Arnór skoraði og Hörður fékk rautt í tapi gegn Roma Íslendingarnir voru áberandi í Moskvu í kvöld. Fótbolti 7. nóvember 2018 19:45
Segir leikmenn Man Utd fela sig fyrir Mourinho eftir tapleiki Nemanja Matic ræddi aðeins knattspyrnustjórann sinn Jose Mourinho í viðtali við Sky Sports fyrir leik Manchester United og Juventus í Meistaradeildinni í kvöld. Enski boltinn 7. nóvember 2018 09:30
La Liga á Spáni: Man. City og PSG eiga skilið refsingu fyrir svindlið Fréttir þýska blaðsins Der Spiegel af meintum brotum Manchester City og Paris Saint Germain á rekstrarreglum UEFA hefur kallað á viðbrögð frá forráðamönnum La Liga á Spáni. Enski boltinn 7. nóvember 2018 08:00
Ánægður Pogba segir samband sitt við Mourinho mjög gott Paul Pogba, leikmaður Manchester United, segir að ekkert illt sé milli hans og Jose Mourinho, stjóra Man. Utd. Enski boltinn 7. nóvember 2018 07:00
Vonsvikinn Klopp: Verðum að gera betur Þjóðverjinn var ekki sáttur með sína menn í kvöld sem töpuðu mikilvægum stigum í Meistaradeildinni. Fótbolti 6. nóvember 2018 22:30
Allt í hnút í riðli Liverpool | Öll úrslit dagsins Rosalegur riðill Liverpool í Meistaradeildinni er afar spennandi. Fótbolti 6. nóvember 2018 22:00
Kane hélt Tottenham á lífi í Meistaradeildinni Skoraði tvö á síðustu tólf mínútum leiksins og Tottenham getur enn komist upp úr riðlinum. Fótbolti 6. nóvember 2018 21:45
Barcelona komið áfram Bæði mörkin komu á síðustu tíu mínútum leiksins. Fótbolti 6. nóvember 2018 21:45
Liverpool tapaði mikilvægum stigum í Belgrad og Mónakó skellt í Belgíu Liverpool hljóp á vegg í Serbíu og vandræði Mónakó halda áfram. Fótbolti 6. nóvember 2018 19:45
Lukaku fór ekki til Ítalíu Romelu Lukaku verður ekki með Manchester United gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu á morgun, hann fór ekki með liðinu til Ítalíu. Fótbolti 6. nóvember 2018 15:52
Arnór og Hörður sleppa við De Rossi Það verður enginn Daniele De Rossi sem ferðast með Roma til Moskvu í næstu viku en Rossi er meiddur. Fótbolti 2. nóvember 2018 20:00
Liverpool græddi tvöfalt meira en United á Meistaradeildinni Liverpool þénaði mest af ensku liðunum á Meistaradeild Evrópu á síðasta tímabili en Manchester United minnst. Fótbolti 25. október 2018 23:30
Klopp: Nú getum við hætt að tala um Salah Mohamed Salah gerði sitt fimmtugasta mark fyrir Liverpool í gær þegar hann skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Liverpool á Rauðu stjörnunni frá Belgrad í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 25. október 2018 12:30
Salah bætti enn eitt metið í gær Mohamed Salah, markahrókurinn frá Egyptalandi, skrifaði nafn sitt enn einu sinni í sögubækur Liverpool í gær þegar hann skoraði tvö mörk Liverpool í 4-0 sigri á Crvena Zvezda, Rauðu Stjörnunni frá Belgrad í gær. Fótbolti 25. október 2018 10:00
Barcelona hafði betur gegn Inter og Dortmund rústaði Atletico Madrid Mörk frá Rafinha og Jordi Alba tryggðu Börsungum 2-0 sigur á Inter Milan í B-riðli Meistaradeildarinnar. Leikið var á Camp Nou í kvöld. Fótbolti 24. október 2018 21:00
Þrumuskot Di Maria í uppbótartíma tryggði PSG stig Angel Di Maria bjargaði stigi fyrir PSG sem gerði 2-2 jafntefli við Napoli í París í kvöld en jöfnunarmarkið kom í uppbótartíma. Fótbolti 24. október 2018 21:00
Auðvelt kvöld hjá Liverpool Liverpool lenti ekki í miklum vandræðum með Crvena Zvezda, betur þekkt sem Rauðu stjörnuna, á heimavelli í C-riðli Meistaradeildarinnar. Fótbolti 24. október 2018 21:00
Tottenham í vandræðum og jafntefli hjá Henry Tottenham er einungis með eitt stig eftir fyrstu þrjá leikina í B-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir 2-2 jafntefli við PSV í kvöld. Fótbolti 24. október 2018 18:45
Shaw: Við bárum of mikla virðingu fyrir þeim Luke Shaw segir Manchester United hafa borið of mikla virðingu fyrir Juventus. United tapaði 0-1 fyrir þeim ítölsku í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 24. október 2018 15:00
Aftur mætti United of seint í heimaleik og gæti fengið sekt Manchester Untied gæti átt yfir höfði sér sekt frá UEFA fyrir að mæta of seint á Old Trafford fyrir leik liðsins gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 24. október 2018 14:00
Á flótta í traktor í níu daga | Ótrúleg saga leikmanns sem mætir Liverpool Rauða stjarnan frá Serbíu mætir Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld. Saga Milos Degenek, leikmanns Rauðu stjörnunnar, er ótrúleg en hann átti afar erfiða æsku. Fótbolti 24. október 2018 11:30
Fyrrum leikmönnum United ekki skemmt: „Strákar gegn mönnum“ Þeir voru ekki upplitsdjarfir fyrrum leikmenn Manchester United sem fjölluðu um leik Manchester og Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Enski boltinn 23. október 2018 22:45
Mourinho: Reyndum allt til enda Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að sínir menn hafi reynt allt gegn Juventus í kvöld en að það hafi ekki borið árangur. Enski boltinn 23. október 2018 22:00
Ronaldo með sigur í endurkomunni á Old Trafford Það var ekki boðið upp á mikla flugeldasýningu er Cristiano Ronaldo heimsótti sinn gamla heimavöll er Juventus vann 1-0 sigur á Man. Utd á Old Trafford í kvöld. Fótbolti 23. október 2018 21:00
Vandræðalaust hjá City en Real marði Plzen Leikur einn fyrir City sem er í góðri stöðu. Fótbolti 23. október 2018 21:00
Hörður og Arnór spiluðu allan leikinn í tapi í Róm Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon spiluðu allan leikinn er CSKA Moskva tapaði 3-0 fyrir Roma á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 23. október 2018 20:45
Bayern kláraði AEK í síðari hálfleik en Valencia tapaði stigum Bayern München vann sinn annan leik í röð er liðið vann 2-0 sigur á AEK Aþenu í Aþenu í kvöld en leikurinn var hluti af E-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 23. október 2018 18:45
Enginn Mandzukic gegn United Juventus verður án Mario Mandzukic er liðið spilar við Manchester United í Meistaradeildinni annað kvöld en liðin eigast við á Old Trafford. Fótbolti 22. október 2018 22:30
Ramos missti stjórn á skapi sínu og þrumaði bolta í liðsfélaga Sergio Ramos, varnarmaður og fyrirliði Real Madrid, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni á æfingu spænska liðsins í dag. Fótbolti 22. október 2018 19:45
Erfið staða hjá Glódísi Rosengård, með Glódísi Perlu Viggósdóttur í hjarta varnarinnar, eru í vandræðum eftir fyrri leikinn gegn Slavia Prag í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18. október 2018 19:00