Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Fram aftur upp að hlið Gróttu

    Þrír leikir voru á dagskrá Olís deildar kvenna í handbolta í dag. Fram lagði HK 26-21 í Digranesi, KA/Þór vann Hauka 22-19 á Akureyri og Selfoss sigraði Fylki 26-22 á Selfossi.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Tveir nýliðar í landsliðshópnum

    Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 16 leikmenn sem fara til Svíþjóðar til að leika tvo vináttulandsleiki við Svía.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Teflum fram erlendum markmanni í haust

    Stefán Arnarsson, þjálfari kvennaliðs Fram í handbolta, staðfesti í gær í samtali við Fréttablaðið að allar líkur væru á því að félagið myndi leita erlendis að markmanni fyrir næstkomandi tímabil.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Puscas með Haukum

    Haukar hafa gengið frá samningum við nýjan markvörð fyrir komandi átök í Olísdeild kvenna.

    Handbolti