Leikur Þór/KA á móti Söru Björk og félögum sýndur í opinni dagskrá og á Vísi Það stór dagur á Akureyri í dag þegar Þór/KA tekur á móti Þýskalandsmeisturum VfL Wolfsburg á Þórsvellinum í Meistaradeild kvenna í fótbolta. Fótbolti 12. september 2018 12:45
Ramos: Modric átti að skilið að vinna frekar en Ronaldo Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, er mjög ánægður með verðlaun UEFA fyrir besta leikmann síðasta tímabils en það vakti mikla athygli þegar Luka Modric fékk þau en ekki Cristiano Ronaldo. Fótbolti 11. september 2018 10:00
Neymar hefur enga trú á Liverpool: Sjáðu spána hans Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hjá Paris Saint-Germain hefur ekki mikla trú á Liverpool liðinu í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Enski boltinn 5. september 2018 15:30
Sjáðu af hverju Neymar á stundum skilið smá hrós líka Brasilíumaðurinn Neymar hefur mátt þola meiri gagnrýni en flestir af þeim sem teljast til bestu knattspyrnumanna heimsins. Fótbolti 3. september 2018 22:30
Hörður Björgvin býður Arnór velkominn með Víkingaklappi en ruglast alveg á nafninu CSKA Moskva er orðið sannkallað Íslendingalið og því við hæfi að skella í eitt Víkingaklapp. Fótbolti 31. ágúst 2018 13:00
Sjö leikmenn sem menn eru með augun á í dag á lokadegi gluggans Félagsskiptaglugginn í Evrópu lokar klukkan í dag og knattspyrnumenn gætu því verið á ferðinni á milli liða þennan síðasta dag ágústmánaðar þótt að glugginn í ensku úrvalsdeildinni hafi lokað fyrir 22 dögum. Fótbolti 31. ágúst 2018 10:45
„Fáránlegt“ að Modric hafi verið valinn bestur Umboðsmaðurinn Jorge Mendes segir það "fáránlegt“ að UEFA hafi valið Luka Modric sem besta leikmann síðasta tímabils en ekki Cristiano Ronaldo. Fótbolti 31. ágúst 2018 08:30
Hörður Björgvin: Totti minn uppáhalds leikmaður svo fyrir mig verður þetta sérstakt Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður og leikmaður CSKA Moskvu, er spenntur fyrir Meistaradeildinni með CSKA í vetur en dregið var í riðla í gærkvöldi. Fótbolti 31. ágúst 2018 07:30
Klopp: PSG með eitt besta liðið í heiminum Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé tilhlökkun í hópnum að mæta PSG í Meistaradeildinni en liðin drógust saman er dregið var í riðla Meistaradeildarinnar í gær. Fótbolti 31. ágúst 2018 06:00
Cristiano Ronaldo mætir á Old Trafford með Juve: Svona eru riðlarnir í Meistaradeildinni Juventus og Manchester United lentu saman í riðli í Meistaradeildinni en dregið var í Mónakó í dag. Liverpool lenti í riðli með Paris Saint-Germain og Manchester City var mun heppnara með riðil en Tottenham. Fótbolti 30. ágúst 2018 17:15
Segja þrjú lið betri en Real Madrid í Meistaradeildinni í vetur Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú tímabil og fjórum sinnum á síðustu fimm árum en er ekki sigurstranglegasta liðið í Meistaradeildinni í vetur samkvæmt úttekt Telegraph. Fótbolti 30. ágúst 2018 14:30
Sjáðu mögulegan martraðariðil Liverpool í Meistaradeildinni Liverpool fór alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra en það hjálpar liðinu ekki mikið þegar kemur að styrkleikaröðun fyrir Meistaradeildardráttinn seinna í dag. Fótbolti 30. ágúst 2018 10:00
Liverpool í þriðja styrkleikaflokki fyrir Meistaradeildardráttinn í dag Forkeppni Meistaradeildarinnar lauk í gær og því er komið í ljós í hvaða styrkleikaflokki liðin verða í er dregið verður í Nyon í kvöld. Fótbolti 30. ágúst 2018 07:00
Benfica, PSV Eindhoven og Rauða stjarnan í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Benfica, PSV Eindhoven og FK Crvena Zvezda tryggðu sér síðustu þrjú sætin í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 29. ágúst 2018 21:16
Ajax, Young Boys og AEK Aþena í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Ajax, Young Boys og AEK Aþena tryggðu sér öll sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld er liðið unnu einvígi sín í umspili um laust sæti í Meistaradeildinni. Fótbolti 28. ágúst 2018 21:00
Ajax í góðri stöðu í Meistaradeildinni Ajax og AEK Aþena er í góðri stöðu eftir fyrri leikina í forkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 22. ágúst 2018 22:19
Mo Salah keppir við Cristiano Ronaldo og Luka Modric Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti leikmaður karla og kvenna á 2017-18 tímabilinu. Fótbolti 20. ágúst 2018 13:09
Leið yfir aðra þeirra sem stjórnaði drættinum í Meistaradeild kvenna Hlé varð gert á drættinum í 32 liða úrslit Meistaradeildar kvenna skömmu eftir að Þór/KA hafði dregist á móti þýska liðinu Wolfsburg. Fótbolti 17. ágúst 2018 12:37
Þór/KA mætir liði Söru Bjarkar í Meistaradeildinni Íslandsmeistarar Þór/KA drógust á móti þýsku meisturunum í VfL Wolfsburg í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta en drátturinn fór fram í Nyon í dag. Fótbolti 17. ágúst 2018 12:20
Var Simeone bara að bulla um að Atletico ætti ekki eins mikinn pening og Real? Atletico Madrid vann í gærkvöldi langþráðan úrslitaleik á móti nágrönnum sínum í Real Madrid þegar liðið tryggði sér Ofurbikar Evrópu með 4-2 sigri á Real. Fótbolti 16. ágúst 2018 19:00
Svona myndi dýrasta fótboltalið heims líta út Stærstu fótboltastjörnur heims hafa hækkað mikið í verði á síðustu árum og þetta sést vel í samanburði á dýrasta fótboltalið heims í dag og því dýrasta fyrir aðeins tveimur árum síðan. Fótbolti 16. ágúst 2018 17:30
PSG keypti fyrirliða þýska 21 árs landsliðsins Thilo Kehrer er nýjasti leikmaður franska stórliðsins Paris Saint Germain sem keypti þýska varnarmanninn í dag. Fótbolti 16. ágúst 2018 15:30
Tvennt sem gerðist aldrei hjá Zidane gerðist strax í fyrsta leik Lopetegui Það er óhætt að segja að Julen Lopetegui hafi ekki byrjað vel sem þjálfari Real Madrid því liðið tapaði 4-2 á móti Atletico Madrid í Ofurbikar UEFA í gærkvöldi. Fótbolti 16. ágúst 2018 15:00
Titill í boði í fyrsta leik Real Madrid án Cristiano Ronaldo Real Madrid spilar í kvöld sinn fyrsta keppnisleik síðan að félagið seldi Cristiano Ronaldo til ítalska félagsins Juventus. Fótbolti 15. ágúst 2018 16:00
Brendan Rodgers öfundar Liverpool: „Þetta eru engin geimvísindi“ Celtic komst ekki í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers var með afsökunina á reiðum höndum og benti mönnum á sitt gamla félag Liverpool. Enski boltinn 15. ágúst 2018 09:00
Hannes og félagar úr leik í Meistaradeildinni en gætu mætt Val í Evrópudeildinni Hannes fékk á sig eitt mark í kvöld en Qarabag er úr leik í Meistaradeildinni. Fótbolti 14. ágúst 2018 18:43
Ekki nóg að skora með hjólhestaspyrnu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, gerir upp á milli þeirra Cristiano Ronaldo og Gareth Bale í tilnefningum sínum fyrir fallegasta mark 2017-18 tímabilsins. Fótbolti 14. ágúst 2018 17:00
Þessir leikir tóku á andlega Þór/KA komst áfram í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í gær eftir jafntefli gegn Ajax. Þær fengu reglulega upplýsingar úr stúkunni um stöðu mála. Fótbolti 14. ágúst 2018 10:30
Þór/KA áfram í Meistaradeildinni Íslandsmeistarar Þórs/KA komust áfram í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir jafntefli gegn Ajax í dag. Fótbolti 13. ágúst 2018 17:07
Hannes gæti mætt Alberti eða Val Hannes Þór Halldórson og félagar í Qarabag mæta PSV Eindhoven í umspili forkepni Meistaradeildar Evrópu slái liðið Bate út. Fótbolti 6. ágúst 2018 16:30