Ferðafólk eykur matarinnkaup Erlend kortavelta jókst um 16 prósent í dagvöru fyrstu fimm mánuði ársins. Á sama tíma jókst velta aðeins um fjögur prósent í veitingaþjónustu. Ferðamenn eru nú sagðir haga sér meira líkt og hagsýnir neytendur. Viðskipti innlent 31. júlí 2018 06:00
Stóraukinn handklæðaþvottur eftir breytingar í Bláa lóninu Um 400 þúsund handklæði hafa verið þvegin hjá Bláa lóninu á síðastliðnum fjórum mánuðum. Viðskipti innlent 27. júlí 2018 14:30
Hvetja til hitunar á frosnu grænmeti fyrir neyslu Matvælastofnun og Sóttvarnarlæknir brýna fyrir neytendum að fylgja eldunarfyrirmælum sem koma fram á umbúðum frosins grænmetis og maísbauna og gæta þess að krossmengun eigi sér ekki stað. Innlent 27. júlí 2018 14:01
Ófullnægjandi upplýsingagjöf við lántöku Upplýsingar við lántöku hjá öppunum Aur, Pei og Greitt voru ekki í samræmi við kröfur sem gerðar eru í lögum um neytendalán. Viðskipti innlent 26. júlí 2018 06:00
Verðhækkanir framundan hjá IKEA Eftir þrjár verðlækkanir á síðasta rekstrarári sér IKEA á Íslandi fram á að þurfa að hækka vöruverð á næstunni. Viðskipti innlent 23. júlí 2018 12:30
ESB sektar Google um 4,3 milljarða evra vegna Android Evrópusambandið hefur ákveðið að sekta bandaríska tæknirisann Google um 4,3 milljarða evra vegna Android-stýrikerfisins. Viðskipti erlent 18. júlí 2018 11:30
Samkeppniseftirlitið stöðvar gjaldtöku Isavia Samkeppniseftirlitið hefur ákveðið að stöðva gjaldtöku Isavia á bílastæðum fyrir hópferðafyrirtæki sem aka frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Neytendur 17. júlí 2018 12:16
Heimkaup borgi 200 þúsund Neytendastofa hefur gert Wedo ehf., rekstraraðila Heimkaupa, 200 þúsund króna sekt fyrir að auglýsa vörur sínar „Tax Free“ án þess að tilgreina raunverulegan prósentuafslátt. Viðskipti innlent 17. júlí 2018 06:00
Samkeppnislöggjöfin úrelt að sögn framkvæmdastjóra Viðskiptaráð Mikil samþjöppun blasir við á dagvöru- og eldsneytismarkaði nái fyrirhugaðir samrunar sem tilkynnt hefur verið um nýverið fram að ganga. Þessi þróun kemur ekki á óvart að sögn framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs sem segir gildandi samkeppnislöggjöf vera úrelta. Neytendur 15. júlí 2018 20:30
Miklir hagsmunir í húfi með nýju persónuverndarlögunum Ný persónuverndarlöggjöf sem tók gildi í dag er lítt gagnleg ef einstaklingar nýta ekki réttindin sem þeir öðlast með lögunum. Þetta segir framkvæmdastjóri fyrirtækis sem sérhæfir sig í hagkerfi persónuupplýsinga. Yfir þrettán hundruð manns hafa skráð sig í hóp á Facebook sem ber yfirskriftina "ég vil fá persónugögnin mín.“ Innlent 15. júlí 2018 20:00
Gagnrýna flugfélögin vegna gildistíma gjafabréfa Neytendasamtökin segja að þau gjafabréf sem langmest er kvartað yfir til samtakanna séu gjafabréf flugfélaganna. Allt of algengt sé að gildistími þeirra renni út áður en eigandinn nær að nýta sér inneignina Viðskipti innlent 11. júlí 2018 15:34
Segir ekki kjöraðstæður að fást við nýja persónuverndarlöggjöf vegna mikils álags Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, segir að ekki séu kjöraðstæður hjá stofnuninni til að takast á við þann mikla málafjölda sem gera má ráð fyrir að fylgi nýrri persónuverndarlöggjöf sem tekur gildi á sunnudag. Innlent 11. júlí 2018 09:00
Innkalla frosið grænmeti vegna gruns um listeríu Madsa ehf. hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, ákveðið að innkalla af markaði frosið grænmeti vegna þess að það getur verið mengað af bakteríunni listeríu. Innlent 9. júlí 2018 14:19
Villandi fullyrðingar Toyota Neytendastofa telur fullyrðingar Toyota, um að Hybrid bifreiðar fyrirtækisins séu 50% rafdrifnar, vera villandi. Innlent 2. júlí 2018 11:17
Innkalla tvær tegundir af Squeezy Buddies Komið hefur í ljós framleiðslugalli í Squeezy Buddies sem Panduro og A4 seldu. Innlent 25. júní 2018 16:03
Skellt í lás á leikdegi Búast má við snemmbúnum lokuðum hjá ýmsum fyrirtækjum og stofnunum vegna leiks Íslands og Nígeríu í dag. En hvar verður skellt í lás fyrir klukkan 15? Viðskipti innlent 22. júní 2018 11:00
Íhuga að kæra Grenningarráðgjafann til lögreglu fyrir fjársvik Sædís Sif Harðardóttir er ein fjölda kvenna sem íhuga nú að leita réttar síns vegna grenningarráðgjafans Sverris Björns Þráinssonar og kæra hann fyrir fjársvik. Innlent 22. júní 2018 09:00
Kalla inn Subaru-bifreiðar BL ehf. hefur kallað inn 2112 Subaru-bifreiðar að því er fram kemur á vef Neytendastofu. Bílar 21. júní 2018 09:07
Systkini opna mexíkóskan stað í Vesturbænum Systkinin Vigdís og Guðmundur opna mexíkóskan stað á Ægissíðunni. Viðskipti innlent 18. júní 2018 13:45
Splunkunýr Mandi opnaði dyr sínar á fyrsta leikdegi Íslands Veitingastaðurinn Mandi við Ingólfstorg opnaði aftur eftir framkvæmdir við mikinn fögnuð viðskiptavina í dag. Staðurinn hefur verið lokaður í rúman mánuð. Viðskipti innlent 16. júní 2018 21:15
Varað við neyslu eitraðra kræklinga úr Hvalfirði Matvælastofnun varar við tínslu og neyslu á kræklingi úr Hvalfirði í sumar vegna eiturþörunga úr firðinum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun. Innlent 15. júní 2018 18:53
„Sláandi“ verðmunur á matvöru í nýrri verðkönnun ASÍ Ný verðkönnun Verðlagseftirlits ASÍ sýnir að mjög mikill verðmunur er á hinum ýmsu vörum í öllum vöruflokkum. Innlent 14. júní 2018 11:30
Lítil fyrirtæki nýta sér "strákana okkar“ í markaðsskyni í aðdraganda HM Nokkuð hefur verið um að minni fyrirtæki nýti sér íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu, sem spilar sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í téðri íþrótt næsta laugardag, í markaðsskyni. Viðskipti innlent 12. júní 2018 21:34
Ekkert sem benti til þess að verslanir Víðis væru á leið í gjaldþrot: Starfsmenn hafa fengið litlar sem engar upplýsingar Starfsfólk hefur fengið litlar sem engar upplýsingar og vörur liggja undir skemmdum í verslunum Víðis sem var lokað fyrirvaralaust í síðustu viku. Lögfræðingur VR segir ekkert hafa bent til þess að verslunarreksturinn væri á leiðinni í þrot. Viðskipti innlent 12. júní 2018 20:00
Spara sér aurinn með því að panta landsliðstreyjuna frá Skotlandi Íslendingar eru í auknum mæli farnir að panta sér íslensku landsliðstreyjuna frá Skotlandi í stað þess að kaupa hana hér heima. Viðskipti innlent 11. júní 2018 09:50
Mögulegar gleragnir í Stella Artois-bjór Þá hefur diskasett fyrir börn, sem selt var í verslun Þorsteins Bergmanns í Hraunbæ 102 í Reykjavík, einnig verið innkallað. Innlent 8. júní 2018 16:06
Íslandsbanki og Dominos brutu lög með kostuðum færslum áhrifavalda um Meistaramánuð Neytendastofa hefur bannað Íslandsbanka og Pizza-Pizza ehf., sérleyfishafa Dominos á Íslandi, að nota duldar auglýsingar. Viðskipti innlent 7. júní 2018 19:30
Hoppflugfargjöldin afnumin: „Ég vona að þessi ákvörðun verði endurskoðuð“ Fyrirtæki sem situr eitt á markaði þarf að sýna meiri ábyrgð heldur en ef það væri samkeppni. Þetta segir Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna og fyrrverandi landsbyggðaþingmaður. Innlent 6. júní 2018 12:15
Sunnubúð verður tíunda Krambúðin Mikill heiður að fá að taka við keflinu og skrifa næsta kafla í rótgróinni verslunarsögu hverfisins, segir framkvæmdastjóri verslunarsviðs. Viðskipti innlent 5. júní 2018 14:45
Falsa dóma um rússneska veitingastaði í aðdraganda HM Rússnesk ráðgjafaþjónusta, Bacon agency, hefur nú brugðið á það ráð að hreinlega falsa dóma fyrir veitingastaði á Trip Advisor á ensku og öðrum tungumálum Viðskipti erlent 3. júní 2018 22:00