Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, spænski boltinn, golf og NFL Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Fótbolti 18. október 2020 06:00
Haukur lék lykilhlutverk í sigri Haukur Helgi Pálsson átti góðan leik þegar Andorra sigraði San Pablo Burgos á heimavelli, 87-82, í framlengdum leik í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17. október 2020 20:33
Dagskráin í dag: Stórleikir á Ítalíu, landsliðskonur í Svíþjóð og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Dagskráin hefst vel fyrir hádegi og stendur langt fram á kvöld. Sport 17. október 2020 06:00
Dwyane Wade boðið í brúðkaup eftir að hann varð óvænt hluti af bónorði pars Fá pör geta toppað bónorðssögu þeirra Ryans Basch og Katie Ryan en körfuboltastjarnan fyrrverandi, Dwyane Wade, setti svip sinn á bónorðið. Körfubolti 16. október 2020 08:31
Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, Wayne Rooney og golf Það verður nóg af leikjum á Stöð 2 Sport og hliðarrásum um helgina. Hins vegar er mjög rólegt í dag enda engir leikir hér á landi í neinum íþróttum. Sport 16. október 2020 06:01
Anthony Davis mun framlengja við Lakers Það virðist nær öruggt að Anthony Davis mun framlengja við meistara Los Angeles Lakers á næstu vikum. Körfubolti 15. október 2020 22:31
Sir Charles Barkley kemur inn fyrir Tiger Woods í „The Match 3“ Þriðja golfeinvígið er á dagskrá í Bandaríkjunum en það eru forföll að þessu sinni og Tiger Woods mun ekki taka þátt eins og í hinum tveimur. Golf 15. október 2020 16:31
Ein stærsta stjarna NFL deildarinnar sagðist hafa spilað eins og kona í lokin Líkleg hefur enginn spilað betur á þessu NFL-tímabili en Russell Wilson og hann vakti athygli fyrir ummæli sín eftir síðasta leik. Það er nefnilega gott að spila eins og körfuboltakonan Sue Bird þegar allt er undir í leikjunum. Sport 14. október 2020 12:02
Einn af lykilmönnum Miami Heat var í æfingabúðum hér á landi árið 2015 Hinn 26 ára gamli Duncan Robinson fór mikinn með liði Miami Heat í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í ár þar sem liðið fór alla leið í úrslit. Robinson var staddur hér á landi í körfuboltabúðum fyrir fimm árum síðan. Körfubolti 14. október 2020 07:00
Fjórir óvæntir sem hjálpuðu Lakers að landa titlinum Þó LeBron James og Anthony Davis séu stærstu nöfnin í liði Los Angeles Lakers þó voru margir sem spiluðu stóran þátt í að tryggja liðinu sinn 17. titil frá upphafi. Körfubolti 13. október 2020 22:46
Fór lítið fyrir Martin í fyrsta tapi Valencia Martin Hermannsson og félagar í Valencia máttu þola fimm stiga tap gegn Barcelona í EuroLeague í kvöld. Lokatölur 71-66 gestunum frá Katalóníu í vil. Var þetta fyrsta tap Valencia í keppninni á tímabilinu. Körfubolti 13. október 2020 21:26
Mun ekki leika með Dresden Titans í vetur Grindvíkingurinn Ingvi Þór Guðmundsson mun ekki leika með körfuboltaliðinu Dresden Titans frá Þýskalandi í vetur. Körfubolti 13. október 2020 18:45
Fær meistarahring þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu í úrslitakeppninni Los Angeles Lakers er ekki búið að gleyma framlagi Averys Bradley í vetur og hann fær meistarahring þótt hann hafi ekki spilað með liðinu í úrslitakeppninni. Körfubolti 13. október 2020 16:00
Barack Obama er stoltur af LeBron James LeBron James á sér öflugan stuðningsmann í Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseta. Körfubolti 13. október 2020 14:46
Brady sendi LeBron hamingjuóskir Hamingjuóskum hefur rignt yfir lið Los Angeles Lakers eftir að þeir urðu NBA-meistarar í nótt og þá sérstaklega LeBron James. Körfubolti 12. október 2020 21:31
Spilaði varla hjá Lakers en var kominn úr að ofan áður en leikurinn kláraðist J.R. Smith spilaði bara í örfáar mínútur í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í ár en var kominn úr að áður en leiktíminn rann út þegar NBA titilinn var í höfn hjá Lakers í nótt. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem skyrtuleysi J.R. Smith kemst í fréttirnar. Körfubolti 12. október 2020 16:31
Tryggvi búinn að troða oftast af öllum leikmönnum spænsku deildarinnar Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason er troðslukóngur spænsku deildarinnar til þessa á tímabilinu. Körfubolti 12. október 2020 15:00
Ferðin í Hrútafjörð ekki á vegum Stjörnunnar Stjarnan hefur sent frá sér tilkynningu til að árétta að æfingaferð körfuboltaliðs félagsins í Hrútafjörð, þvert á tilmæli sóttvarnayfirvalda, hafi ekki verið skipulögð af félaginu. Körfubolti 12. október 2020 14:17
Skelltu sér í æfingabúðir út á land þrátt fyrir tilmælin Leikmenn meistaraflokks kvenna í körfubolta hjá Stjörnunni í Garðabæ lögðu land undir fót á föstudaginn. Leiðin lá á Reyki í Hrútafirði þar sem Margrét Sturlaugsdóttir þjálfari hafði skipulagt skólabúðir með æfingaívafi. Innlent 12. október 2020 11:14
LeBron sendi hælbítunum tóninn: „Ég vil mína helvítis virðingu“ LeBron James gaf efasemdarmönnum langt nef með frammistöðu sinni í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem lauk í nótt. Körfubolti 12. október 2020 09:31
Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“ Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. Körfubolti 12. október 2020 08:31
Segir að LeBron sé besti leikmaður allra tíma Þjálfari Los Angeles Lakers hrósaði LeBron James í hástert eftir að liðið varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. Körfubolti 12. október 2020 07:30
LeBron James í þrennustuði þegar Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn Los Angeles Lakers varð í nótt NBA-meistari í körfubolta eftir sannfærandi sigur í sjötta leiknum á móti Miami Heat í úrslitaeinvíginu um titilinn. Lakers endaði lengsta tímabil í sögu NBA með sínum fyrsta meistaratitli í tíu ár og þeim sautjánda í sögunni. Körfubolti 12. október 2020 02:25
Martin spilaði í tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson var í eldlínunni með liði sínu, Valencia, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 11. október 2020 19:59
Hrósuðu Sigurði Gunnari fyrir að koma til baka í frábæru formi: Þetta er alvöru skrokkur Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino´s Körfuboltakvöld ræddu Sigurð Gunnar Þorsteinsson á föstudaginn var. Sigurður Gunnar er mættur til nýliða Hattar og virðist ætla að sýna liðum deildarinnar hverju þau eru að missa af. Körfubolti 11. október 2020 10:16
Tæp 20 ár frá ótrúlegasta afreki í íslenskum körfubolta Tæp 20 ár eru liðin frá einu magnaðasta afreki í íslenskum körfubolta en það var rifjað upp í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. Körfubolti 10. október 2020 23:01
„Þú sérð ekki karakter manna á Youtube“ Útlendingamál voru til umræðu í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar í gær. Körfubolti 10. október 2020 20:01
Tryggvi með 10 stig í tapi Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason skilaði fínu framlagi sem dugði þó ekki til sigurs. Körfubolti 10. október 2020 18:02
Teiknuðu báðir upp sama leikkerfi á sama tíma Í síðasti þætti af Domino´s Körfuboltakvöldi fór Kjartan Atli aðeins yfir það hversu rosalega vel þeir Finnur Freyr og Arnar Guðjónsson þekkjast. Lið þeirra, Valur og Stjarnan, mættust í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 10. október 2020 16:31
Kostuleg saga af Hauki Helga: Skreið undir bíl vegna kríu Í Körfuboltakvöldi í gær var farið yfir það helsta sem atvinnumennirnir okkar eru að gera á Spáni. Þá kom fram að Haukur Helgi Pálsson er dauðhræddur við kríur. Körfubolti 10. október 2020 10:46