Blóðgaði dómara Lu Dort, leikmaður Oklahoma City Thunder, er mikill baráttujaxl og leggur sig alltaf allan fram. Í leiknum gegn Minnesota Timberwolves í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA í nótt meiddi hann óvart einn þriggja dómaranna. Körfubolti 23.5.2025 12:30
Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Oklahoma City Thunder er komið í 2-0 í einvíginu við Minnesota Timberwolves í úrslitum Vesturdeildar NBA eftir sigur í öðrum leik liðanna í nótt, 118-103. Körfubolti 23.5.2025 09:30
Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Það blés ekki byrlega fyrir Indiana Pacers þegar skammt var til leiksloka gegn New York Knicks í fyrsta leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í nótt. En Pacers sneri laglega á tölfræðina og vann leikinn. Körfubolti 22.5.2025 11:32
Úlfarnir í úrslit vestursins Minnesota Timberwolves tryggðu sér sæti í úrslitum vesturdeildar NBA annað árið í röð, með öruggum sigri í fimm leikja seríu gegn Golden State Warriors, 121-110 sigri í útsláttarleiknum í nótt. Boston Celtics héldu sér á lífi með sigri gegn New York Knicks. Körfubolti 15. maí 2025 08:02
Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Gamla körfuboltagoðið Charles Barkley vill að Giannis Antetokounmpo haldi kyrru fyrir hjá Milwaukee Bucks og klári ferilinn hjá félaginu í stað þess að eltast við meistaratitla annars staðar. Körfubolti 14. maí 2025 15:45
Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Indiana Pacers unnu einvígið gegn toppliði Cleveland Cavaliers í aðeins fimm leikjum og komust þar með í úrslit austurdeildar NBA annað árið í röð. Slakasta deildarkeppnislið sögunnar til að afreka það. Körfubolti 14. maí 2025 08:00
Tatum með slitna hásin Jayson Tatum, skærasta stjarna ríkjandi meistara í Boston Celtics, verður ekki meira með á þessari leiktíð og ólíklegt er að hann spili mikið á næstu leiktíð. Hann þarf að fara í aðgerð þar sem hann er með slitna hásin. Körfubolti 13. maí 2025 21:10
Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Umdeildasta lið NBA-deildarinnar í vetur, Dallas Mavericks, hafði heldur betur heppnina með sér í gærkvöld þegar dregið var um valrétt í nýliðavali deildarinnar. Svo mikla að samfélagsmiðlar eru fullir af ásökunum um samsæri. Körfubolti 13. maí 2025 09:34
Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Ríkjandi NBA-meistarar Boston Celtics eru á barmi þess að falla úr keppni í undanúrslitum austurdeildarinnar. Þeir töpuðu 121-113 gegn New York Knicks í gærkvöld og misstu auk þess Jayson Tatum meiddan af velli. Körfubolti 13. maí 2025 08:01
Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Það eru líflegar umræður í Lögmáli leiksins í kvöld en menn eru ekki á eitt sáttir um hver sé búinn að vera besti leikmaður Minnesota í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 12. maí 2025 17:17
Indiana tók Cleveland í bakaríið Eftir að hafa unnið Cleveland Cavaliers, 129-109, þarf Indiana Pacers aðeins einn sigur til viðbótar til að komast í úrslit Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta annað árið í röð. Í Vesturdeildinni sigraði Oklahoma City Thunder Denver Nuggets, 87-92, í miklum slag. Körfubolti 12. maí 2025 10:30
Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Eftir tap í fyrsta leik gegn Golden State Warriors í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta hefur Minnesota Timberwolves unnið tvo leiki í röð. Það munar um minna að stórskyttan Stephen Curry meiddist í öðrum leik liðanna og var ekki með í nótt. Körfubolti 11. maí 2025 09:32
Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Boston Celtics pakkaði New York Knicks saman í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Austursins í NBA-deildinni í körfubolta. Staðan í einvíginu nú 2-1 eftir að meistararnir sýndu loks hvað í sér býr. Vinna þarf fjóra leiki til að komast í úrslit Austurhlutans. Körfubolti 10. maí 2025 22:30
Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Þrátt fyrir að hafa meiðst á ökkla í fyrri hálfleik skoraði Anthony Edwards tuttugu stig þegar Minnesota Timberwolves jafnaði metin í einvíginu gegn Golden State Warriors með 117-93 sigri í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Staðan í einvíginu er jöfn, 1-1. Körfubolti 9. maí 2025 11:00
Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Paul Pierce er fyrrum NBA meistari með Boston Celtics en starfar nú sem körfuboltaspekingur í bandarísku sjónvarpi. Hann er greinilega ekki mjög getspakur en tekur aftur á móti ábyrgð á slæmum spám sínum. Körfubolti 9. maí 2025 10:01
Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Öllum að óvörum er New York Knicks komið í 2-0 í einvíginu gegn meisturum Boston Celtics í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Vestanmegin sýndi Oklahoma City Thunder styrk sinn gegn Denver Nuggets. Körfubolti 8. maí 2025 08:32
Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Eftir tap Minnesota Timberwolves fyrir Golden State Warriors, 88-99, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA í nótt skammaði þjálfari Úlfanna, Chris Finch, skærustu stjörnu liðsins, Anthony Edwards. Körfubolti 7. maí 2025 12:30
Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Indiana Pacers eru komnir í 2-0 í einvíginu við Cleveland Cavaliers sem enduðu á toppi austurdeildar NBA-deildarinnar, eftir þriggja stiga sigurkörfu Tyrese Haliburton. Golden State Warriors misstu Stephen Curry meiddan af velli í sigri á Minnesota Timberwolves. Körfubolti 7. maí 2025 07:32
Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Aaron Gordon var hetja Denver Nuggets í sigrinum á Oklahoma City Thunder í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Vesturdeildar NBA. Körfubolti 7. maí 2025 06:30
Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Oklahoma City Thunder (68), Cleveland Cavaliers (64), Boston Celtics (61) stóðu sig öll frábærlega í deildarkeppninni á þessu NBA tímabili en þau eru aftur á móti öll í smá vandræðum í úrslitakeppninni. Körfubolti 6. maí 2025 22:51
Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfuboltaþjálfarinn Gregg Popovich hætti á dögunum sem þjálfari San Antonio Spurs en hann þjálfaði NBA liðið í 29 tímabil frá 1996 til 2025. Körfubolti 6. maí 2025 22:00
Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni Aaron Gordon hefur heldur betur reynst Denver Nuggets mikilvægur í úrslitakeppninni í NBA. Í nótt skoraði hann sigurkörfu Denver gegn Oklahoma City Thunder. Þetta var önnur sigurkarfa hans í úrslitakeppninni. Körfubolti 6. maí 2025 10:30
„Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Nikola Jokic var í góðu skapi eftir sigur Denver Nuggets á Los Angeles Clippers í oddaleik um sæti í annarri umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 5. maí 2025 23:20
Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Það eru engin vettlingatök í Lögmáli leiksins sem verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports 2 í kvöld. Körfubolti 5. maí 2025 16:30