Trymbill Hatara hættir í orkudrykkjunum og snýr sér að dansinum Einar Hrafn Stefánsson, trommari Hatara, hefur verið ráðinn markaðsstjóri Íslenska dansflokksins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá dansflokknum. Viðskipti innlent 3. janúar 2020 11:33
Pétur ráðinn til starfa hjá Borgarleikhúsinu Pétur Ármannsson hefur verið ráðinn dramatúrg í listrænu teymi Borgarleikhússins. Menning 3. janúar 2020 10:43
Þetta hafa þær sem teknar voru fyrir í Skaupinu að segja Áramótaskaupið var að sjálfsögðu á sínum stað á gamlárskvöld, enda fastur liður í áramótafögnuði flestra Íslendinga. Lífið 3. janúar 2020 10:30
Fyrsta transofurhetja Marvel lítur brátt dagsins ljós Kvikmyndasöguheimur Marvel mun brátt fá sína fyrstu transofurhetju. Kevin Feige, yfirmaður kvikmyunda Marvel, sagði á fyrirlestri í New York í vikunni að það gerðist fljótt og tökur á myndinni væru þegar hafnar. Bíó og sjónvarp 2. janúar 2020 17:51
Tónskáldið Hildur hlaut bjartsýnisverðlaunin Emmy-verðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir var heiðruð á Kjarvalsstöðum í dag. Innlent 2. janúar 2020 17:15
Friðrik Dór leiðréttir uppskriftarmistök: „Þau eru drulla og ég tek hana á mig“ Friðrik Dór Jónsson baðst afsökunar á villu í nýútgefinni matreiðslubók sinni, Léttir réttir Frikka, en það vantaði lykilhráefni í uppskrift að skúffuköku sem finna má í bókinni. Lífið 1. janúar 2020 23:16
Áramótaskaupið fékk misgóðar viðtökur á Twitter Áramótaskaupið var að sjálfsögðu á sínum stað í gærkvöldi, enda fastur liður í áramótafögnuði flestra Íslendinga. Lífið 1. janúar 2020 11:09
Sjáðu Auð taka lagið í Kryddsíldinni Tónlistarmaðurinn Auður flutti lagið Þreyttur í Kryddsíld Stöðvar 2 fyrr í dag. Honum til halds og trausts var píanóleikarinn Magnús Jóhann Ragnarsson sem lék undir af sinni alkunnu snilld. Tónlist 31. desember 2019 17:29
Andlát: Sverrir Ólafsson myndhöggvari Sverrir Ólafsson myndhöggvari er látinn, 71 árs að aldri. Innlent 31. desember 2019 10:33
„Hér hefur mér verið tekið með opnum örmum“ Elma Stefanía Ágústsdóttir hefur þurft að kljást við margar áskoranir í starfi sínu hjá hinu virta Burgtheater í Vín. Hún flutti ásamt eiginmanni og börnum til Þýskalands árið 2018. Lífið 31. desember 2019 07:00
Sýna hvernig við gúggluðum tónlistarfólk síðasta áratuginn Leitarvél Google er notuð um allan heim og fangar tölfræði fyrirtækisins áhuga heimsbúa á tilteknum málum. Starfsmenn Google hafa nú tekið saman áhuga fólks á tónlistarfólki undanfarin áratug og sett fram á myndrænan hátt. Tónlist 30. desember 2019 22:20
Vinsælasta efni Netflix á árinu Netflix hefur gefið út hvað var vinsælasta efnið á veitunni árið 2019. Kvikmyndin Murder Mystery með Adam Sandler og Jennifer Aniston virðist hafa notið mikilla vinsælda á árinu. Bíó og sjónvarp 30. desember 2019 21:57
Bestu mistökin í beinni á árinu 2019 Í beinni sjónvarpsútsendingu getur allt gerst og verða sumum á í messunni við slíkar aðstæður. Lífið 30. desember 2019 14:30
Monty Python-leikarinn Neil Innes fallinn frá Breski grínistinn og tónlistarmaðurinn Neil Innes er látinn 75 ára að aldri. Lífið 30. desember 2019 14:15
Mætti halda að Chandler Bing hafi gert nýju Stjörnustríðsmyndirnar Þar sem fólk getur nú lesið þúsundir dóma um Star Wars: Rise of Skywalker og næstum tvær vikur eru síðan hún kom út ákvað ég að taka aðeins víðari nálgun á Stjörnustríðsmyndirnar og bera nýja þríleikinn saman við hinn upprunlega og velta vöngum yfir þessu fyrirbæri sem er Stjörnustríð. Bíó og sjónvarp 30. desember 2019 14:01
Ítalskur höfundur stærsta jólasmells Íslendinga himinlifandi með viðtökurnar Ítalir virðast hafa áttað sig á því að nokkrar íslenskar jólaperlur séu í raun ítalskar. Lífið 30. desember 2019 13:30
Útrunnið vínveitingaleyfi Spot setur Pallaball í uppnám Skemmtistaðnum Spot í Kópavogi var lokað í gær vegna útrunnins vínveitingaleyfis. Viðskipti innlent 29. desember 2019 17:10
Hvað ætlaði Finn eiginlega að segja við Rey? JJ Abrams, leikstjóri kvikmyndarinnar Star Wars: The Rise of Skywalker, er sagður hafa staðfest það við aðdáendur hvað Finn, annarri söguhetju myndarinnar, lá svo ógurlega á að segja við hina söguhetjuna, Rey, þegar þau höfðu komið sér í ógöngur í byrjun myndarinnar. Bíó og sjónvarp 28. desember 2019 20:34
Leikkonan sem fór með titilhlutverkið í Lolitu er látin Bandaríska leikkonan Sue Lyon er látin. Lífið 28. desember 2019 10:18
Reynolds staðfestir að Deadpool 3 sé í vinnslu Undirbúningur fyrir Deadpool 3 er hafinn hjá Marvel Studios. Bíó og sjónvarp 27. desember 2019 21:21
Allee Willis látin Lagahöfundurinn Allee Willis er látin, 72 ára að aldri. Erlent 25. desember 2019 14:32
Ed Sheeran farinn í frí Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran tilkynnti aðdáendum sínum í dag að hann hyggist taka sér pásu frá tónlistinni að nýju. Tónlist 24. desember 2019 14:43
Jólalag dagsins: Heims um ból með Jóhönnu Guðrúnu og Gospelkór Fíladelfíu Sjálfur aðfangadagur er runninn upp og landsmenn vonandi allir sem einn komnir í jólaskap. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 24. desember 2019 07:00
Þorláksmessutónleikar Bubba í beinni útsendingu Hinir árlegu Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens hefjast klukkan 22 í kvöld. Tónlist 23. desember 2019 21:45
Arnaldur: „Ég lít ekki á þetta sem íþróttakeppni“ Glæpasagnakonungurinn er kominn vel á veg með næstu bók. Innlent 23. desember 2019 16:37
Glænýr bóksölulisti: Arnaldur er kóngurinn og Yrsa drottning en Friðrik Dór er svarti folinn Fáir ná að velgja glæpasagnakóngi Íslands undir uggum í bóksölunni. Innlent 23. desember 2019 15:45
Búið að skera nefið af Zlatan Styttan af Zlatan Ibrahimovic í Malmö hefur ekki fengið að vera í friði síðan hún var sett upp. Síðustu fréttir af erfiðri tilveru styttunnar er enn eitt skemmdarverkið frá því um helgina. Fótbolti 23. desember 2019 14:00
Guðmundur Andri og Einar Kára í óvæntum átökum Deila um nýútkomna bók Einars um ævi Friðriks Þórs. Innlent 23. desember 2019 12:59
Málfarsfasistar fá á baukinn Spornað við fæti gegn umvöndunarsemi Netverja. Menning 23. desember 2019 09:54
Andlát: Tímóteus Pétursson Listamaðurinn Bohuslav Woody Vasulka, sem tók nafnið Tímóteus Pétursson er hann fékk íslenskan ríkisborgararétt árið 1968, er látinn. Hann lést í Santa Fe í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum þann 20. desember síðastliðinn. Innlent 22. desember 2019 17:34