Haukastelpur unnu Val á heimavelli Haukar unnu Val í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Haukar fara upp í 3.sæti deildarinnar með sigrinum. Handbolti 15. október 2016 18:05
Sigrar hjá Stjörnunni og Selfoss Stjarnan vann stórsigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Þá vann Selfoss sigur á Fylki á Selfossi. Handbolti 15. október 2016 17:02
Fram vann gegn meisturunum Fram vann góðan sigur á Íslandsmeisturum Gróttu í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 15. október 2016 15:15
Karl fékk þriggja mánaða bann og þarf að greiða 50.000 króna sekt vegna ummæla sinna Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað Karl Erlingsson, fráfarandi aðstoðarþjálfara Gróttu, í þriggja mánaða bann og til greiðslu 50.000 króna sektar vegna ummæla hans eftir leik Gróttu og Hauka um helgina. Handbolti 5. október 2016 19:12
Karl hættur hjá kvennaliði Gróttu Karl Erlingsson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Gróttu í kvennahandboltanum en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Handknattleiksdeild Gróttu. Handbolti 4. október 2016 10:54
Stjörnukonur fyrstar til að sigra Val í vetur Stjarnan tók stigin tvö er liðið mætti Val í fjórðu umferð Olís-deildar kvenna í dag en leiknum lauk með þriggja marka sigri Stjörnunnar 29-26 að Hlíðarenda. Handbolti 2. október 2016 20:13
Fyrsti sigur Akureyringa | ÍBV og Haukar með sigra Akureyri vann fyrsta sigur sinn í Olís-deild karla 32-29 á Selfossi í dag en á sama tíma unnu Valsmenn annan leik sinn í röð. Í Olís-deild kvenna unnu Hauka- og Eyjakonur leiki sína og eru aðeins stigi á eftir Fram eftir fjórar umferðir. Handbolti 1. október 2016 19:08
Fram skaust á toppinn Fram skaust á topp Olís-deildar kvenna í handbolta með öruggum átta marka sigri, 20-28, á Fylki á útivelli í dag. Handbolti 30. september 2016 21:47
Stjarnan vann góðan sigur á Gróttu Stjarnan vann Gróttu, 29-26, í Olís-deild kvenna í handknattleik í í TM-höllinni í Garðabæ. Handbolti 24. september 2016 18:03
Grótta vann sín fyrstu stig | Haukar með fullt hús Grótta lagði Selfoss 24-23 og Haukar unnu Fylki 21-15 í annarri umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 17. september 2016 18:29
Valur lagði ÍBV Valur vann ÍBV 26-22 í annarri umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Valur var 15-12 yfir í hálfleik. Handbolti 17. september 2016 17:07
Fram og Stjarnan skildu jöfn Fram og Stjarnan gerðu 21-21 jafntefli í annarri umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag í Safamýrinni. Stjarnan var 12-10 yfir í hálfleik. Handbolti 17. september 2016 16:52
Frábær byrjun Vals | Myndir Valur fer vel af stað í Olís-deild kvenna í handbolta en liðið vann stórsigur, 23-15, á Fylki í síðasta leik 1. umferðar í kvöld. Handbolti 12. september 2016 21:06
Níu nýliðar í æfingahópi Axels Axel Stefánsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 23 leikmenn til æfinga sunnudaginn 18. september. Handbolti 12. september 2016 16:59
Haukakonur byrjuðu tímabilið á sigri í Mýrinni | Úrslit dagsins Haukar byrja tímabilið af krafti í Olís-deild kvenna en Haukakonur byrjuðu tímabilið á að taka tvö stig á útivelli gegn Stjörnunni. Handbolti 10. september 2016 16:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 34-25 | Meistararnir fengu skell í fyrstu umferð Eyjakonur byrja tímabilið í Olís-deild kvenna af krafti en ÍBV gerði sér lítið fyrir og skellti tvöföldum Íslandsmeisturum Gróttu með níu mörkum á heimavelli í fyrstu umferð. Handbolti 10. september 2016 15:30
Pressa á Stjörnunni Ef spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Olís-deild kvenna rætist lyftir Sólveig Lára Kjærnested, fyrirliði Stjörnunnar, Íslandsbikarnum í lok tímabilsins. Handbolti 10. september 2016 10:00
Lítil trú á Íslandsmeisturunum Þjálfarar, fyrirliðar og forráðamenn liðanna í Olís-deild kvenna virðast ekki hafa mikla trú á Íslandsmeisturum Gróttu og spáðu liðinu í 5. sæti. Handbolti 10. september 2016 08:00
Haukar og Stjarnan verða meistarar Íslandsmeistararnir í karlaflokki verja titilinn en Stjarnan mun fara alla leið hjá konunum í vetur. Handbolti 6. september 2016 12:42
Grótta hafði sigur eftir tvær framlengingar | Myndir Grótta vann eins marks sigur, 32-31, á Stjörnunni í tvíframlengdum leik Meistarakeppni HSÍ í kvöld. Leikið var í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Handbolti 2. september 2016 21:49
Valur fær liðsstyrk erlendis frá Valur hefur styrkt sig fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili en gengið hefur verið frá samningum við tvo erlenda leikmenn. Handbolti 11. ágúst 2016 11:00
Jóhanna samdi við Selfoss Kvennalið Selfoss í handknattleik fékk góðan liðsstyrk í gær. Handbolti 5. júlí 2016 19:15
Jenný samdi við ÍBV og Erla Rós verður áfram Eyjamenn hafa gengið frá markmannsmálum kvennaliðsins fyrir næsta handboltatímabil. ÍBV fær til sín reynslumikinn markvörð og framlengdi jafnframt samning sinn við einn efnilegasti markmann landsins. Handbolti 13. júní 2016 22:35
Jónatan tekur við KA/Þór Jónatan Magnússon snýr heim til Akureyrar í sumar eftir nokkurra ára útlegð í Noregi. Handbolti 13. júní 2016 20:30
Eradze tekur við FH Roland Eradze er tekinn við þjálfun meistaraflokk kvenna hjá FH, en hann mun fara í fullt starf hjá félaginu samkvæmt heimildum Vísis. Handbolti 12. júní 2016 14:38
Karólína kemur í stað Díönu hjá ÍBV Hornamaðurinn Karólína Bæhrenz Lárudóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Handbolti 25. maí 2016 10:39
Haukar stórhuga | Sömdu við fjóra leikmenn Karla- og kvennalið Hauka ætla ekki að gefa neitt eftir á næsta tímabili en félagið hefur samið við fjóra leikmenn. Handbolti 22. maí 2016 22:05
Bara átta lið í úrvalsdeild kvenna í handbolta 2016-17 | Svona lítur þetta út Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að spilað verði í tveimur deildum í úrvalsdeild kvenna í handbolta næsta vetur. Mótanefnd HSÍ barst þátttökutilkynning frá 21 karlaliðum og 15 kvennaliðum fyrir keppnistímabilið 2016-2017. Handbolti 18. maí 2016 14:00
Íris Björk komin í frí Íris Björk Símonardóttir, markvörður Íslandsmeistara Gróttu, hefur lagt skóna á hilluna, allavega í bili. Þetta staðfesti hún í samtali við Vísi nú rétt í þessu. Handbolti 17. maí 2016 16:54
Grótta toppaði á réttum tíma Grótta varði Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna handbolta en liðið lagði Stjörnuna, 3-1, í lokaúrslitum Olís-deildarinnar. Handbolti 17. maí 2016 06:00
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti