Manchester City hefur haft heppnina með sér Manchester City á enn góða möguleika á að vinna fjórfalt á þessu tímabili og þar hjálpar til að heppnin hefur heldur betur verið með liðinu þegar kemur að mótherjum í útsláttarkeppnum þremur. Enski boltinn 19. mars 2019 15:30
Ræða róttækar breytingar á Meistaradeildinni á morgun Miklar breytingar gætu verið í farvatninu í Meistaradeildinni í fótbolta ef að róttækar breytingar verða samþykktar á hugmyndafundi UEFA og stærstu félaganna í Evrópu sem fer fram á morgun. Fótbolti 18. mars 2019 12:00
Cristiano Ronaldo gæti verið í vandræðum UEFA ætlar skoða það frekar hvort að eigi að refsa Cristiano Ronaldo fyrir ósæmilegt fagn hans í Meistaradeildarleik Juventus og Atletico Madrid í síðustu viku. Fótbolti 18. mars 2019 11:15
Toppliðin í Evrópu myndu neita að mæta í nýju FIFA-keppnina Alþjóða knattspyrnusambandið hefur fengið skýr skilaboð frá toppklúbbunum í Evrópu sem taka ekki vel í nýja og stærri heimsmeistarakeppni félagsliða. Fótbolti 15. mars 2019 16:15
Messi á Old Trafford og Liverpool mætir Porto Einn enskur leikur er í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 15. mars 2019 11:15
7-0 sigur City kostaði hann starfið Schalke er þjálfaralaust eins og stendur. Fótbolti 15. mars 2019 07:00
Gary Lineker spurði á Twitter og svarið var Messi Þetta var vikan þar sem Cristiano Ronaldo og Lionel Messi minntu okkur enn á ný hvað þeir eru rosalega góðir í fótbolta. Fótbolti 14. mars 2019 23:30
Myndband fyrir þá sem þurfa frekari sönnun á stökkkrafti Van Dijk Virgil van Dijk er á góðri leið með að verða besti miðvörður heims ef hann er ekki orðinn það nú þegar. Enski boltinn 14. mars 2019 22:45
Sterk Southampton áhrif í tveimur flottum útisigrum í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar Southampton er ekki beint lið sem þú tengir við Meistaradeildina enda lið sem er að berjast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana. Enski boltinn 14. mars 2019 15:30
Fjórum sinnum fleiri ensk lið á lífi í Meistaradeildinni Spánverjar hafa fjölmennt í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar undanfarin ár en í ár eru breyttir tímar í bestu deild í heimi. Fótbolti 14. mars 2019 15:00
Sjáðu stuðningsmenn Liverpool syngja um Virgil van Dijk í gærkvöldi Virgil van Dijk er elskaður af stuðningsmönnum Liverpool og þeir syngja til hans við hvert tækifæri. Enski boltinn 14. mars 2019 14:30
Klopp hefur ekki tapað tveggja leikja einvígi í Evrópu sem stjóri Liverpool Liverpool er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa haft betur í tveimur leikjum á móti þýska liðinu Bayern München. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp hélt þar áfram sigurgöngu sinni í Evrópukeppninni. Fótbolti 14. mars 2019 12:30
Besta sem hann hefur séð til Liverpool á síðastliðnu ári Knattspyrnusérfræðingur hjá BBC, sem þekkir mjög vel til hjá Liverpool, var virkilega ánægður með frammistöðu liðsins á móti Bayern München á Allianz Arena í München í gær. Enski boltinn 14. mars 2019 10:00
Meistaradeildarævintýri Liverpool heldur áfram eftir sigur á Bayern Liverpool varð í kvöld fjórða enska félagið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar er þeim tókst að slá út Bayern München á Allianz Arena í München. Fótbolti 13. mars 2019 22:00
Tvö mörk og tvær stoðsendingar frá Messi er Barcelona kláraði Lyon Barcelona er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir stórsigur á Lyon í kvöld. Fótbolti 13. mars 2019 21:45
Eftir bragðdauf jafntefli verður allt undir í kvöld Það er allt undir í kvöld þegar tveir leikir fara fram í Meistaradeild Evrópu. Í Barcelona taka heimamenn á móti franska liðinu Lyon og í Bæjaralandi mætir Jürgen Klopp með lærisveina sína í Liverpool á heimavöll Þýskalandsmeistaranna, Bayern München. Fótbolti 13. mars 2019 16:45
Elías Rafn og félagar slógu út Manchester United Elías Rafn Ólafsson var í marki Midtjylland í Meistaradeild ungmenna í fótbolta í dag þegar danska liðið sló út Manchester United og komst í átta liða úrslit keppninnar. Fótbolti 13. mars 2019 15:00
Darren Till spáir því að Liverpool slátri Bayern í kvöld Aðalstjarnan á bardagakvöldi UFC í London, þar sem Gunnar Nelson berst, er Darren Till. Hann er að telja niður í bardagann sinn en er ekki síður spenntur fyrir leik kvöldsins í Meistaradeildinni. Sport 13. mars 2019 14:00
Guardiola vonar að Bayern slái út Liverpool Pep Guardiola heldur með sínum gömlu lærisveinum í kvöld. Fótbolti 13. mars 2019 13:30
Besti árangur ensku liðanna frá 2011 og nú er komið að Liverpool Ensku liðin hafa ekki verið fleiri í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í átta ár og Liverpool fær í kvöld tækifæri til að bæta stöðu enskra liða enn frekar í hópi átta bestu liða Meistaradeildarinnar á þessari leiktíð. Fótbolti 13. mars 2019 12:00
Ronaldo hlýtur að vera hataður af stuðningsmönnum Atlético Þetta í fimmta sinn á sex árum sem Atlético Madrid liðið dettur út á móti liðinu hans Cristiano Ronaldo. Fótbolti 13. mars 2019 10:00
Cristiano Ronaldo: Þess vegna fengu þeir mig hingað Cristiano Ronaldo átti nú alveg rétt á því að vera svolítið hrokafullur eftir 3-0 sigur Juventus á Atletico Madrid í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Ronaldo skoraði öll mörkin og tryggði með því Juventus liðinu sæti í átta liða úrslitunum. Fótbolti 13. mars 2019 09:00
Klopp: Þurfum að sýna hugrekki og spila okkar besta fótbolta Risa próf fyrir Liverpool í kvöld. Enski boltinn 13. mars 2019 08:00
Þrenna frá Ronaldo og Juventus sló út Atlético Atlético vann fyrri leikinn 2-0 á heimavelli en Juventus snéri við taflinu í kvöld. Fótbolti 12. mars 2019 22:00
City niðurlægði Schalke Manchester City vann fyrri leikinn 3-2 í Þýskalandi en þeir slógu upp veislu á Etihad í kvöld. Fótbolti 12. mars 2019 21:45
Vilja vinna fernuna fyrir City stuðningsmanninn sem varð fyrir fólskulegri árás Stuðningsmenn Manchester City vilja að sínir leikmenn heiðri slasaðan stuðningsmann félagsins með því að vinna fernuna á þessu tímabili. Enski boltinn 12. mars 2019 16:45
Pressa á Ronaldo fyrir leik kvöldsins Seinni leikirnir í einvígjum Juventus og Atletico Madrid annars vegar og Manchester City og Schalke 04 hins vegar í Meistaradeild Evrópu fara fram í kvöld áður en sextán liða úrslitunum lýkur á morgun. Fótbolti 12. mars 2019 13:00
Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. Fótbolti 11. mars 2019 15:36
Tvö ár frá ótrúlegustu endurkomu allra tíma | Myndband Í dag eru tvö ár síðan Barcelona vann ótrúlegan sigur á PSG í Meistaradeildinni. Endurkoma sem verður líklega aldrei toppuð. Fótbolti 8. mars 2019 18:30
Fagnaði í 10 til 15 sekúndur en áttaði sig síðan á því hverju hann hafði lofað á Twitter Norðmaðurinn Tor Henrik Stensland er mikill stuðningsmaður Manchester United og hann hefur upplifað skemmtilegar vikur eftir að landi hans Ole Gunnar Solskjær settist í stjórastólinn á Old Trafford. Stensland bjóst aftur á móti ekki við sigri í París. Fótbolti 8. mars 2019 12:30