Grískur stuðningsmaður stunginn til bana í aðdraganda leiks kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2023 06:30 Knattspyrnusamband Evrópu óttaðist átök milli stuðningsmanna AEK Aþenu og Dinamo Zagreb og bannaði því stuðningsmenn útiliðanna á leikjum þeirra í undankeppni Meistaradeildarinnar. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Achilleas Chiras Stuðningsmaður gríska fótboltaliðsins AEK Aþenu var stunginn til bana í gærkvöldi þegar ólæti brutust út í aðdraganda mikilvægs leiks félagsins í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. AEK Aþena tekur í kvöld á móti króatíska félaginu Dinamo Zagreb í fyrri leik liðanna í þriðju umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. The altercation left six others wounded, sparking concerns about safety and security at such events. https://t.co/UOgA3SjMGO— Neos Kosmos (@NeosKosmos) August 8, 2023 Sigurvegari einvígisins mætir belgíska félaginu Antwerpen í leikjum um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á komandi leiktíð. Gríska lögreglan staðfestir andlát stuðningsmannsins og að sex aðrir séu sárir. Maðurinn var 22 ára gamall og var fluttur á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hans. 83 manns voru handteknir í kringum þessi ólæti í miðbæ Aþenu. Tvö hundruð stuðningsmenn króatíska félagsins ferðuðust með bíl suður til Grikklands þrátt fyrir að UEFA hafi bannað stuðningsmenn útiliðsins á leiknum af öryggisástæðum. Un supporter grec a été poignardé à mort lors de violents affrontements dans la nuit de lundi à mardi avant le 3e tour de qualification aller de Ligue des champions entre l'AEK Athènes et le Dinamo Zagrebhttps://t.co/AoUCmqvpow— RMC Sport (@RMCsport) August 8, 2023 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Grikkland Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjá meira
AEK Aþena tekur í kvöld á móti króatíska félaginu Dinamo Zagreb í fyrri leik liðanna í þriðju umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. The altercation left six others wounded, sparking concerns about safety and security at such events. https://t.co/UOgA3SjMGO— Neos Kosmos (@NeosKosmos) August 8, 2023 Sigurvegari einvígisins mætir belgíska félaginu Antwerpen í leikjum um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á komandi leiktíð. Gríska lögreglan staðfestir andlát stuðningsmannsins og að sex aðrir séu sárir. Maðurinn var 22 ára gamall og var fluttur á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hans. 83 manns voru handteknir í kringum þessi ólæti í miðbæ Aþenu. Tvö hundruð stuðningsmenn króatíska félagsins ferðuðust með bíl suður til Grikklands þrátt fyrir að UEFA hafi bannað stuðningsmenn útiliðsins á leiknum af öryggisástæðum. Un supporter grec a été poignardé à mort lors de violents affrontements dans la nuit de lundi à mardi avant le 3e tour de qualification aller de Ligue des champions entre l'AEK Athènes et le Dinamo Zagrebhttps://t.co/AoUCmqvpow— RMC Sport (@RMCsport) August 8, 2023
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Grikkland Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjá meira