Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Heims um ból

Heims um ból, helg eru jól / signuð mær son Guðs ól / frelsun mannanna, frelsisins lind / frumglæði ljóssins, en gjörvöll mannkind / meinvill í myrkrunum lá

Jól
Fréttamynd

Ó, Jesúbarn

Ó Jesú barn, þú kemur nú í nótt / og nálægð þína ég í hjarta finn / þú kemur enn, þú kemur undra hljótt /í kotin jafnt og hallir fer þú inn

Jól
Fréttamynd

Babbi segir

Babbi segir, babbi segir / Bráðum koma dýrðleg jól / Mamma segir, mamma segir / Magga fær þá nýjan kjól

Jól
Fréttamynd

Syng barnahjörð

Syng barnahjörð syng Guði dýrð / hann gaf sinn eigin son / bjóð honum heim, bú honum stað / með bæn og þakkargjörð / með bæn og hjartans þakkargjörð

Jól
Fréttamynd

Jólasaga: Huldufólksdansinn

Það var siður í gamla daga að haldinn var aftansöngur á jólanóttina; sóttu þangað allir þeir sem gátu því við komið, en þó var ávallt einhver eftir heima til þess að gæta bæjarins. Urðu smalamenn oftast fyrir því, því að þeir urðu að gegna fjárgeymslu þá eins og endrarnær. Höfðu þeir sjaldan lokið við gegningar þegar kirkjutími kom og voru því eftir heima.

Jól
Fréttamynd

Ó, hve dýrðleg er að sjá

Ó hve dýrðleg er að sjá / alstirnd himins festing blá / þar sem ljósin gullnu glitra / glöðu leika brosa´ og titra / og oss benda upp til sín

Jól
Fréttamynd

Álfar á jólanótt

Á bæ einum í Eyjafirði varð sá atburður hverja jólanótt þegar fólk fór til kirkju að sá sem heima var á bænum var á einhverja síðu illa útleikinn, dauður eða vitstola o. s. frv.

Jól
Fréttamynd

Jólasaga: Besta jólagjöfin

Jólin voru að ganga í garð. Halli litli var kominn í sparifötin og beið nú jólagleðinnar. Hann gekk inn til ömmu sinnar. Þar ætlaði hann að stytta sér stundir, meðan jólamaturinn var borinn á borð. Mamma og pabbi voru búin að raða jólagjöfum umhverfis jólatréð í betri stofunni. Jólabögglarnir voru marglitir og skrautlegir.

Jól
Fréttamynd

Saga alþjóðlega jólasveinsins

Heilagur Nikulás var uppi á milli áranna 300 til 400. Hann var biskup í Myra í Litlu-Asíu þar sem nú er Tyrkland. Svo góður var biskupinn að eftir dauða hans spruttu upp afar fallegar sögur um hann. Því var Nikulás gerður að dýrlingi, heilögum manni. Kaþólskir menn kalla á dýrlinga sér til hjálpar enn í dag þegar þeir eiga bágt.

Jól
Fréttamynd

Aðventukertin

Við kveikjum einu kerti á / Hans koma nálgast fer / sem fyrstu jól í jötu lá / og jesúbarnið er

Jól
Fréttamynd

Adam átti syni sjö

Adam átti syni sjö / sjö syni átti Adam / Adam elskaði alla þá / og allir elskuðu Adam.

Jól
Fréttamynd

Uppruni jólasiðanna

Hvaðan koma jólasiðirnir sem við þekkjum öll? Afhverju gefum við í skóinn og hengjum upp aðventukransa? Hvenær voru fyrstu jólakortin send? Hvenær birtust fyrst myndir af jólasveinum á Íslandi og hvenær byrjuðu Íslendingar að búa til laufabrauð?

Jól
Fréttamynd

Ó Grýla, Ómar Ragnarsson

Grýla heitir grettin mær, í gömlum helli býr, hún unir sér í sveitinni við sínar ær og kýr. Hún þekkir ekki glaum og glys né götulífsins spé, og næstum eins og nunna er, þótt níuhundruð ára sé. Ó Grýla, ó Grýla, ó Grýla

Jól
Fréttamynd

Jólasaga: Gamla jólatréð

Það var einu sinni jólatré sem var búið að þjóna eigendum sínum vel og lengi, svo lengi að öll börn fjölskyldunnar sem voru 7 talsins mundu ekki eftir neinu öðru tré. Tilhlökkunin var alltaf mikil hjá krökkunum þegar tréð var tekið niður af háaloftinu.

Jól