Heimir Guðjónsson: Ágætt bara að sleppa með 3-0 „Ég hefði ekki getað gagnrýnt neinn í hálfleik fyrir að leggja sig ekki fram. Við lögðum okkur fram og spiluðum góðan fótbolta, góð færi, en eins og oft áður í sumar erum við sjálfum okkur verstir,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir 0-3 tap gegn KA í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 30. ágúst 2023 20:31
Umfjöllun og viðtöl: FH - KA 0-3 | Vonir Akureyringa um efri hlutann lifa enn FH fékk KA í heimsókn í dag í frestuðum leik úr 14. umferð í Bestu deild karla. KA sigraði leikinn 0-3 og er þar með komið í góðan séns á að enda í efri hluta deildarinnar fyrir tvískiptingu, en lokaumferð deildarinnar fyrir tvískiptinguna er á sunnudaginn. Íslenski boltinn 30. ágúst 2023 19:30
Kjóstu leikmann mánaðarins í Bestu deild karla Þrír leikmenn frá Stjörnunni, tveir frá Víkingi Reykjavík, einn frá FH, einn Framari og einn leikmaður Breiðabliks eru tilnefndir í kjörinu á besta leikmanni ágústmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta. Tilkynnt var um tilnefningarnar í Stúkunni á Stöð 2 Sport á dögunum. Íslenski boltinn 30. ágúst 2023 14:00
Frítt inn á mikilvægan leik FH og KA í Kaplakrika Bílaleiga Akureyrar ætlar að bjóða gestum og gangandi frítt inn á leik FH og KA í 21. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Með sigri fer FH upp í 4. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 29. ágúst 2023 17:00
Geta gert frábært tímabil fullkomið í kvöld Kvennalið Víkings í fótbolta getur gert gott tímabil enn betra þegar það tekur á móti Fylki í Lengjudeildinni í kvöld. Með sigri tryggja Víkingar sér bæði sæti í Bestu deildinni að ári og sigur í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 29. ágúst 2023 13:30
Bestu mörkin um Huldu Ósk og Söndru Maríu: Eins og gott Malt og Appelsín Farið var yfir stöðu mála hjá Þór/KA í síðasta þætti Bestu markanna. Liðið gerði markalaust jafntefli við Tindastól í lokaumferð hefðbundinnar deildarkeppni Bestu deildar kvenna í fótbolta. Þór/KA er því í 6. sæti og fer í efri úrslitakeppnina þar sem efstu sex liðin mætast innbyrðis, neðst fjögur gera svo slíkt hið sama. Íslenski boltinn 29. ágúst 2023 13:01
Þjálfaramál Breiðabliks skýrist á allra næstu dögum: „Ekki léttvæg skref að stíga“ Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks segir ákvörðunina um að binda endi á samstarfs félagsins við þjálfarann Ásmund Arnarsson, sem hafði stýrt kvennaliði félagsins frá því um haustið 2021, vera afar erfiða. Þjálfaramál liðsins skýrist á allra næstu dögum. Íslenski boltinn 29. ágúst 2023 12:01
Stúkan: Ætluðu að koma með rútu og ætluðu ekki að nýta klefann sem Víkingar bjóða upp á Í síðasta þætti Stúkunnar var farið yfir síðustu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Eðlilega fékk stórleikur Víkings og Breiðabliks mikið pláss í þættinum en Blikar létu bíða eftir sér og mættu ekki út á völl fyrr en rétt áður en leikur hófst. Íslenski boltinn 29. ágúst 2023 11:00
Ótrúleg endurkoma Eyjamanna í Kórnum HK leiddi með tveimur mörkum þegar skammt var til leiksloka í viðureign liðsins gegn ÍBV í Kórnum í Bestu deild karla í knattspyrnu á mánudagskvöld. Eyjamenn eru hins vegar ekki þekktir fyrir að leggja árar í bát og jöfnuðu metin á einhvern ótrúlegan hátt. Mörk leiksins má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 29. ágúst 2023 10:00
Hilmar spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik eftir ótrúlega atburðarás Hilmar Örn Pétursson, 18 ára markvörður 2. flokks Þróttar Reykjavíkur í knattspyrnu lék sinn fyrsta meistaraflokksleik um liðna helgi eftir lygilega atburðarrás. Íslenski boltinn 29. ágúst 2023 09:00
„Hef ekki áhyggjur að þær haldi sér ekki uppi“ Spekingar Bestu markanna hafa ekki miklar áhyggjur af stöðu Tindastóls í Bestu deild kvenna í knattspyrnu en nýliðarnir eru sem stendur í 7. sæti með 19 stig, tveimur fyrir ofan fallsæti. Íslenski boltinn 28. ágúst 2023 23:01
„Í raun bara óboðlegt hjá okkur“ HK og ÍBV skildu jöfn í botnbaráttuslag í Bestu deild karla í kvöld eftir mikla dramatík undir lok leiks. HK komst 2-0 yfir en undir lokin jöfnuðu Eyjamenn. Arnþór Ari, miðjumaður HK, var mjög svekktur í leikslok. Íslenski boltinn 28. ágúst 2023 21:46
Umfjöllun og viðtal: HK - ÍBV 2-2 | Mögnuð endurkoma gestanna HK var með unninn leik í höndunum þegar liðið tók á móti ÍBV í 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst heimamönnum að missa 2-0 forystu niður í 2-2 jafntefli í blálokin. Íslenski boltinn 28. ágúst 2023 21:40
Sandra opin í að snúa aftur í íslenska landsliðið: „Hætt við að hætta“ Sandra Sigurðardóttir, fyrrum landsliðsmarkvörður og leikjahæsti leikmaður sögunnar í efstu deild kvenna í fótbolta er klár í að snúa aftur í íslenska landsliðið. Hanskarnir eru komnir af hillunni. Íslenski boltinn 28. ágúst 2023 19:15
Ásmundur hættur með Breiðablik Ásmundur Arnarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Frá þessu greindi félagið nú rétt í þessu. Íslenski boltinn 28. ágúst 2023 18:10
Óli Jó sammála Óskari Hrafni: „Einhverjir stælar í þeim“ Ólafur Jóhannesson var hrifinn af því útspili Óskars Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara Breiðabliks, að tefla fram varaliði í leiknum gegn Víkingi í Bestu deild karla í gær. Íslenski boltinn 28. ágúst 2023 11:32
Umfjöllun, viðtal og myndir: Víkingur - Breiðablik 5-3 | Toppliðið vann óstundvísa Blika Víkingur vann Breiðablik 5-3 í ansi fjörgum leik. Heimamenn komust í 5-1 en gestirnir bitu frá sér og skoruðu síðustu tvö mörkin. Eftir 21. umferð hefur Víkingur safnað átján stigum meira en Breiðablik. Íslenski boltinn 27. ágúst 2023 21:13
„Ég sagði við hann eftir leikinn að hann yrði á miðjunni í næsta leik“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með 2-0 sigur liðsins gegn Fylki í dag. KR-ingar spiluðu mjög vel í fyrri hálfleik og höfðu öll tök á leiknum en Aron Snær Friðriksson, markvörður liðsins fékk beint rautt spjald í upphafi seinni hálfleiks þegar hann handlék boltann fyrir utan teig sem breytti leiknum. Fótbolti 27. ágúst 2023 20:32
Haraldur Freyr: Ætli þetta séu ekki sanngjörn úrslit Haraldur Freyr Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var ósáttur að hafa ekki hrósað sigri gegn Fram í dag en segir þó jafntefli líklega sanngjarna niðurstöðu. Fótbolti 27. ágúst 2023 19:41
Óskar Hrafn skaut fast á Víkinga: Þeir hafa ekki verið í þessari stöðu sem við erum í Óskar Hrafn Þorvaldsson skaut föstum skotum að Víkingum í viðtali fyrir umtalaðan leik liðanna í Bestu deildinni sem nú er í gangi. Blikar mættu í Víkina aðeins tæpum hálftíma áður en leikurinn hófst. Fótbolti 27. ágúst 2023 19:35
Umfjöllun og viðtal: KR - Fylkir 2-0 | KR upp að hlið FH og Stjörnunnar KR tók á móti Fylki á Meistaravöllum í 21. umferð Bestu deildar karla nú í dag þar sem KR vann góðan 2-0 sigur eftir að hafa spilað nær allan seinni hálfleikinn einum færri. Íslenski boltinn 27. ágúst 2023 19:10
Umfjöllun og viðtal: Keflavík - Fram 0-0 | Markalaust í botnslag suður með sjó Keflavík tók á móti Fram í botnbaráttuslag 21. umferðar Bestu deildar karla. Leiknum lauk með 0-0 jafntefli, en bæði lið skoruðu mörk sem voru dæmd ógild. Íslenski boltinn 27. ágúst 2023 19:05
Blikar létu bíða eftir sér í Víkinni Lið Breiðabliks lét heldur betur bíða eftir sér fyrir leik liðsins gegn Víkingi í Bestu deildinni sem á að hefjast nú klukkan 19:15. Hálftíma fyrir leik hafði ekkert sést til liðs Breiðabliks í Víkinni. Fótbolti 27. ágúst 2023 18:55
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll 0 - Þór/KA 0 | Allt jafn í Norðurlandsslagnum Tindastóll þurfti á stigum að halda í botnbaráttunni á meðan Þór/KA siglir lygnan sjó í Bestu deild kvenna. Niðurstaðan markalaust jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið. Íslenski boltinn 27. ágúst 2023 17:08
Valskonur með átta stiga forskot á toppnum Valur vann öruggan 4-1 sigur á Keflavík í Bestu deild kvenna í dag. Á sama tíma tapaði Breiðablik fyrir Þrótti og fer Valur því með átta stiga forskot inn í lokahluta Íslandsmótsins. Fótbolti 27. ágúst 2023 16:51
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þróttur - Breiðablik 4-2 | Þróttur aftur á sigurbraut Þróttur vann Breiðablik 4-2. Þróttur hafði ekki unnið í síðustu fjórum leikjum og þetta var því kærkominn sigur í síðustu umferð fyrir skiptingu deildar. Íslenski boltinn 27. ágúst 2023 16:35
Umfjöllun: ÍBV - FH 0-2 | Öruggur útisigur í Eyjum Eyjakonur tóku á móti FH í lokaumferð deildarkeppni Bestu deildar kvenna en ÍBV liðið er í harðri fallbaráttu á meðan gestirnir í FH voru aðeins einu stigi frá þriðja sætinu. Íslenski boltinn 27. ágúst 2023 16:15
Umfjöllun: Stjarnan - Selfoss 3-0 | Frábær innkoma Andreu Mistar innsiglaði sigur Stjörnunnar Stjarnan bar sigur úr býtum, 3-0, þegar liðið fékk Selfoss í heimsókn á Samsung-völlinn í Garðabæinn í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Eftir þessa umferð verður deildinni tvískipt í efri hluta og neðri hluta. Sex efstu liðin fara í efri hlutann og fjögur neðstu berjast um að forðast fall úr deildinni. Íslenski boltinn 27. ágúst 2023 15:49
Leik Breiðabliks og Víkings í kvöld verður ekki frestað Knattspyrnusamband Íslands hefur staðfest fyrri ákvörðun sína um að leik Breiðabliks og Víkings sem fram fer í kvöld verði ekki frestað. Breiðablik hafði óskað eftir því að KSÍ myndi endurskoða ákvörðun sína um að fresta ekki en sú ákvörðun stendur. Fótbolti 27. ágúst 2023 13:01
Höskuldur markahæstur í allri Evrópu Næsta vor má gera ráð fyrir því að menn á borð við Erling Braut Haaland, Kylian Mbappe eða Harry Kane verði markahæstu menn í Evrópukeppnunum. Nú heitir sá markhæsti Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Blika. Fótbolti 26. ágúst 2023 23:01
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti