er með fullt hús stiga í Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 sigur á ÍA í Kaplakrika. Íslenski boltinn 21. júní 2020 21:55
Ólafur: Hef lengi vitað hvað Jónatan getur Þjálfari FH hrósaði sínum mönnum fyrir frammistöðuna gegn ÍA. Hann var sérstaklega ánægður með framlag Jónatans Inga Jónssonar. Íslenski boltinn 21. júní 2020 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 0-1 | Baráttusigur Blika í Lautinni Damir Mumonovic reyndist hetja Breiðabliks er liðið vann 1-0 útisigur á Fylki í Árbænum í 2. umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 21. júní 2020 21:45
Óskar Hrafn: Tek stigin þrjú með glöðu geði Óskar Hrafn Þorvaldsson var ekki á allt sáttur með frammistöðu sinna manna í Lautinni en tók þremur stigum fagnandi. Íslenski boltinn 21. júní 2020 21:35
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Stjarnan 1-4 | Garðbæingar fóru illa með nýliðana Stjörnumenn gerðu góða ferð í Grafarvoginn í 2.umferð Pepsi-Max deildar karla. Íslenski boltinn 21. júní 2020 19:40
Rúnar Páll: Miklir yfirburðir enn og aftur ,,Þetta var bara virkilega vel gert. Sannfærandi sigur. Óþarfi að hleypa þeim aðeins inn í leikinn í lok fyrri hálfleiks, vont að fá mark á sig á þeim tímapunkti en miklir yfirburðir í leiknum, enn og aftur, það er mjög gott. Frábærar sóknir, frábær mörk, gætu ekki verið betri,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson sáttur eftir sigur Stjörnunnar. Íslenski boltinn 21. júní 2020 19:20
Þúsundir gesta skemmtu sér á Norðurálsmótinu Knattspyrnumenn framtíðarinnar skemmtu sér vel á Akranesi um helgina þar sem Norðurálsmótið í fótbolta fór fram. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, var að sjálfsögðu á staðnum og tók púlsinn á keppendum og fleirum. Fótbolti 21. júní 2020 19:15
Sigurður Hrannar: Þetta er ekki það sem maður bjóst við að fara með héðan í dag Sigurður Hrannar Björnsson átti frábæran leik í marki HK er liðið vann ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í Pepsi Max deildinni í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 20. júní 2020 23:00
Umfjöllun: KR - HK 0-3 | HK vann ótrúlegan sigur á Íslandsmeisturunum í Frostaskjóli Magnaðar sigur HK á KR í Vesturbænum. Íslenski boltinn 20. júní 2020 21:05
Rúnar eftir tap Íslandsmeistaranna gegn HK: Þeir hentu sér fyrir allt og fórnuðu lífi sínu í þetta Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hrósaði HK-ingum eftir magnaðan sigur Kópavogsbúa í Vesturbænum í kvöld. Íslenski boltinn 20. júní 2020 20:57
Brynjar Björn: Þetta eru fullkomin úrslit Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var eðlilega mjög sáttur eftir ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 20. júní 2020 20:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grótta - Valur 0-3 | Stór dagur en alltof stórt svið fyrir Seltirninga Valur vann sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild karla þegar liðið lagði Gróttu að velli, 0-3. Þetta var fyrsti heimaleikur Gróttu í efstu deild í sögu félagsins. Íslenski boltinn 20. júní 2020 18:40
Ágúst: Lögðum allt í þetta en vorum ekki nógu góðir Þjálfari Gróttu sagði að sínir menn hefðu orðið undir í baráttunni gegn Val í leik liðanna í Pepsi Max-deild karla í dag. Íslenski boltinn 20. júní 2020 18:34
Umfjöllun: Þór/KA - ÍBV 4-0 | Þór/KA á toppinn Þór/KA vann sannfærandi 4-0 sigur á ÍBV fyrir norðan í dag og kom sér þannig á toppinn í Pepsi Max deild kvenna Íslenski boltinn 20. júní 2020 17:30
Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur R. 0-0 | Liðin leita enn að fyrsta sigrinum KA og Víkingur R. gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust á Greifavellinum á Akureyri í fyrsta leiknum í 2. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 20. júní 2020 17:05
ÍBV og Víkingur Ó. byrja sumarið vel - Martin og Zamorano á skotskónum í fyrstu leikjunum ÍBV og Víkingur Ó. hófu leiktíð sína í Lengjudeild karla í fótbolta á að ná í þrjú stig. Eyjamenn unnu Magna á heimavelli, 2-0, og Víkingar unnu nýliða Vestra með sömu tölum. Íslenski boltinn 20. júní 2020 15:57
Öruggt hjá Fram - Alexander skorað í fjórum efstu deildum Fram hóf leiktíðina í Lengjudeild karla í fótbolta af krafti með 3-0 sigri á nýliðum Leiknis frá Fáskrúðsfirði í Safamýri í dag. Íslenski boltinn 20. júní 2020 14:52
Þórsarar auglýstu erlenda veðmálasíðu Þjálfari og leikmenn Þórs á Akureyri auglýstu erlenda veðmálasíðu í viðtölum eftir að þeir unnu 2-1 sigur á Grindavík í fyrsta leik í 1. deildinni í fótbolta, sem í sumar heitir Lengjudeildin vegna samnings við Íslenskar getraunir. Íslenski boltinn 20. júní 2020 09:17
Leiknir með þrjú stig úr Laugardalnum - Jafnt hjá Haukum og Augnabliki Leiknir R. hóf keppni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar á því að vinna 3-1 útisigur á Þrótti R. í Laugardalnum. Í Lengjudeild kvenna vann Grótta 1-0 sigur gegn Fjölni en Haukar og Augnablik skildu jöfn, 1-1. Íslenski boltinn 19. júní 2020 22:15
Stórsigur Keflavíkur í fyrsta leik - María tryggði ÍA stig Keflavík hóf tímabilið með látum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur R. gerði 1-1 jafntefli við ÍA í Lengjudeild kvenna, í sínum fyrsta leik eftir viðskilnaðinn við HK. Íslenski boltinn 19. júní 2020 21:22
Ragnar eftir kinnbeinsbrotið: Af hverju er ekki refsað eins fyrir brot í lofti? Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, kinnbeinsbrotnaði í fyrsta leik tímabilsins og verður frá keppni næstu vikurnar. Hann er ekki argur út í Daníel Laxdal vegna brotsins en spyr sig hvort rauða spjaldið hefði átt að fara á loft, og gagnrýnir ummæli þjálfara Stjörnunnar. Íslenski boltinn 19. júní 2020 19:00
Katla María og Íris Una: Langaði að sýna þeim að við værum lið sem ætlaði sér langt | Myndband Tvíburarnir Katla María Þórðardóttir og Íris Una eru með skýr markmið fyrir sumarið. Íslenski boltinn 19. júní 2020 16:00