Moye fær þriggja leikja bann
Bandaríkjamaðurinn A.J. Moye hjá Keflavík var í gær úrskurðaður í þriggja leikja bann í úvalsdeild karla í körfubolta fyrir að gefa landa sínum Jeb Ivey ljótt olnbogaskot í viðureign Njarðvíkur og Keflavíkur þann 30. desember sl.