Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Er þetta víti eða aukakast?

    Fylkismönnum, og konum, var heitt í hamsi eftir leik Fylkis og Vals í átta liða úrslitum í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, í gær.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Öruggt hjá Fram og ÍBV

    Fram vann öruggan sigur á HK og ÍBV lagði FH í leikjunum tveimur sem hófust klukkan 14 í Olís deild kvenna í handbolta í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sigurbjörg er með slitið krossband

    "Innst inni var ég að búast við þessu þannig að þetta kom mér ekki á óvart," sagði besti leikmaður Olís-deildar kvenna í vetur, Sigurbjörg Jóhannsdóttir, en hún er með slitið krossband.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Verð betri móðir ef ég get fengið útrás

    Kristín Guðmundsdóttir er að verða 37 ára og á þrjú lítil börn. Konur í hennar stöðu eiga flestar nóg með að reka heimilið en Kristín mætti í Safamýrina á þriðjudagskvöldið og skaut topplið Fram hreinlega í kaf.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stjarnan lagði HK í háspennuleik

    Þrír leikir í Olís deild kvenna í handbolta fóru fram í dag. Stjarnan marði HK 25-24, Valur lagði Selfoss á Selfossi 24-22 og KA/Þór vann uppgjör botnliðanna gegn ÍR 28-23.

    Handbolti