Conor afgreiddi fjölmiðlana á tíu sekúndum Írski vélbyssukjafturinn hafði ekki mikið að segja eftir að hann slapp við fangelsisvist. Sport 26. júlí 2018 15:00
Conor semur og þarf ekki að sitja inni þarf að sinna samfélagsþjónustu og mögulega að fara á reiðinámskeið. Sport 26. júlí 2018 14:09
Anthony Smith fór illa með Shogun UFC heimsótti Hamburg í Þýskalandi fyrr í kvöld. Anthony Smith fór létt með goðsögnina Mauricio 'Shogun' Rua í aðalbardaga kvöldsins og stimplaði sig vel inn í léttþungavigtina. Sport 22. júlí 2018 22:23
Sannfærandi sigur Shogun gæti mögulega tryggt titilbardaga UFC er með bardagakvöld í Hamburg í dag þar sem aðalbardagi kvöldsins gæti óvænt skipað veigamikið hlutverk í léttþungavigtinni. Sport 22. júlí 2018 08:00
Daniel Cormier með sögulegan sigur Daniel Cormier skráði sig á spjöld sögunnar með sigri á Stipe Miocic í nótt. Með sigrinum er hann ríkjandi meistari í þungavigt og léttþungavigt. Sport 8. júlí 2018 05:58
Getur Daniel Cormier skráð sig á spjöld sögunnar? Stærsta bardagakvöld ársins fer fram í kvöld í Las Vegas þar sem tveir ríkjandi meistarar mætast í sannkölluðum ofurbardaga. Daniel Cormier getur skráð sig á spjöld sögunnar með sigri en á erfitt verkefni í vændum. Sport 7. júlí 2018 15:30
Conor mætti fyrir dómstóla í dag: „Iðrast gjörða minna“ Conor McGregor mætti fyrir dómstóla í New York í dag þar sem hann sagðist iðrast gjörða sinna fyrr á árinu þegar hann gekk berserksgang í Brooklyn í apríl síðast liðnum. Sport 14. júní 2018 16:49
Robert Whittaker sigraði Yoel Romero í mögnuðum bardaga UFC 225 fór fram í nótt í Chicago þar sem þeir Robert Whittaker og Yoel Romero mættust í mögnuðum og hnífjöfnum bardaga. Sport 10. júní 2018 07:08
90 grömm setja allt á hvolf í millivigtinni UFC 225 fer fram í kvöld þar sem þeir Yoel Romero og Robert Whittaker mætast í aðalbardaga kvöldsins. Romero var 90 grömmum of þungur í vigtuninni í gær og setur það millivigtina mögulega í snúna stöðu. Sport 9. júní 2018 14:30
Systir Colby sá um að lemja hann í æsku Í nýjasta þætti Embedded er Colby Covington kominn til Chicago ásamt föður sínum og systur. Hann mun berjast við Rafael dos Anjos um bráðabirgðabeltið í veltivigtinni þar á morgun. Sport 8. júní 2018 14:00
Fimmta lotan: Till missti sjónina í niðurskurðinum Félagarnir Steindi Jr. og Pétur Marinó Jónsson eru gestir Fimmtu lotunnar á Vísi þar sem rætt er um allt milli himins og jarðar í UFC. Sport 8. júní 2018 11:00
Conor segist hafa átt að berjast í síðasta mánuði Írinn kjaftfori Conor McGregor lét mjög áhugaverð ummæli falla í gær sem snúa að því að hann hafi átt að berjast í Brasilíu í síðasta mánuði. Sport 7. júní 2018 15:00
Colby: Slæmir strákar vinna alltaf í lífinu Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, er ekkert hættur að rífa kjaft og það stendur heldur ekki til að draga úr látunum á næstunni. Sport 7. júní 2018 11:30
Whittaker tók nýfædda dóttur sína með til Chicago Það er farið að styttast í bardagakvöldið stóra í Chicago og í nýjasta upphitunarþættinum fyrir kvöldið er komið víða við. Sport 6. júní 2018 12:30
Barist með berum höndum í fyrsta sinn síðan 1889 Sögulegur viðburður átti sér stað um síðustu helgi í Bandaríkjunum er hanskarnir voru teknir af í hnefaleikabardögum. Sport 5. júní 2018 23:30
Colby: Fólkið í Brasilíu vill að RDA drepi mig Bardagavikan fyrir stærsta bardagakvöld ársins hjá UFC er hafin. Þá verða rosalegir bardagar á dagskránni. Sport 5. júní 2018 14:00
Till rýkur upp styrkleikalista UFC Englendingurinn Darren Till er hástökkvari vikunnar á styrkleikalistum UFC. Sport 31. maí 2018 23:00
Conor kom ekki til þess að hitta forseta UFC Dana White, forseti UFC, hafði vonast til þess að funda með Conor McGregor í Liverpool um helgina en ekkert varð af því. Sport 28. maí 2018 22:45
Taktískur sigur Darren Till í Liverpool UFC var með bardagakvöld í Liverpool fyrr í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins sigraði heimamaðurinn Darren Till hinn bandaríska Stephen Thompson eftir umdeilda dómaraákvörðun. Sport 27. maí 2018 21:22
Nær Darren Till að bjarga helginni fyrir Liverpool? UFC er með bardagakvöld í dag í Liverpool. Heimamaðurinn Darren Till fær þar sinn stærsta bardaga á ferlinum og er mikil pressa á herðum hans. Sport 27. maí 2018 13:30
UFC ræðir við Conor um helgina Dana White, forseti UFC, ætlar að nýta ferðina til Englands um helgina til þess að ræða við stærstu stjörnu bardagasambandsins, Conor McGregor. Sport 25. maí 2018 23:30
Búrið: Gunnar stefnir á endurkomu með Conor í nóvember Gunnar Nelson talar um meiðslin, síðasta tap og framhaldið hjá sér í Búrinu á Vísi. Sport 25. maí 2018 10:23
Búrið: Sjaldan langað jafn mikið til þess að berja einhvern Það er komið tæpt ár síðan Gunnar Nelson var rotaður í fyrsta skipti á ferlinum en hann var þá að berjast við augnapotarann Santiago Ponzinibbio. Gunnar dauðlangar að berjast aftur við Argentínumanninn. Sport 24. maí 2018 13:30
Búrið: Þetta fór aðeins úr böndunum hjá Conor og félögum Gunnar Nelson er gestur í Búrinu á Stöð 2 Sport í kvöld og í þættinum var hann spurður út í hegðun vinar síns, Conor McGregor, í New York á dögunum þar sem hann gekk af göflunum og var að lokum handtekinn. Sport 24. maí 2018 10:30
Öruggur sigur Usman á Maia UFC var með bardagakvöld í Síle í nótt þar sem þeir Kamaru Usman og Demian Maia mættust í aðalbardaga kvöldsins. Usman var ekki í miklum vandræðum með Maia yfir loturnar fimm. Sport 20. maí 2018 06:29
Erfitt verkefni framundan hjá Demian Maia í kvöld Demian Maia mætir Kamaru Usman í kvöld í aðalbardaga kvöldsins á UFC kvöldi í Síle. Hinn fertugi Maia á erfitt verkefni í vændum og reikna fáir með sigri hjá honum. Sport 19. maí 2018 17:30
Birgir Örn vel stemmdur fyrir bardaga í Litháen Birgir Örn Tómasson berst sinn þriðja MMA bardaga á árinu annað kvöld. Bardaginn fer fram í Litháen en þetta er í annað sinn sem Birgir berst í Litháen. Síðast gekk ýmislegt á þegar Birgir var í Litháen. Sport 18. maí 2018 18:30
Neydd til þess að halda áfram og varð fyrir óþarfa barsmíðum Það er allt vitlaust í UFC-heiminum eftir að þjálfari Raquel Pennington neyddi sína konu til þess að halda áfram að berjast eftir að hún var búin að gefast upp. Sport 14. maí 2018 23:00
Fyrrum NFL-leikmenn mætast í MMA-bardaga Fyrrum varnarmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, mun berjast gegn Austen Lane, fyrrum leikmanni Lions og Bears, í MMA-bardaga í þætti Dana White, forseta UFC. Sport 14. maí 2018 14:00
Amanda Nunes kláraði Pennington í 5. lotu Amanda Nunes varði bantamvigtartitil sinn í aðalbardaga kvöldsins á UFC 224 í nótt. Nunes kláraði bardagann í 5. lotu en þetta var hennar þriðja titilvörn í UFC. Sport 13. maí 2018 06:02