Semple til Grindavíkur Grindavík hefur samið við franska framherjann Jordan Semple um að leika með liðinu í Bónus-deild karla í vetur. Semple hefur leikið hér á landi síðan árið 2021. Körfubolti 30.7.2025 20:01
Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Finnski framherjinn Shawn Hopkins hefur samið við Álftanes um að spila með liðinu í Bónus deild karla í körfubolta næsta vetur. Körfubolti 30.7.2025 13:03
Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Körfuknattleiksdeild Tindastóls tilkynnti í dag að félagið hefði endursamið við Davis Geks til tveggja ára. Körfubolti 24.7.2025 12:33
Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Það er ekkert lát á NBA innstreyminu í Bónus deildina en nýliðar Ármanns hafa samið við framherjann Dibaji Walker um að leika með liðinu á komandi tímabili. Körfubolti 11. júlí 2025 17:33
Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Íslandsmeistararnir í Stjörnunni hafa gengið frá samningum við tvo erlenda leikmenn. Julio de Assis mætir aftur til landsins en félagið hefur einnig tryggt sér þjónustu Luka Gasic. Körfubolti 11. júlí 2025 09:48
Birkir Hrafn í NBA akademíunni Körfuboltamaðurinn Birkir Hrafn Eyþórsson keppir um þessar mundir í NBA akademíunni en þar er hann í einu liði af heimsúrvalinu, global liðinu. Körfubolti 10. júlí 2025 16:31
„Þetta gerist rosa hratt“ Körfuboltamaðurinn Kristinn Pálsson hefur yfirgefið herbúðir Vals og samið við Jesi, sem spilar í þriðju efstu deild á Ítalíu. Hann segir hlutina hafa gerst hratt en Kristinn stökk á tilboð sem honum leist vel á og er spenntur fyrir því að leiða liðið vonandi upp um deild. Körfubolti 10. júlí 2025 10:00
Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfuknattleiksdeildir Fylkis og Vals munu starfa náið saman á komandi tímabili en Fylkismenn munu spila í 1. deild í vetur í fyrsta sinn í 20 ár. Fylkismenn tilkynntu um samstarfið á samfélagsmiðlum í gær. Körfubolti 8. júlí 2025 22:46
KR semur við ungan bandarískan framherja KR hefur fundið Bandaríkjamann fyrir komandi leiktíð í Bónus-deild karla í körfubolta. Sá heitir K.J. Doucet og er 22 ára gamall. Körfubolti 7. júlí 2025 11:58
Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Þorlákshafnar-Þórsarar eru á fullu að ganga frá leikmannamálum sínum fyrir komandi leiktíð í Bónus deild karla í körfubolta. Körfubolti 4. júlí 2025 18:12
Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Helgi Már Magnússon verður ekki áfram í Bónus Körfuboltakvöldi á næstu leiktíð því hann hefur ákveðið að skella sér aftur í þjálfun. Körfubolti 3. júlí 2025 21:01
Penninn á lofti í Keflavík Keflvíkingar eru byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabil í Bónus deild karla en þrír íslenskir leikmenn skrifuðu í gær undir samninga við liðið. Þeir semja allir til tveggja ára. Körfubolti 28. júní 2025 20:01
Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tindastólsmennirnir Pétur Rúnar Birgisson, Hannes Ingi Másson og Ragnar Ágústsson hafa allir framlengt samning sína við félagið og verða því með Stólunum í Bónus deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 28. júní 2025 10:30
Vrkić í Hauka Körfuboltamaðurinn Zoran Vrkić hefur gert samning við Hauka um að leika með liðinu næsta tímabil í næst efstu deild. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Haukum. Körfubolti 26. júní 2025 17:32
Bulls veðja á fyrrum lærisvein Baldurs Chicago Bulls átti tólfta valrétt í NBA-nýliðavalinu í gær og ákvað að nýta hann til að fá til sín 18 ára gamla Noa Essengue sem meðal annars hefur fengið íslenska tilsögn á sínum ferli. Körfubolti 26. júní 2025 14:15
Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Bragi Guðmundsson ákvað að semja við nýliða Ármanns í Bónus-deild karla fyrir næsta tímabil. Hann ætlar sér stóra hluti í Laugardalnum næsta vetur. Körfubolti 25. júní 2025 10:02
„Einn skemmtilegasti veturinn sem ég hef tekið þátt í“ Hilmar Smári Henningsson og Ægir Þór Steinarson hafa skrifað undir nýjan samning hjá Stjörnunni eins og greint var frá á Vísi fyrr í dag. Stefán Árni Pálsson var á fréttamannafundi Stjörnunnar og talaði við þá. Sport 20. júní 2025 19:31
Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar boðaði til blaðamannafundar í Ásgarði í dag. Þar var tilkynnt að Hilmar Smári Henningsson og Ægir Þór Steinarsson yrðu áfram hjá liðinu. Körfubolti 20. júní 2025 15:38
Snýr aftur á Álftanes með hunangið David Okeke mun halda áfram að spila lykilhlutverk í liði Álftaness í Bónus-deildinni í körfubolta á næstu leiktíð en hann staðfesti það á samfélagsmiðlum í dag. Hunangið verður áfram með í för. Körfubolti 20. júní 2025 15:30
Bragi semur við nýliðana Bragi Guðmundsson hefur samið við körfuknattleiksdeild Ármanns um að leika með nýliðunum á næsta tímabili í Bónus deild karla. Bragi kemur til Ármanns frá Grindavík, þar sem hann spilaði seinni hluta síðasta tímabils eftir að hafa snúið heim úr bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 20. júní 2025 14:48
Basile áfram á Króknum Dedrick Basile hefur samið við Tindastól um að leika með liðinu næstkomandi tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stólunum. Körfubolti 20. júní 2025 11:52
Fór frá bróður og Keflavík: „Þarf ekkert litla bróður sinn með sér í liði“ Körfuboltamaðurinn Sigurður Pétursson bjó við það lúxusvandamál að geta valið úr tilboðum frá liðum hér heima eftir tímabilið. Hann kaus að segja skilið við Keflavík, vini sína og bróður þar, og semja við Álftanes þar sem að hann stefnir á að vinna titla. Körfubolti 19. júní 2025 08:32
Dolezaj til liðs við nýliðana Nýliðar Ármanns hafa samið við slóvakíska framherjann Marek Dolezaj um að leika með liðinu á komandi leiktíð í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 17. júní 2025 23:15
Álftnesingar krækja í lykilmann Keflavíkur Körfuknattleiksdeild Álftaness hefur samið við Sigurð Pétursson um að leika með liðinu á komandi tímabili í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 17. júní 2025 18:38