Pepe svaf í rúmi mömmu sinnar þar til að hann varð sautján: „Pabbi ekki hrifinn“ Pepe hefur orð á sér að vera einn harðasti og grimmasti varnarmaður síðustu áratuga. Hann er aftur á móti mikill mömmustrákur eins og kom fram í nýju viðtali. Fótbolti 28. febrúar 2022 11:00
Úrslitaleikurinn tekinn af Rússum og færður Frökkum Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, ákvað í dag að stærsti leikur tímabilsins, úrslitaleikur Meistaradeildar karla, yrði færður frá Pétursborg í Rússlandi til Parísar í Frakklandi. Fótbolti 25. febrúar 2022 09:49
Enginn í Evrópu sparkaður jafnoft niður og Neymar Brasilíumaðurinn Neymar er kannski jafnþekktur fyrir leikaraskap og fyrir snilli sína með boltann. Ný samantekt sýnir fram á að það er alltaf verið að brjóta á kappanum. Fótbolti 24. febrúar 2022 16:00
UEFA ætlar að taka úrslitaleik Meistaradeildarinnar af Rússum Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, ætlar að taka úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu af Rússum vegna innrásar þeirra í Úkraínu. Fótbolti 24. febrúar 2022 15:31
Elanga bjargvættur Man Utd og Haller með tvö Sex mörk voru skoruð í tveimur jafnteflisleikjum í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 23. febrúar 2022 22:18
Leik lokið: Benfica 2-2 Ajax | Haller allt í öllu Benfica og Ajax, sem unnu sína Evrópumeistaratitla á síðustu öld, mætust í Portúgal í fyrri leik sínum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leiknum lauk með jafntefli, 2-2 Fótbolti 23. febrúar 2022 19:30
Leik lokið: Atlético Madrid 1 - 1 Man. Utd | Elanga bjargar gestunum Síðasta von Spánarmeistara Atlético Madrid og enska liðsins Manchester United um titil á þessari leiktíð er í Meistaradeild Evrópu. Liðin mættust í fyrri leik sínum í 16-liða og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Fótbolti 23. febrúar 2022 19:30
Draumur forsetans er að sjá Mbappe í Real og Haaland í Barcelona Við höfum lifað á tímum Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í meira en áratug en nú erum við að sjá fyrir endann á blómatíma þeirra. Forseti La Liga á Spáni vill sjá tvær framtíðarstjörnur koma í deildina en ekki í sama liðið. Fótbolti 23. febrúar 2022 16:01
Fred hjá Man. Utd: Svolítið skrítið að vera með bráðabirgðastjóra Brasilíumaðurinn Fred hefur fundið sig mun betur hjá Manchester United eftir að Ralf Rangnick tók við af Ole Gunnar Solskjær í nóvember en finnst það svolítið furðulegt fyrirkomulag að ráða bara knattspyrnustjóra til bráðabirgða. Enski boltinn 23. febrúar 2022 14:30
Tuchel: Þurftum að þjást en gáfum aldrei færi á okkur Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var eðlilega ánægður með sigur sinna mann gegn Lille í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann segir að þrátt fyrir erfiðan leik hafi sigurinn verið verðskuldaður. Fótbolti 22. febrúar 2022 23:01
Villareal og Juventus skildu jöfn Villareal og Juventus skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 22. febrúar 2022 22:00
Evrópumeistararnir fara með tveggja marka forystu til Frakklands Evrópumeistarar Chelsea unnu 2-0 sigur gegn Frakklandsmeisturum Lille í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 22. febrúar 2022 21:53
Talið víst að úrslitaleikurinn verði færður frá Rússlandi Nær öruggt er að úrslitaleikurinn í Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla verði færður frá Rússlandi eftir innrás Rússa í Úkraínu. Fótbolti 22. febrúar 2022 17:30
Áfrýjuninni hafnað og Walker í þriggja leikja bann Kyle Walker, bakvörður Manchester City, þarf að taka út þriggja leikja bann í Meistaradeild Evrópu eftir að leikmaðurinn fékk beint rautt spjald í tapi liðsins gegn RB Leipzig í desember. Fótbolti 19. febrúar 2022 13:16
Mbappe nú orðaður við Liverpool Ein allra stærsta spurning sumarsins í knattspyrnuheiminum er um það hvar franski landsliðsframherjinn Kylian Mbappe spilar á næsta tímabili. Enski boltinn 18. febrúar 2022 11:30
Forseti LaLiga: Mbappe og Haaland fara til Real Madrid í sumar Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar, er með munninn fyrir neðan nefið og hann hefur nú komið með stóra yfirlýsingu varðandi framtíð franska framherjans Kylian Mbappe. Fótbolti 17. febrúar 2022 13:01
Elliott hirti metið af Alexander-Arnold Enski miðjumaðurinn Harvey Elliott skráði sig á spjöld sögunnar hjá enska stórveldinu Liverpool í kvöld þegar liðið vann góðan sigur á Inter Milan í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 16. febrúar 2022 23:30
„Erum ekki komnir áfram“ Andy Robertson, varnarmaður Liverpool, fór sér engu óðslega í yfirlýsingum þrátt fyrir öruggan útisigur Liverpool á Inter Milan í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 16. febrúar 2022 23:01
Bæjarar björguðu sér fyrir horn á síðustu stundu Bayern Munchen komst í hann krappan þegar liðið heimsótti RB Salzburg í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 16. febrúar 2022 22:00
Liverpool í kjörstöðu eftir góða ferð til Mílanó Liverpool er með pálmann í höndunum fyrir síðari leikinn gegn Ítalíumeisturum Inter Milan eftir góða ferð til Mílanó í kvöld. Fótbolti 16. febrúar 2022 21:55
Enginn klúðrað fleiri vítum í Meistaradeildinni en Messi Lionel Messi bætti enn einu metinu á ferilskrána í leik Paris Saint-Germain og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann er þó eflaust ekki ýkja stoltur af því. Fótbolti 16. febrúar 2022 11:30
Pep: „Við getum gert betur“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var aðlilega ánægður með úrslitin eftir að liðið vann 5-0 sigur gegn Sporting Lissabon í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann segir þó að liðið geti gert betur. Fótbolti 15. febrúar 2022 22:58
Mbappé reyndist hetja PSG Kylian Mbappé reyndist hetja Paris Saint-Germain er liðið tók á móti Real Madrid í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur urðu 1-0, en Mbappé skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. Fótbolti 15. febrúar 2022 22:09
Englandsmeistararnir völtuðu yfir Sporting Englandsmeistarar Manchester City unnu 5-0 stórsigur er liðið heimsótti Sporting frá Lissabon í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 15. febrúar 2022 21:59
Nýi Mourinho trúir á kraftaverk og ætlar að gera City grikk Fæstir búast við því að Portúgalsmeistarar Sporting eigi mikla möguleika gegn Englandsmeisturum Manchester City í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. En Sporting hefur sýnt að liðinu eru allir vegir færir undir stjórn eins efnilegasta þjálfara Evrópu. Fótbolti 15. febrúar 2022 12:31
Chelsea án óbólusettra leikmanna í Meistaradeildinni Þeir leikmenn enska knattspyrnufélagsins Chelsea sem ekki hafa verið bólusettir gegn Covid-19 mega að óbreyttu ekki ferðast með liðinu til að spila við Lille í Frakklandi í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í næsta mánuði. Enski boltinn 9. febrúar 2022 17:01
Ronaldo um Haaland: Verður sá besti í heimi en er það ekki í dag Brasilíska goðsögnin Ronaldo hefur trú á því að hinn norski Erling Braut Haaland verði besti framherji heims en segir að hann sé ekki þar ennþá. Fótbolti 2. febrúar 2022 13:00
Knattspyrnusamband Evrópu segist ekki vera í neinu pítsustríði UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hafnar þeim fréttum frá Þýskalandi að sambandið sé komið í stríð við pítsuframleiðanda. Fótbolti 2. febrúar 2022 12:31
Vekur stundum konuna með því að kalla nöfn leikmanna sinna Julian Nagelsmann er enn bara 34 ára gamall en hefur fyrir löngu skapað sér nafn sem einn besti knattspyrnustjóri heims. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að hann hugsar um fótbolta allan sólarhringinn og líka í svefni. Fótbolti 2. febrúar 2022 12:00
Líkami Gareth Bale hefur allur minnkað á fimm mánuðum Gareth Bale var einu sinni dýrasti og einn allra besti knattspyrnumaður heims. Hann er enn bara 32 ára gamall en síðustu ár hafa ekki verið honum hagstæð inn á fótboltavellinum. Fótbolti 31. janúar 2022 11:31