Loftslagsmál

Loftslagsmál

Fréttamynd

Halda ótrauð áfram án Donalds Trump

Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að landið segi sig frá Parísarsamkomulaginu. Ber fyrir sig efnahagslegar byrðar. Evrópa og Kína undirbúa sameiginlega yfirlýsingu.

Erlent
Fréttamynd

Parísarsamkomulagið er sagt í hættu

Donald Trump er sagður vilja draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu. Evrópa býst við að leiða baráttuna gegn loftslagsbreytingum. Framkvæmdastjóri SÞ segir málið vandamál allra. Óljóst er hvernig Bandaríkin gætu dregið sig út

Erlent
Fréttamynd

Segir kvótakerfið risaskref í umhverfismálum

Lögð verður áhersla á umhverfisskatta í nýrri áætlun í loftslagsmálum. Skattaundanþága skiptir miklu fyrir fjölgun rafbíla, segir framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins. Útgerðarmaður sér tækifæri með nýjum skipum.

Innlent
Fréttamynd

Ríkisstjórn Obama gefst ekki upp í loftslagsmálum

John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði að ríkisstjórn Barack Obama Bandaríkjaforseta muni nýta allar leiðir til að innleiða Parísarsáttmálann sem fyrst áður en Donald Trump tekur við sem forseti Bandaríkjanna

Erlent
Fréttamynd

Samkomulag um loftslagsmál undirritað í gær

Parísarsamkomulagið, samkomulag um loftslagsmál sem komist var að í París á síðasta ári, var undirritað í húsnæði Sameinuðu þjóðanna í New York í gær. Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra undirritaði samkomulagið fyrir hönd Íslands.

Erlent
Fréttamynd

Hægt að núlla út stóra losun

Hægt væri að binda alla losun frá samgöngum og sjávarútvegi árið 2030 með því að fjórfalda aðgerðir í skógrækt og landgræðslu. Þrjú kísilver auka losun árið 2030 um 54% þó tillit sé tekið til bindingar, er spáð.

Innlent
Fréttamynd

Fátt nýtt að frétta af skuldbindingum Íslands

Settir verða ábyrgðarmenn yfir öll sextán verkefni sóknaráætlunar stjórnvalda í loftslagsmálum í janúar og einnig þegar útfærslu flestra eða allra verkefnanna verður lokið. Fjármögnun sóknaráætlunarinnar liggur fyrir. Hins vegar virðist framhaldið vera óljóst, sérstaklega hvað varðar skuldbindingar til framtíðar litið.

Innlent
Fréttamynd

Þarf byltingu ef ná skal áfangastað

Að ná markmiðum stjórnvalda í loftslagsmálum þýðir breytta ráðstöfun á milljarðatugum árlega. Varfærin aðlögun á neyslu almennings og hagkerfa dugar ekki til.

Innlent
Fréttamynd

Við erum „bestust“

Ekki man ég hversu oft ég hef legið á bæn til Guðs, í gegnum tíðina og beðið hann um betra veður. Bara svona örlítið hlýrra og notalegra. Og nú þegar hann virðist vera í þann veginn að bænheyra mig, tryllist öll heimsbyggðin.

Skoðun