Annar sigur HK kom á Akureyri HK gerði góða ferð til Akureyrar í Olís deild karla í dag. Unnu gestirnir úr Kópavogi fjögurra marka sigur, lokatölur 26-23. Var þetta aðeins annar sigur HK í deildinni. Handbolti 1. febrúar 2020 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 29-36 | ÍBV með góðan sigur í Hleðsluhöllinni Íslandsmeistarar Selfoss töpuðu óvænt fyrir grönnum sínum frá Vestmananeyjum á heimavelli í dag. Lokatölur 36-29 ÍBV í vil. Viðtöl og umfjöllun væntanleg. Handbolti 1. febrúar 2020 19:30
Í beinni í dag: Baráttan um Hafnarfjörð, Madrídarslagur og Birkir Bjarnason Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls eru tólf beinar útsendingar í dag. Sport 1. febrúar 2020 06:00
Rúm þrjú ár frá síðasta sigri Hauka á FH FH er taplaust í síðustu sex leikjum sínum gegn Haukum. Handbolti 31. janúar 2020 19:00
Tomas Svensson benti Eskilstuna Guif á að fá Daníel Daníel Freyr Andrésson fer aftur til Svíþjóðar eftir tímabilið. Handbolti 31. janúar 2020 09:26
Seinni bylgjan: Jói slakaði á þegar þjálfarinn var fjarverandi en Logi segist aldrei hafa verið duglegri Fjarvera þjálfara í janúar var meðal umræðuefna í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni. Handbolti 30. janúar 2020 23:30
Seinni bylgjan: Þjálfari Aftureldingar krotar á sjálfan sig Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, fékk sérfræðinga sína til að segja sitt álit á því að Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, skrifi minnispunkta á hendina á sér. Handbolti 30. janúar 2020 14:30
Seinni bylgjan: Léleg fjárfesting hjá FH í Agli Jóhann Gunnar Einarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, vill fá meira frá Agli Magnússyni, skyttu FH. Handbolti 30. janúar 2020 12:30
Seinni bylgjan: „Þeir voru of lengi að stoppa tímann“ Mark Elliða Snæs Viðarssonar, sem dæmt var af í leik ÍBV og Vals, var til umræðu í Seinni bylgjunni. Handbolti 30. janúar 2020 10:30
Þrír komust í fjögurra áratuga klúbbinn í gær Fulltrúar 1980-kynslóðarinnar í Olís-deild karla náðu merkum áfanga í gær. Handbolti 29. janúar 2020 23:30
Sportpakkinn: Stöngin inn og stöngin út í Dalhúsum og Eyjum Mesta dramatíkin í Olís-deild karla í gær var í Grafarvogi og Vestmannaeyjum. Handbolti 29. janúar 2020 18:00
Haukur með tvöfalda tvennu í fyrsta leik eftir EM Selfyssingurinn Haukur Þrastarson fór heldur betur á kostum í gær þegar Íslandsmeistarar Selfoss unnu sigur í fyrsta leik sínum eftir jóla- og EM-frí. Handbolti 29. janúar 2020 14:30
Yngri bróðir Sigvalda skoraði sex mörk gegn meisturunum | Myndband Símon Michael Guðjónsson er af miklu hornamannakyni. Handbolti 29. janúar 2020 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 28-32 | Mikilvægur sigur FH í Mosfellsbæ Frábær síðari hálfleikur tryggði FH sigurinn í kjúklingabænum. Handbolti 28. janúar 2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KA 34-22 | Akureyringar niðurlægðir Áhorfenda var hent úr húsi er ÍR rúllaði yfir KA. Handbolti 28. janúar 2020 22:45
Umfjöllun og viðöl: Fjölnir - Stjarnan 25-26 | Stjörnumenn stálu sigrunum Sigurmarkið kom á lokasekúndunum en það var í fyrsta skipti sem Stjarnan var yfir í leiknum. Handbolti 28. janúar 2020 22:30
Jóhann Birgir: Það ættu allir að prófa að spila með Einari og Ása Jóhann Birgir Ingvarsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir FH á tímabilinu eftir að hafa verið á láni hjá HK fyrir áramót. Hann skoraði fimm mörk í öflugum sigri liðsins á Aftureldingu í kvöld Handbolti 28. janúar 2020 22:24
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-21 | Hafnfirðingar héldu toppsætinu Haukar eru á toppi Olís-deildar karla og komust aftur á beinu brautina eftir hlé en þeir töpuðu síðasta leiknum fyrir hlé. Handbolti 28. janúar 2020 22:15
Kristinn: Mér fannst hann að sjálfsögðu vera inni „Þetta féll með þeim í lokin og því fór sem fór,” sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, eftir eins marks tap gegn Val á heimavelli er Olís-deild karla fór aftur af stað eftir hlé. Handbolti 28. janúar 2020 22:09
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 25-26 | Valsmenn unnu níunda leikinn í röð eftir dramatík Valsmenn unnu átta síðustu deildarleiki sína fyrir áramót og héldu uppteknum hætti í dag. Handbolti 28. janúar 2020 22:00
Einar: Eins og maður væri að spila sinn fyrsta meistaraflokksleik Selfyssingar eru búnir að endurheimta Einar Sverrisson. Handbolti 28. janúar 2020 21:46
Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Selfossi gekk illa að slíta sig frá botnliði HK en vann á endanum fimm marka sigur. Handbolti 28. janúar 2020 21:45
Valsmenn hafa ekki tapað deildarleik í Eyjum í rúm fimm ár Valsmenn hafa kunnað mjög vel við sig í Eyjum undanfarin ár og þeir byrja þar efir EM-fríið langa. Handbolti 28. janúar 2020 14:30
Jóhann Birgir farinn aftur til FH en Blær klár í slaginn hjá HK Jóhann Birgir Ingvarsson er farinn frá HK eftir að hafa leikið nokkra leiki með liðinu á láni frá FH. Handbolti 28. janúar 2020 14:14
Toppliðið um áramót hefur ekki orðið deildarmeistari þrjú ár í röð Olís deild karla í handbolta hefst í kvöld með heilli umferð. Þetta verða fyrstu leikir deildarinnar í 44 daga en deildin fór fyrst í jólafrí og svo var hlé vegna keppni á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 28. janúar 2020 12:00
Í beinni í dag: Olís-deildin snýr aftur með tvíhöfða og undanúrslit á Englandi Það er flott dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. Sport 28. janúar 2020 06:00
Arnar Pétursson um byrjun Olís deildarinnar eftir 44 daga hlé: Þessi pása er erfið Olís deild karla í handbolta hefst á nýju eftir 44 daga hlé annað kvöld og Guðjón Guðmundsson ræddi við Arnar Pétursson, sérfræðing Seinni bylgjunnar, um stöðu mála og hvernig það sé að koma til baka eftir svona langt frí. Handbolti 27. janúar 2020 12:00
Valur framlengir við Snorra Stein og Ágúst Valsmenn eru greinilega ánægðir með störf þjálfara meistaraflokka félagsins í handbolta. Handbolti 27. janúar 2020 10:56
Bikarmeistararnir fara til Eyja Dregið var í 8-liða úrslit Coca Cola bikars karla og kvenna í handbolta í dag. Handbolti 23. janúar 2020 12:33
Handboltalið Valsmanna komið alla leið til Japans Handboltalið Valsmanna nýtir EM-fríið í að fara í æfingaferð hinum megin á hnöttinn. Valsmenn segja frá því á fésbókarsíðu sinni að karlalið félagsins sé komið til Japans. Handbolti 7. janúar 2020 14:15