Hlynur: Okkur myndi ekkert líða eins og Íslandsmeisturum Hlynur Bæringsson, leikmaður Stjörnunnar, segir að hann vilji ekki verða Íslandsmeistari bara því að tímabilið verði flautað af vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 14. mars 2020 15:00
Domino's Körfuboltakvöld: Er Stjarnan í veseni? Stjarnan marði sigur á Haukum á fimmtudagskvöldið og staða Stjörnunnar var til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi. Körfubolti 14. mars 2020 13:30
Leikmenn tjá sig um ástandið Kórónuveirufaraldurinn sem hefur geysað um heiminn undanfarinn mánuð hefur heldur betur sett mark sitt á íþróttalíf í heiminum. Öllum vinsælustu íþróttadeildum heims hefur verið frestað í það minnsta fram í byrjun apríl. Sport 14. mars 2020 11:00
Sonur Brentons Birmingham skoraði sín fyrstu stig fyrir Njarðvík í gær Fimmtán ára sonur eins besta körfuboltamanns sem hefur leikið hér á landi skoraði sín fyrstu stig í efstu deild í gær. Körfubolti 13. mars 2020 23:30
KKÍ setur allt á ís í að minnsta kosti fjórar vikur Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að ekki verði leikinn körfubolti á Íslandi næstu fjórar vikurnar en þetta staðfesti hann í Dominos Körfuboltakvöldi í kvöld. Körfubolti 13. mars 2020 23:24
Friðrik Ingi: Glórulaust ef mótinu verður ekki frestað Þjálfari Þórs Þ. skilur ekki þá ákvörðun KKÍ að láta leiki kvöldsins í Domino's deild karla fara fram. Körfubolti 13. mars 2020 22:28
Lárus: Þetta bjargaði deginum Lárus Jónsson, þjálfari körfuboltaliðs Þórs, sá sína menn vinna ótrúlegan sigur á Grindavík í Dominos deild karla í kvöld. Körfubolti 13. mars 2020 20:54
Frestað í 1. deildinni vegna hugsanlegs smits Sindri og Selfoss áttu að mætast í 1. deild karla í kvöld en leiknum hefur nú verið frestað vegna hugsanlegs smits í herbúðum Selfyssinga. Körfubolti 13. mars 2020 19:38
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Þ. 78-63 | Öruggt hjá Keflvíkingum Keflavík á enn möguleika á að verða deildarmeistari eftir sigur á Þór Þ., 78-63, í 21. og næstsíðustu umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 13. mars 2020 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Grindavík 89-86 | Þórsarar héldu sér á lífi Þór Akureyri vann lífsnauðsynlegan sigur á Grindavík og er enn á lífi í botnbaráttunni. Körfubolti 13. mars 2020 17:45
Sportpakkinn: Sprækir Haukar gerðu Stjörnumönnum erfitt fyrir Stjarnan færðist nær deildarmeistaratitlinum með sigri á Haukum í 21. umferð Domino's deild karla. Þrír aðrir leikir fóru fram í gær. Körfubolti 13. mars 2020 16:25
Leikir kvöldsins fara fram með áhorfendum Leikið verður í Domino's deild karla og kvenna í körfubolta næstu tvo daga. Körfubolti 13. mars 2020 15:04
KKÍ aflýsir neðri deildum og yngri flokkum KKÍ hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum leikjum í neðri deildum sem og yngri flokkum frá og með 14. mars í kjölfar samkomubanns sem heilbrigðismálaráðherra tilkynnti nú fyrr í dag. Körfubolti 13. mars 2020 14:27
Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á. Sport 13. mars 2020 11:18
Elvar Már og félagar krýndir sænskir meistarar eftir að tímabilinu var aflýst Sænska körfuboltasambandið og sænska handboltasambandið eru ekki alveg samstíga í aðgerðum sínum vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 13. mars 2020 11:00
Bað alla afsökunar á fíflaskapnum hjá sér Fáir hafa hagað sér jafn heimskulega og franska NBA stjarnan sem smitaðist fyrstur NBA leikmanna af kórónuveirunni. Körfubolti 13. mars 2020 09:30
Engir NBA leikir í að minnsta kosti 30 daga Yfirmaður NBA deildarinnar í körfubolta staðfesti það í nótt að það verður enginn leikur spilaður í NBA-deildinni næstu 30 daga. Körfubolti 13. mars 2020 09:00
A-10 aflýst og Jón Axel hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Davidson Jón Axel Guðmundsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Davidson-háskólann eftir að A-10 úrslitakeppnin var aflýst vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 12. mars 2020 21:38
Ingi um Brynjar: Einhver tími í að hann verði með KR vann mikilvægan sigur á Val í Dominos-deild karla í kvöld, 90-81. Leikið var í Origo-höllinni á Hlíðarenda. Sigurinn tryggir KR 4. sæti í deildinni og á liðið enn möguleika á að ná 3. sætinu. Körfubolti 12. mars 2020 21:36
Einar Árni: Vitum ekkert hvort og hvenær við spilum næst Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur var léttur, ljúfur og kátur eftir öruggan sigur sinna manna í kvöld á föllnum Fjölnismönnum. Einari náði að dreifa spilamennsku sinna manna vel í kvöld og komust allir leikmenn á skýrslu á stigatöfluna í kvöld. Körfubolti 12. mars 2020 21:19
Mark Cuban býst við því að úrslitakeppni NBA endi ekki fyrr en í ágúst Trúir því að NBA tímabilið í körfubolta verði klárað en að það gæti náð fram á haust. Körfubolti 12. mars 2020 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 94-83 | Stjörnumenn færast nær deildarmeistaratitlinum Stjarnan vann Kanalausa Hauka, 94-83, í Ásgarði. Þetta var níundi heimasigur Stjörnumanna í röð. Körfubolti 12. mars 2020 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 81-90 | KR hafði betur gegn grönnunum KR er á góðu skriði og hefur nú unnið fjóra leiki í röð. Körfubolti 12. mars 2020 18:30
Leik lokið: Tindastóll - ÍR 99-76 | Stólarnir héldu 3. sætinu ÍR-ingar, sem höfðu unnið þrjá leiki í röð, sóttu Stólana heim í næstsíðustu umferð Domino's deildar karla en þeir sóttu ekki gull í greipar norðlendinga. Körfubolti 12. mars 2020 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Fjölnir 117-83 | Botnliðið fékk skell í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar fengu fallna Fjölnismenn í heimsókn í Ljónagryfjuna og gengu gjörsamlega frá þeim. Körfubolti 12. mars 2020 18:30
Pavel: Spilað því einhver skrifstofa í Kópavogi er ekki búin að segja neitt Pavel Ermolinski, leikmaður Vals í Dominos-deild karla, virðist ekki vera hrifinn af því að Dominos-deildin haldi áfram vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 12. mars 2020 18:15
Sportpakkinn: Keflvíkingar unnu deildarmeistarana Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í gær. Körfubolti 12. mars 2020 17:15
Annar stjörnuleikmaður Utah með kórónuveiruna Tveir bestu leikmenn NBA-liðsins Utah Jazz hafa greinst með kórónuveiruna. Körfubolti 12. mars 2020 15:52
KKÍ aflýsir öllum fjölliðamótum í mars en deildarleikir fara fram Leikir í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta eru enn á dagskrá en körfuboltaleikjum í fjölliðamótum yngri flokka hefur verið frestað út mánuðinn. Körfubolti 12. mars 2020 12:56
EuroLeague frestar leikjum ótímabundið FIBA, alþjóða körfuboltasambandið, hefur frestað öllum leikjum sínum ótímabundið. EuroLeague hefur einnig frestað leikjum en þar spilar íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson sem leikur með Alba Berlín. Körfubolti 12. mars 2020 12:01