Ekki búið að bjóða Till bardagann | Bisping er klár Bardagi þeirra Gunnars Nelson og Darren Till í London verður ekki staðfestur í dag enda segir Till að UFC sé ekki búið að bjóða sér bardagann gegn Gunnari. Sport 25. janúar 2018 14:45
Till flúði til Brasilíu eftir að hafa verið stunginn í bakið Bardagakappinn sem Gunnar Nelson mætir vonandi í London í mars, Englendingurinn Darren Till, á sér ansi merkilega sögu. Sport 25. janúar 2018 13:00
„Þetta yrði rosalega hættulegur bardagi fyrir Gunnar“ Gunnar Nelson hefur óbilandi trú á sér og vill fara í þann besta sem í boði er. Sport 25. janúar 2018 11:00
Beðið eftir að Till samþykki að berjast við Gunnar: „Væri mjög undarlegt að hafna þessu“ Gunnar Nelson gæti barist í aðalbardaga kvöldsins í Lundúnum annað árið í röð. Sport 25. janúar 2018 09:00
Gunnar samþykkti bardaga við Till Bardagi Gunnars Nelson og Darren Till gæti orðið aðalviðburður UFC bardagakvöldsins í London sem fer fram í mars. Sport 24. janúar 2018 19:46
Hvaða belti erum við eiginlega að berjast um? UFC-aðdáendur eru enn að klóra sér í hausnum eftir stórfurðuleg ummæli Dana White, forseta UFC, varðandi titilbardagann í léttvigtinni sem verður á UFC 223. Sport 24. janúar 2018 15:00
Stipe Miocic með sögulegan sigur Stipe Miocic sigraði Francis Ngannou á UFC 220 í nótt. Bardaginn stóð yfir mun lengur en flestir bjuggust við og sigraði Miocic eftir dómaraákvörðun. Sport 21. janúar 2018 07:27
Verður afríska undrið nýr þungavigtarmeistari UFC? Það er ekki á hverjum degi sem barist er um þungavigtartitil UFC. Sú er raunin í nótt og er boðið upp á einn besta þungavigtarbardaga í langan tíma. Sport 20. janúar 2018 17:15
Búrið: Bardagamaður sem þú myndir búa til í UFC tölvuleiknum Þungarvigtarbardagi Stipe Miocic og Francis Ngannou er í brennidepli í Búrinu á Stöð 2 Sport. Sport 18. janúar 2018 16:30
Gunnar Nelson vill mæta Ponzinibbio aftur Gunnar Nelson sagði Ariel Helwani, stjórnanda The MMA Hour, að amma sín hafi borðað kássu úr lambaheilum í viðtali í þættinum í dag. Sport 8. janúar 2018 19:45
Lawler barðist með slitið krossband Robbie Lawler, fyrrum veltivigtarmeistari UFC, lætur ekki alvarleg meiðsli stoppa sig, hvort sem það er rifin vör eða slitið krossband. Sport 6. janúar 2018 12:06
Vill fá titilbardaga áður en hann þarf að sinna herskyldu Suður-Kóreubúinn Dooho Choi ætlar sér stóra hluti í UFC en hann þarf að hafa hraðar hendur því fljótlega þarf hann að taka sér hlé frá bardagaíþróttum. Sport 4. janúar 2018 17:45
Sjáðu þegar Van Damme braut næstum því tennurnar í Garbrandt Fyrrum bantamvigtarmeistari UFC, Cody Garbrandt, sagði frábæra sögu á dögunum frá því er hann fékk að taka eina æfingu með kvikmyndastjörnunni Jean-Claude Van Damme. Sport 4. janúar 2018 13:00
Dana: Conor dauðlangar að berjast aftur við Mayweather Í upphafi ársins er mikið spáð í hvað Conor McGregor geri næst en það er orðið ansi langt síðan hann barðist síðast fyrir UFC. Sport 3. janúar 2018 23:30
Namajunas: Beltið skiptir ekki máli ef þú ert fáviti Strávigtarmeistari UFC, Rose Namajunas, ætlar sér að reyna að hafa jákvæð áhrif á bardagaheiminn með því að sýna betra fordæmi en margir aðrir í hennar stöðu. Sport 3. janúar 2018 17:15
Kallaði Cyborg karlmann Sterkasta konan í UFC, Cris Cyborg, mátti þola það að vera kölluð karlmaður eftir bardagann gegn Holly Holm um áramótin. Sport 2. janúar 2018 15:00
Conor og Khabib farnir að rífast á Twitter Það er draumur margra að sjá þá Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov berjast á árinu. Þeir eru í það minnsta byrjaðir að kynda undir bardagann. Sport 2. janúar 2018 10:30
Holly Holm tókst ekki að endurtaka leikinn gegn Cyborg UFC 219 fór fram í nótt í Las Vegas. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þær Cris 'Cyborg' Justino og Holly Holm um fjaðurvigtartitil kvenna. Sport 31. desember 2017 07:30
Loksins berst Khabib aftur Einn besti léttvigtarmaður heims, Khabib Nurmagomedov, snýr loksins aftur í búrið í nótt á UFC 219. Khabib mætir þá Edson Barboza í einum mest spennandi bardaga kvöldsins. Sport 30. desember 2017 15:45
UFC er enn í viðræðum við Mayweather Boxarinn Floyd Mayweather hefur verið að stríða bardagaheiminum með ummælum um að hann gæti hugsanlega barist fyrir UFC. Sport 29. desember 2017 12:30
Dana býst ekki við Conor í búrinu fyrr en næsta sumar Það liggur enn ekki fyrir hvenær Conor McGregor berst næst hjá UFC en forseti sambandsins segir að það verði ekki á næstunni. Sport 29. desember 2017 09:30
Ætlaði í búrið en endaði í tannlæknastólnum Það hefur þurft að gera eina breytingu á UFC 219 um næstu helgi þar sem Brasilíumaðurinn John Lineker fékk sýkingu í tönn og varð að draga sig úr bardaganum gegn Jimmie Rivera með skömmum fyrirvara. Sport 28. desember 2017 23:00
Búrið: Þetta var það skrýtnasta og skemmtilegasta sem gerðist á árinu hjá UFC Það er tvöfaldur þáttur af Búrinu á Stöð 2 Sport í kvöld. Í fyrri þættinum verður spáð í spilin fyrir UFC 219 og í þeim síðari verður árið hjá UFC gert upp. Sport 28. desember 2017 16:00
Dana: GSP er ekki að fara að berjast við Conor Dana White, forseti UFC, eyðilagði drauma margra UFC-aðdáenda í gær er hann sagði að það kæmi ekki til greina að Conor McGregor og Georges St-Pierre myndu berjast. Sport 28. desember 2017 10:30
Stóð við 25 ára gamalt loforð og keypti hús handa mömmu sinni Veltivigtarmeistari UFC, Tyron Woodley, átti góð jól og ekki síst af því hann gat staðið við gamalt loforð. Sport 27. desember 2017 18:15
Þjálfari GSP vill að hann berjist við Conor Segir að það yrði stærsti bardagi í sögu UFC Sport 27. desember 2017 12:30
Lobov þjálfaði lífverði Pútin Bardagakappinn og Íslandsvinurinn Artem Lobov, sem er liðsfélagi Gunnars Nelson og Conor McGregor, fékk óvenjulegt verkefni í Rússlandi á dögunum. Sport 22. desember 2017 16:00
Conor: Ég á nóg eftir Bardagakappinn Conor McGregor segir að hann eigi enn nóg eftir í sér og því muni hann halda áfram að berjast eins lengi og hann getur. Sport 21. desember 2017 17:30
Sunna nýliði ársins Sunna Rannveig Davíðsdóttir var útnefnd besti nýi bardagakappin á árinu (e. Breakthrough Fighter), en hún vann báða bardaga sína á fyrsta ári hennar í atvinnumennsku. Sport 21. desember 2017 16:45
Khabib: Það á að taka beltið af Conor Það er meira en ár síðan Conor McGregor varð léttvigtarmeistari hjá UFC og það liggur ekki enn fyrir hvenær hann ætlar að verja beltið sitt. Sport 21. desember 2017 14:15