Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Tók stuðningsmannasveit Stólanna Francis úr sambandi?

    Haukar eru komnir 2-0 undir í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Tindastól í Dominos-deild karla í körfubolta og flestir eru sammála því að slök frammistaða Bandaríkjamannsins Alex Francis á mikinn þátt í að fyrstu tveir leikirnir hafa ekki verið eins og létt æfing fyrir Stólanna.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Erum stórt félag

    Tindastóll er á hraðleið í úrslitarimmuna í Dominos-deild karla og ætlar sér stóra hluti þar sem og á næstu árum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fimmtán ára rútína hjá Loga á leikdegi

    Njarðvík reynir að svara fyrir skellinn sem liðið fékk í fyrsta leiknum gegn KR í undanúrslitum Domino's-deildar karla í Ljónagryfjunni í kvöld. Logi Gunnarsson segir engan ótta í Njarðvíkingum fyrir leikinn.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Græddum mikið á því að falla

    Tindastóll er í lykilstöðu til að tryggja sig inn í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í fyrsta sinn síðan 2001. Liðið hefur aldrei orðið Íslandsmeistari en fyrirliðinn Helgi Rafn Viggósson á von á erfiðri rimmu gegn Haukum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Koma Elvar og Martin heim í úrslitakeppnina?

    Martin Hermannsson tísti í gærkvöldi að ef hann myndi ná 500 "favorites" á tíst sitt myndu hann og Elvar Friðriksson koma heim og spila með sínum liðum, KR og Njarðvík, í undanúrslitum Dominos-deildar karla.

    Körfubolti