Tveir erlendir leikmenn til viðbótar yfirgefa KR Bandaríkjamaðurinn EC Matthews og Frakkinn Jordan Semple hafa báðir yfirgefið körfuboltalið KR sem leikur í Subway-deild karla. Körfubolti 2. janúar 2023 14:16
Toppliðinu berst mikill liðsstyrkur Emelía Ósk Gunnarsdóttir er gengin í raðir uppeldisfélags síns Keflavíkur fyrir síðari hlutann í Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 2. janúar 2023 13:45
Margir gapandi yfir öllum ástæðunum fyrir því að Kyrie spilar í ellefunni Það þýðir ekkert að bjóða körfuboltamanninum Kyrie Irving að spila í öðru númeri. Ótrúlega margar ástæður eru fyrir því að Kyrie spilar í treyju númer ellefu. Körfubolti 2. janúar 2023 13:00
Tólf ára stelpa fékk Durant til að brosa í miðjum leik NBA stórstjarnan Kevin Durant er frábær körfuboltamaður en hann er þó sjaldan í umræðunni um þá allra bestu í sögunni. Körfubolti 2. janúar 2023 10:31
Subway Körfuboltakvöld um Hött: „Þeir vita bara að þeir verða að halda sér uppi“ Lið Hattar frá Egilsstöðum var til umræðu í Subway Körfuboltakvöldi á föstudaginn en nýliðarnir eru í 9.sæti Subway-deildarinnar með tíu stig eftir ellefu umferðir. Liðið hefur aldrei byrjað jafn vel í efstu deild. Körfubolti 1. janúar 2023 15:01
Subway Körfuboltakvöld um Loga: „Ætlaði ekki að láta minnast þessa leiks sem hans slakasta El Clasico“ Í Subway Körfuboltakvöldi var farið vel yfir frammistöðu þeirra Loga Gunnarssonar og Elíasar Bjarka Pálssonar í sigri Njarðvíkur gegn Keflavík í Subway-deildinni á fimmtudag. Tuttugu og þremur árum munar á aldri liðsfélaganna. Körfubolti 1. janúar 2023 12:01
Luka endaði árið með þriðja fimmtíu stiga leiknum í síðustu fimm leikjum Luka Doncic endaði árið 2022 heldur betur vel því hann skoraði 51 stig fyrir Dallas Mavericks þegar liðið lagði San Antonio Spurs í nótt. Þá var Joel Embiid með þrefalda tvennu í sigri Philadelphia 76´ers gegn Oklahoma City Thunder. Körfubolti 1. janúar 2023 10:30
Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Farið var yfir bestu tilþrif tímabilsins til þessa í Subway deild karla í körfubolta. Mynd segir meira en þúsund orð og myndband segir mun meira en það. Hér að neðan má sjá hvað Körfuboltakvöld telur vera tilþrif tímabilsins til þessa. Körfubolti 31. desember 2022 23:30
Körfuboltakvöld um Grindavík: „Íslenskasta liðið, villtir og til í að vera í böggi allan leikinn“ Farið yfir gott gengi Grindavíkur í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, telur að um íslenskasta lið deildarinnar sé að ræða. Körfubolti 31. desember 2022 19:00
LeBron sýndi og sannaði að aldur er afstæður | Geggjaður Giannis LeBron James varð 38 ára gamall í gær. Hann fagnaði með stórkostlegum leik sem tryggði Los Angeles Lakers óvæntan sigur á Atlanta Hawks í einum af þeim fjölmörgu leikjum sem fram fóru í NBA deildinni í nótt. Körfubolti 31. desember 2022 13:00
„Þetta var rosalegt, rosalegur leikur“ Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var að vonum sáttur eftir að hans menn unnu lokaleik ársins í Subway-deild karla, gegn Breiðabliki, 106-108. Körfubolti 30. desember 2022 22:48
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Haukar 106-108 | Haukar unnu síðasta leik ársins Haukar gerðu góða ferð í Smárann og unnu Breiðablik, 106-108, í lokaleik ársins í Subway-deild karla. Með sigrinum jöfnuðu Hauka Blika og Njarðvíkinga að stigum í 3. sæti deildarinnar. Nýliðarnir geta því afar vel við unað eftir fyrri hluta tímabilsins. Körfubolti 30. desember 2022 22:40
Jóhann Þór um mögulegar breytingar á leikmannahópnum: „Erum búnir að vera að leita síðan einhvern tímann í október“ Það var ekki boðið upp á góðan leik fyrir hjartveika í Grindavík í kvöld þar sem heimamenn og Þór Þorlákshöfn áttust við í Subway-deild karla í körfubolta. Gestirnir frá Þorlákshöfn skoruðu 34 stig í 4. leikhluta og þurrkuðu út 20 stiga forskot Grindvíkinga eins og hendi væri veifað. Körfubolti 30. desember 2022 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 95-93 | Grindvíkingar slökktu í sigurvonum Þórsara Grindavík virtist með unninn leik í höndunum þegar fjórði leikhluti hófst gegn Þór Þorlákshöfn í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Þórsarar eru hins vegar ólseigir og spiluðu hreint út sagt frábærlega í 4. leikhluta. Það dugði hins vegar ekki og Grindavík vann á endanum tveggja stiga sigur. Körfubolti 30. desember 2022 20:10
Ellefu í bann eftir slagsmál í NBA Ellefu leikmenn hafa verið dæmdir í bann af NBA-deildinni fyrir slagsmál í leik Detroit Pistons og Orlando Magic. Körfubolti 30. desember 2022 16:00
Skoraði ótrúlega sigurkörfu frá miðju: „Hvað gerðist þarna?“ Pablo Bertone skoraði eina sérkennilegustu körfu ársins þegar Íslandsmeistarar Vals sigruðu Tindastól, 78-84, í 11. umferð Subway-deild karla í gær. Körfubolti 30. desember 2022 14:31
Umfjöllun: Njarðvík - Keflavík 114-103 | Aftur vann Njarðvík nágrannaslaginn milli jóla og nýárs Njarðvík vann sterkan ellefu stiga sigur er liðið tók á móti nágrönnum sínum úr Keflavík í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 114-103. Körfubolti 29. desember 2022 23:05
Hjalti um fjarveru Harðar: „Stundum verður maður að taka fjölskylduna fram yfir einhverja leiki“ Keflavík tapaði gegn nágrönnum sínum í Njarðvík 114-103. Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var svekktur með byrjun Keflavíkur og svaraði fyrir fjarveru Harðar Axels Vilhjálmssonar sem var í fríi á Tenerife. Sport 29. desember 2022 22:50
Varnarleikurinn, það er eitthvað sem við þurfum að hengja hatt okkar á Helgi Magnússon þjálfari KR þurfti að mæta í enn eitt viðtalið til að ræða um slaka frammistöðu sinna manna, en KR töpuðu nokkuð örugglega gegn Stjörnunni í Subway-deildinni í kvöld, 99-88. Það er kannski þreyttur frasi að tala um að lið mæti ekki tilbúin til leiks, en leikurinn fór einfaldlega hræðilega af stað fyrir KR sem skoruðu aðeins 10 stig í fyrsta leikhluta en fengu á sig 29. Körfubolti 29. desember 2022 22:10
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Valur 78-84 | Valsmenn stöðvuðu sigurgögnu Stólana í síkinu Valur vann sterkan sex stiga sigur er liðið heimsótti Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 78-84, en framlengingu þurfti til að skera úr um sigurvegara. Körfubolti 29. desember 2022 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 99-88 | Sanngjarn Stjörnusigur í Garðabænum gegn lánlausum KR-ingum Eftir þrjá tapleiki í röð í Subway-deild karla í körfubolta vann Stjarnan góðan 11 stiga sigur gegn botnliði KR í kvöld, 99-88. Körfubolti 29. desember 2022 21:10
„Látum Z hafa boltann og drullum okkur í burtu“ Zion Williamson skoraði síðustu fjórtán stig New Orleans Pelicans þegar liðið vann endurkomusigur á Minnesota Timberwolves, 119-118, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 29. desember 2022 17:01
Hildur Björg: Við höfum mikla breidd og fögnum því að ungir leikmenn séu að stíga upp og taka af skarið Reynslumestileikmaður Valskvenna, Hildur Björg Kjartansdóttir, var á því að það hafi verið liðsheildin sem skóp næsta auðveldan sigur heimakvenna á ríkjandi Íslandsmeisturum Njarðvíkur fyrr í kvöld í 14. umferð Subway deildar kvenna í körfubolta. Valur vann leikinn með 22 stigum, 83-61, en Hildur var ekki sammála því þetta hafi verið auðveld fæðing. Körfubolti 28. desember 2022 22:27
Umfjöllun og viðtöl: Valur-Njarðvík 83-61 | Íslandsmeistararnir komust lítt áleiðis á Hlíðarenda Valur fór létt með Íslandsmeistara Njarðvíkur í lokaleik 14. umferðar Subway deildar kvenna í körfubolta. Valskonur tóku forystuna strax í upphafi og létu hana ekki af hendi. Leikar enduðu 83-61 og þægilegur sigur Vals staðreynd sem varð augljós mjög snemma. Körfubolti 28. desember 2022 21:55
„Þurfum bara að fara að drullast til að spila vörn“ Það voru skýr skilaboð sem Kristjana Jónsdóttir hafði fyrir sínar konur eftir tap í kvöld gegn Keflavík 107-78. Þær þurfa einfaldlega að drullast til að fara að spila vörn. Sóknarleikur Fjölnis var nefnilega alls ekki galinn á köflum þrátt fyrir stífa pressu Keflvíkinga allan leikinn. Körfubolti 28. desember 2022 21:31
Öruggt hjá Haukum og Grindavík | Tímaspursmál hvenær ÍR fellur Haukar og Grindavík unnu góða sigra í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28. desember 2022 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Fjölnir 107-78 | Þægilegur Keflavíkursigur í tilþrifalitlum leik Það var óvenju rólegt kvöld í Blue höllinni í kvöld þar sem Fjölniskonur sóttu Keflavík heim. Stúkan nánast tóm þar til rétt fyrir leik, en rættist þó aðeins úr þegar leið á kvöldið. Mögulega voru áhorfendur enn að melta jólasteikina, því á köflum mátti heyra saumnál detta í húsinu. Leikurinn var svo sem aldrei sérstaklega spennandi svo að stemmingin á pöllunum kannski einfaldlega í takt við það. Lokatölur 107-78 Keflavík í vil. Körfubolti 28. desember 2022 20:00
„Ég er andskoti þreyttur og þarf bjór til að jafna mig“ Luka Dončić heldur áfram að gera fólk orðlaust. Hann skráði sig á spjöld sögunnar í nótt þegar hann skoraði 60 stig, tók 21 frákast og gaf 10 stoðsendingar. Eftir leikinn, sem fór í framlengingu, sagðist Luka þurfa einum bjór að halda til að jafna sig. Viðtal við drenginn eftir leik sem og viðbrögð fólks við þessum magnaða leik má sjá hér að neðan. Körfubolti 28. desember 2022 17:00
Dæmalaus Doncic skrifar söguna Slóveninn Luka Doncic heldur áfram að gera magnaða hluti í NBA-deildinni í körfubolta vestanhafs. Hann sýndi eina bestu einstaklingsframmistöðu sem sést hefur í nótt og skráði sig í sögubækurnar. Körfubolti 28. desember 2022 10:01
Farsælir í faraldri, lánlaust landslið og verðlaunaóðir Valsmenn Íþróttaárið 2022 hófst í miðjum heimsfaraldri sem setti stórt strik í reikninginn hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta sem keppti á EM í upphafi árs. Þrátt fyrir það vann liðið einn sinn stærsta sigur í sögunni. Sport 28. desember 2022 07:01