Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Reiknar með því að hinn fjöru­tíu og tveg­gja ára Hlynur troði á komandi tíma­bili

    Baldur Þór Ragnars­son er nýr þjálfari karla­liðs Stjörnunnar í körfu­bolta. Eftir nokkur ár í þýska boltanum snýr hann heim til Ís­lands, reynslunni ríkari og setur markið hátt. Stjörnu­menn hafa verið dug­legir að bæta við leik­manna­hóp sinn og þá reiknar Baldur með því að reynslu­boltinn Hlynur Bærings­son reimi einnig á sig körfu­bolta­skóna á næsta tíma­bili.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KKÍ gefst upp á GameDay kerfinu

    Körfuknattleikssamband Íslands hefur tekið þá ákvörðun að hætta með tölfræðiforritið GameDay sem gerði körfuboltáhugafólki lífið leitt síðasta vetur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Rekinn í vetur en ráðinn á ný

    Það kemur alltaf dagur eftir þennan dag og besta að brenna ekki brýr að baki sér. Hamarsmenn hafa nú kallað aftur í leikmann sem félagið sagði upp störfum síðasta vetur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Ho You Fat í Hauka

    Subway-deildarlið Hauka er byrjað að styrkja sig fyrir átökin næsta vetur og er búið að semja við reynslumikinn leikmann.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Badmus fer hvergi

    Íslandsmeistarar Vals í körfuknattleik fengu góð tíðindi í dag er staðfest var að Taiwo Badmus myndi spila áfram með liðinu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Jóhann Árni til Hattar

    Jóhann Árni Ólafsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hattar í körfubolta við hlið Viðars Arnar Hafsteinssonar.

    Körfubolti