Samkeppniseftirlit og hagur neytenda Það má orðið heita fastur liður að talsmenn stórfyrirtækja, sem Samkeppniseftirlitið sektar fyrir samkeppnisbrot, beri sig illa og segi ákvörðunina ganga gegn hagsmunum neytenda af því að nú neyðist þeir til að hækka verðið á þjónustu sinni. Skoðun 18. júní 2020 08:30
Þakkar Íslendingum fyrir að kaupa svona mikið af blómum Sala á afskornum íslenskum blómum hefur sjaldan eða aldrei verið eins mikil eftir að kórónuveiran kom upp og kom blómabændum skemmtilega á óvart. Rauðar rósir eru alltaf vinsælastar. Innlent 14. júní 2020 13:03
Koma á fót ferðaábyrgðasjóði Stjórnvöld vinna nú að því að koma sérstökum ferðaábyrgðasjóði sem mun hafa það hlutverk að greiða neytendum fyrir ferðir á vegum ferðaskrifstofa sem felldar voru niður á tímabilinu 12. mars síðastliðinn til loka þessa mánaðar. Innlent 12. júní 2020 13:29
Innköllun á SWAGTRON SG5IIBK rafhlaupahjóli Actus ehf. innkallar til uppherslu rafhlaupahjól af gerðinni Swagtron SG5IIBK vegna slysahættu. Samstarf 9. júní 2020 12:13
Bjóða enska boltann á þúsund krónur í kjölfar úrskurðar Samkeppniseftirlitsins Vodafone hefur brugðist við úrskurði Samkeppniseftirlitsins, þar sem Síminn var sektaður um 500 milljónir króna fyrir brot gegn skilyrði í sáttum við eftirlitið, með því að bjóða viðskiptavinum sínum upp á Enska boltann á 1000 krónur á mánuði út yfirstandandi keppnistímabil. Viðskipti innlent 9. júní 2020 09:01
Tripical-deilan komin á borð lögmanna Eigandi ferðaskrifstofunnar Tripical er ósammála um að henni beri skylda að endurgreiða nemendum Menntaskólans á Akureyri útskriftarferð þeirra. Málið er komið í hendur lögmanna og foreldri skoðar að höfða dómsmál. Innlent 5. júní 2020 21:00
Þórunn Anna tekur við Neytendastofu Þórunn Anna Árnadóttir hefur verið sett í embætti forstjóra Neytendastofu frá 1. júlí til 31. desember. Innlent 5. júní 2020 18:02
Tripical mun ekki endurgreiða nemendum MA vegna útskriftarferðar Ferðaskrifstofan Tripical mun ekki endurgreiða nemendum Menntaskólans á Akureyri vegna útskriftarferðar sem raskaðist vegna heimsfaraldurs. Formaður neytendasamtakanna segir að ferðaskrifstofunni beri að endurgreiða nemendum ferðina. Ferðafélag Menntaskólans á Akureyri hefur sett sig í samband við lögfræðing. Innlent 5. júní 2020 12:04
Fá minna en sólarhring til að ákveða hvort þau vilji fara í útskriftarferð til Ítalíu á mánudag Ferðaskrifstofan Tripical hefur gefið útskriftarnemendum við Menntaskólann á Akureyri minna en sólarhring til að ákveða hvort þau séu reiðubúinn til þess að fara í áætlaða útskriftaferð til Ítalíu næstkomandi mánudag Innlent 4. júní 2020 21:18
Gerir ekki ráð fyrir að frumvarp um inneignarnótur verði afgreitt Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra telur nú blasa við að frumvarp hennar um inneignarnótur frá ferðaskrifstofum hafi ekki meirihlutastuðning á Alþingi. Innlent 4. júní 2020 18:42
Gjaldþrot blasir við fjölda ferðaskrifstofa Gjaldþrot blasir við stórum hluta þeirra rúmlega þrjúhundruð ferðaskrifstofa sem starfa í landinu vegna algers tekjuhruns. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir enga lausn blasa við sem komi bæði til móts við ferðaskrifstofur og viðskiptavini þeirra. Innlent 4. júní 2020 13:36
ESB: Endurgreiða skuli pakkaferðir til viðskiptavina Stofnanir ESB hafa hafnað hugmyndum um að ferðaskrifstofum verði heimilt að afhenda viðskiptavinum sínum inneign vegna pakkaferða sem aldrei urðu farnar vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Viðskiptavinir skulu eiga rétt á að fá ferðina endurgreidda. Viðskipti innlent 4. júní 2020 07:21
Miklar hækkanir á matvörukörfunni Vörukarfa ASÍ hefur hækkað um 2,3 til 15,6 prósent á einu ári í átta verslunarkeðjum en vörukarfan er sögð endurspegla almenn matarinnkaup meðal heimils. Viðskipti innlent 3. júní 2020 14:41
Lágmarksverð mjólkur til bænda hækkar um 5,5 prósent Lágmarksverð mjólkur til bænda hefur hækkað um 5,5 prósent og heildsöluverð smjörs hækkar um tólf prósent. Viðskipti innlent 2. júní 2020 10:14
Telur vaxtalækkun Seðlabankans hafa skilað sér seint og illa til almennings og fyrirtækja Formaður VR segir bæði banka og lífeyrissjóði skulda almenningi myndarlegri lækkun vaxta. Viðskipti innlent 27. maí 2020 19:28
Íslenskir rapparar prýða snakkpoka Andlit tveggja íslenskra rappara prýða umbúðir Rappsnakks. Þó svo að það sé aðeins fáanlegt í gegnum Instagram seldist fyrsta sendingin upp. Viðskipti innlent 27. maí 2020 14:20
Ósammála því að réttindi neytenda séu ekki tryggð í nýju frumvarpi Frumvörp vegna nýjustu aðgerða ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins voru samþykkt í ríkisstjórn á föstudaginn og koma til kasta þingsins eftir helgi. Umdeildasta ráðstöfunin er að ferðaskrifstofum verði heimilt að gefa út inneignarnótur í stað þess að endurgreiða ferðir sem ekki hafa verið farnar. Innlent 17. maí 2020 19:58
Bankar lýsa áhyggjum sínum af frumvarpi ferðamálaráðherra Arion banki og Íslandsbanki hafa varað við frumvarpi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur ferðamálaráðherra sem heimilar ferðaskrifstofum og flugfélögum að endurgreiða viðskiptavinum sínum með inneignarnótum í stað peninga. Viðskipti innlent 17. maí 2020 09:26
J.C. Penney gjaldþrota Bandaríski smásölurisinn J.C. Penney hefur óskað eftir því að fyrirtækið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Neytendur 16. maí 2020 13:12
Lækka gjaldið í Vaðlaheiðargöng fyrir þau sem bruna í gegn Veggjald fyrir ökumenn fólksbíla sem keyra beint í gegnum Vaðlaheiðargöng án þess að skrá sig lækkar um næstu mánaðamót. Viðskipti innlent 15. maí 2020 16:10
Segja innheimtufélag smálánafyrirtækja hafa brotið lög Úrskurðarnefnd lögmanna er sögð hafa komist að þeirri niðurstöðu að Almenn innheimta, sem starfað hefur fyrir smálánafyrirtæki, hafið brotið innheimtulög. Neytendasamtökin segja að engu að síður sé engin leið til þess að stöðva það sem þau telja ólöglega innheimtu smálána. Viðskipti innlent 14. maí 2020 17:54
Bauhaus sektað vegna verðverndarinnar Byggingavöruverslunin Bauhaus hefur verið sektuð um 500 þúsund krónur vegna fullyrðinga verslunarinnar um að þar sé lægsta verðið á markaðnum. Viðskipti innlent 14. maí 2020 09:52
ESB segir neytendur eiga skýlausan rétt á endurgreiðslu fyrir ferðir sem falla niður Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undirstrikar í dag að flugfélög og seljendur pakkaferða verði að endurgreiða farþegum sínum falli ferðir þeirra niður. Viðskipti erlent 13. maí 2020 11:03
„Mörg fyrirtæki hér á landi virðast komast upp með nánast hvað sem er“ Neytendur tuða á samfélagsmiðlum og á kaffihúsum en fylgja því of sjaldan eftir segir Rakel Garðarsdóttir. Gæti verið að breytast segir Breki Karlsson sem telur að neytendur muni sniðganga fyrirtæki sem ekki sýna af sér gott siðferði. Atvinnulíf 13. maí 2020 11:00
Vara við eitruðum kræklingi í Hvalfirði Matvælastofnun varar við tínslu á kræklingi úr Hvalfirði eftir að DSP-þörungaeitur greindist yfir viðmiðunarmörkum í honum. Innlent 8. maí 2020 22:25
Spyr hvernig hægt verði að ferðast innanlands með ferðasjóðinn fastan í ferð sem ekki verður farin „Það er hreint ótrúlegt að einhverjum þyki bara í lagi að ganga á stjórnarskrárvarinn rétt fólks og vilji skikka fólk til að gerast lánveitendur ferðaskrifstofa að þeim forspurðum, vaxtalaust og með óvissu um endurgreiðslu,“ skrifar Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna Innlent 7. maí 2020 18:19
Telur öruggt að ferðaskrifstofur verði gjaldþrota fuðri frumvarp upp í „pólitískum smjörklípuslag“ Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, hefur áhyggjur af því frumvarp um að ferðaskrifstofur megi endurgreiða ferðir með inneignarnótum komist ekki í gegnum þingið. Innlent 7. maí 2020 17:58
Breki telur Strætó nota Covid-19 sem skálkaskjól Formaður Neytendasamtakanna telur Strætó nota farsóttarvarnir sem skálkaskjól til hagræðingar. Innlent 7. maí 2020 11:57
Persónuvernd fengið ábendingu um viðbrögð Bjössa í World Class Björn Leifsson, eigandi World Class, greip til þess ráðs að svara greiðanda áskriftar hjá World Class opinberlega í vikunni. Viðbrögð Björns vöktu athygli og spurningar um mögulegt brot á persónuverndarlögum. Innlent 6. maí 2020 11:14
Kolaportið opnar dyrnar 16. maí Kolaportið hefur tilkynnt að opnað verði fyrir viðskiptavini þann 16. maí. Viðskipti innlent 4. maí 2020 15:51