MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

UFC snýr aftur á heimavöll Gunnars í júlí

UFC snýr aftur til London í sumar og verður bar­daga­kvöld sam­bandsins á dag­skrá í O2-höllinni þann 22. júlí næstkomandi. Frá þessu var greint í gær­kvöldi en orð­rómur hafði verðið á kreiki um að UFC væri að snúa aftur til London.

Sport
Fréttamynd

Frammi­staða kvöldsins á­gætis bú­bót fyrir Gunnar

Gunnar Nelson sneri aftur í búrið á bardagakvöldi UFC sem fram fór í O2-höllinni í Lundúnum á laugardagskvöld. Sigraði hann andstæðing sinn örugglega og var frammistaða hans valin frammistaða kvöldsins. Gefur það íslenska bardagakappanum nokkrar aukakrónur í vasann.

Sport
Fréttamynd

Hefur ekki á­hyggjur ef Conor er í formi

Gunnar Nelson er klár í slaginn en hann mætir Bryan Barberena á bardakvöldi UFC 286 sem fram fer í Lundúnum á laugardaginn kemur. Á blaðamannafundi í dag var Gunnar spurður út í sinn fyrrverandi æfingafélaga Conor McGregor.

Sport
Fréttamynd

UFC staðfestir nýjan andstæðing Gunnars

Gunnar Nelson mun ekki keppa við Daniel Rodriguez á UFC-bardagakvöldinu í London 18. mars næstkomandi, eins og til stóð, en búið er að finna nýjan keppinaut fyrir Gunnar.

Sport