Rúv sýnir oddaleikina í beinni útsendingu Þrátt fyrir yfirlýsingar um annað ætlar Rúv að sýna beint frá oddaleikjum í N1-deild karla á fimmtudag. Það fékkst staðfest í dag. Handbolti 21. apríl 2009 15:50
Tæplega tíu þúsund notendur fylgdust með HSÍ TV á netinu HSÍ TV hefur slegið í gegn í úrslitakeppni N1 deildar karla eins og áhorfsmælingar bera vitnisburð um en heimasíða HSÍ birti í dag yfirlit yfir hve margir fylgdust með leikjunum í gærkvöldi þegar Haukar og HK tryggðu sér bæði oddaleik á fimmtudaginn. Handbolti 21. apríl 2009 11:15
Sverre kom af spítalanum í leikinn Landsliðskappanum Sverre Jakobssyni var létt í leikslok. Hann var með ellefu mánaða gamalt barn sitt á spítala skömmu fyrir leik og kom af spítalanum beint í leikinn. Handbolti 20. apríl 2009 22:33
Hjalti Pálmason: Vorum hauslausir „Það er ótrúlegt að sjá hvað það getur verið mikill munur á liðinu. Vörn og markvarsla var frábær í síðasta leik en við vorum hauslausir hér í dag sem er ótrúlegt í úrslitakeppni," sagði Valsarinn Hjalti Pálmason sem lék einna skást Valsmanna í kvöld. Handbolti 20. apríl 2009 22:28
Aron: Lýsti eftir karakter hjá mínum mönnum „Mér fannst við byrja leikinn mjög vel í vörninni og vera virkilega grimmir. Mér fannst við hinsvegar gera alveg fáránlega mikið af mistökum upp völlinn, hendum boltanum frá okkur og skjótum illa á markvörðinn. Handbolti 20. apríl 2009 22:25
Magnús Gunnar: Hélt við værum með þetta „Ég hélt að við værum komnir með þetta en þetta var virkilega góður leikur tveggja jafnra liða. Ég held að þetta hafi verið góður leikur á að horfa,“ sagði Magnús Gunnar Erlendsson og hitti naglann á höfuðið eftir sigur Hauka á Fram í frábærum leik. Handbolti 20. apríl 2009 22:17
Oddaleikir í handboltanum Eftir úrslit kvöldsins í handboltanum er ljóst að það verða oddaleikir í báðum undanúrslitarimmunum. HK lagði Val í Digranesi, 29-24, og Haukar skelltu Fram í Safamýri, 23-26. Handbolti 20. apríl 2009 21:21
Sigfús Sigurðsson á skýrslu hjá Valsmönnum Það er að myndast fín stemning í Digranesinu sem og Safamýri þar sem fram fara leikir kvöldsins í úrslitakeppni N1-deildar karla. Handbolti 20. apríl 2009 19:23
Parketið bíður "Það er bara skítaveður úti. Það er það eina sem ég hef áhyggjur af," sagði Sigurður Eggertsson hjá Val þegar Vísir spurði hann út í leikinn gegn HK í úrslitakeppninni í kvöld. Handbolti 20. apríl 2009 16:45
Ef að við erum Pistons þá panta ég að vera Bill Laimbeer „Ef að maður hefur einhvern tímann verið tilbúinn í leik þá er það núna. Eina vonda er að það er svo langt á milli leikja að manni er nánast runnin reiðin eftir síðasta leik. Ég sagði samt nánast, ég er enn reiður," sagði Haukamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson en hann segir Hauka ætla að svara fyrir sig í kvöld gegn Fram. Handbolti 20. apríl 2009 16:23
Haukarnir eru eins og Detroit Pistons „Það er virkilega góð stemning hjá okkur fyrir leikinn í kvöld og menn staðráðnir í því að klára dæmið á heimavelli," sagði Framarinn Rúnar Kárason við Vísi en Fram og Haukar mætast öðru sinni í undanúrslitum N1-deildar karla í kvöld. Handbolti 20. apríl 2009 16:00
Afturelding áfram í umspilinu Afturelding tryggði sér í dag sæti í úrslitarimmunni um laust sæti í N1 deildinni í handbolta með því að leggja Selfoss 26-22 í öðrum leik liðanna. Handbolti 19. apríl 2009 21:49
Einar: Ætlum að berjast um titilinn Einar Jónsson var hæstánægður með sigur Fram á Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni N1-deildar kvenna í dag. Handbolti 18. apríl 2009 19:02
FH-ingar búnir að finna arftaka Elvars Einar Andri Einarsson var í kvöld ráðinn þjálfari karlaliðs FH í handbolta næstu þrjú árin. Hann tekur við starfinu af Elvari Erlingssyni sem hætti með liðið þó svo hann ætti ár eftir af samningi sínum við félagið. Handbolti 17. apríl 2009 21:04
Sverre: Verðum greinilega að fara erfiðu leiðina "Það er erfitt að mæta á þennan völl en það þýðir ekkert að vera hræddur og fela sig," sagði Sverre Jakobsson, leikmaður HK eftir tapið gegn Val í kvöld. Handbolti 16. apríl 2009 22:33
Óskar hrósaði fyrirliðanum "Þetta var ekta leikur í úrslitakeppni með hörkuvörn og markvörslu. Umgjörðin var frábær og stuðningsmenn beggja liða mættu vel," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir að hans menn náðu 1-0 forystu gegn HK í undanúrslitaeinvígi N1 deildarinnar í kvöld. Handbolti 16. apríl 2009 22:20
Óvæntur sigur Fram - frábær seinni hálfleikur Safamýrarpilta Fram gerði sér lítið fyrir og lagði Íslands- og deildarmeistara Hauka, 32-28, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum N1 úrslitakeppninnar að Ásvöllum. Fram lék frábærlega í síðari hálfleik og var betri á öllum sviðum leiksins. Handbolti 16. apríl 2009 19:48
Valsmenn héldu sigurgöngunni áfram á heimavelli Valsmenn eru komnir í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti HK í N1 deild karla en úrslitakeppnin hófst í kvöld. Valsmenn unnu nokkuð öruggan sex marka sigur,25-19, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 10-7. Handbolti 16. apríl 2009 19:47
Viggó er mættur á leikinn á Ásvöllum Viggó Sigurðsson, þjálfari Fram í N1 deild karla í handbolta, tekur út leikbanni þegar liðið byrjar þátttöku sína í úrslitakeppninni í kvöld. Viggó er engu að síður mættur á Ásvelli þar sem Framarar sækja deildarmeistara Hauka heim. Handbolti 16. apríl 2009 19:39
Úrslitakeppnin beint á netinu í kvöld Úrslitakeppnin í N1 deild karla hefst í kvöld með tveimur leikjum og hægt verður að fylgjast með þeim beint á netinu. Handbolti 16. apríl 2009 14:58
Halldór Ingólfsson tekur við Gróttuliðinu Halldór Ingólfsson er kominn aftur heim og tekinn við þjálfun karlaliðs Gróttu sem tryggði sér á dögunum sæti í N1 deild karla. Halldór tekur við starfi Ágústs Þórs Jóhannssonar sem mun þjálfa norska kvennaliðið Levanger á næsta tímabili. Handbolti 15. apríl 2009 22:30
Birkir Ívar og Hanna best Í dag voru tilkynnt úrvalslið síðustu sjö umferða N1-deilda karla og kvenna en úrslitakeppnin hefst á morgun. Handbolti 15. apríl 2009 12:19
Viggó í bann Viggó Sigurðsson var í dag úrskurðaður í eins leiks bann og missir hann því af fyrsta leik Fram í úrslitakeppninni. Handbolti 7. apríl 2009 23:20
Valdi Val fram yfir Frakkland Valsmaðurinn Elvar Friðriksson hafnaði tilboði frá franska úrvalsdeildarfélaginu Creteil og ákvað þess í stað að klára tímabilið með Valsmönnum. Handbolti 6. apríl 2009 14:35
Andri: Gott að fá Fram „Algjör vinnusigur. Við vorum full værukærir í síðari hálfleik og þetta bar öll þess merki að við værum búnir að vinna deildina. Við ákváðum að taka þessu rólega og það er ekki hægt í nútíma handbolta eins og sást,“ sagði Andri Stefan Guðrúnarson eftir sigur Hauka á Stjörnunni. Handbolti 5. apríl 2009 18:22
Patrekur: Hörkuleikir sem bíða okkar „Við fórum með allt of mikið af dauðafærum. Við minnkum þetta í eitt mark en til að klára Hauka hefði þurft meira. Við vorum nálægt því en ekki nægjanlega. Við verðum bara að taka því,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar eftir ósigurinn gegn Haukum. Handbolti 5. apríl 2009 18:17
Akureyringar þakka Haukum fyrir Akureyri slapp við erfiða leiki gegn Selfyssingum í umspili um laust sæti í efstu deild á næsta ári. Það er þó ekki þeim sjálfum að þakka, en liðið hefur hrapað niður töfluna eftir að hafa trónað á toppnum í byrjun móts. Handbolti 5. apríl 2009 17:39
Klárt hvaða lið mætast í úrslitakeppninni Í dag fór fram lokaumferðin í N1 deild karla í handbolta og því er orðið ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. Handbolti 5. apríl 2009 17:30
Jafnt hjá Akureyri og Fram - Viggó fékk rautt eftir leik Akureyri náði jafntefli gegn Fram í lokaumferð N-1 deildar karla í dag. Framarar fóru illa að ráði sínu, voru 23-28 yfir þegar skammt var eftir en leikurinn endaði 28-28. Handbolti 5. apríl 2009 15:46
Aron í aðgerð á mánudag „Þetta er ekki stór aðgerð og ég ætti að vera orðinn góður eftir sex vikur. Það er því engin hætta á því að ég missi af landsleikjunum í júní," sagði ungstirnið Aron Pálmarsson við Vísi en hann er staddur í Kiel þessa dagana. Handbolti 3. apríl 2009 16:49