Gallabuxurnar sem passa við allt Þetta eru uppáhalds buxur Kendall Jenner þessa dagana. Glamour 30. janúar 2018 09:45
Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Bella og Gigi Hadid eru framan á marshefti bresku tískubiblíunnar. Glamour 30. janúar 2018 09:30
Bjartir litir munu einkenna förðunartískuna Förðunarfræðingurinn Fanney Dóra fer yfir förðunartískuna fyrir sumarið 2018. Hún segir léttan farða verða aðalmálið í sumar og að skærir litir muni ráða ríkjum. Lífið 29. janúar 2018 13:15
Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Ein heitasta fyrirsætan þessa stundina Kaia Gerber var að sjálfsögðu mætt á pallana í París. Glamour 23. janúar 2018 20:00
Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Tískuvikan í Stokkhólmi er í fullum gangi þessa dagana og Svíarnir kunna að klæða af sér veðrið á litríkan hátt. Glamour 23. janúar 2018 12:00
Svarthvítar hetjur Dior Haute Couture tískuvikan í París er rúlluð af stað. Glamour 23. janúar 2018 09:15
Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Vetrarlína sænska merkisins Filippa K var sýnd á dögunum. Glamour 22. janúar 2018 19:30
Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Hin ameríska fjölskylda er fyrirmynd #MyCalvins auglýsingaherferðarinnar Glamour 22. janúar 2018 13:30
Með íslenska skartgripi á Sundance Leikstjórinn, leikkonan og tískufyrirmyndin Chloé Sevigny var með fallegt armband frá Kríu. Glamour 22. janúar 2018 12:00
Flóamarkaður í anda Vetements Haust- og vetrarlína Vetements var sýnd í París um helgina. Glamour 22. janúar 2018 11:00
Í Converse á rauða dreglinum Milie Bobby Brown kom tilbúin á dansgólfið á SAG verðlaununum. Glamour 22. janúar 2018 10:15
Böðuð glæsileika í Hörpu Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands þykja með glæsilegustu tónleikum ársins. Valgerður Guðnadóttir geislaði á sviðinu með hljómsveitinni að þessu sinni, klædd glæsilegum galakjólum. Tíska og hönnun 18. janúar 2018 10:00
Athyglissjúk glamúrglimmerskvísa Hverju klæðist djassdíva sem er með hádegistónleika í bókasafni? Hún verður fín í tauinu og skartar örugglega lokkandi glamúr. Stína Ágústsdóttir lofar líklegast hárauðum kjól sem sker sig úr bókahillunum. Tíska og hönnun 11. janúar 2018 10:45
Sjaldséðar myndir af heimili Jennifer Aniston Leikkonan opnar dyr sínar í auglýsingaherferð. Lífið 29. desember 2017 20:30
Hélt uppá jólin í fimm hundruð þúsund króna yfirhöfn Elton John kann að velja jólaföt sem tekið er eftir. Lífið 27. desember 2017 21:30
Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Dísa í Gyllta kettinum hefur fengið fleiri karlmenn inn í búðina til sín á síðustu þremur mánuðum en síðustu tólf ár. Sannkallað pelsaæði er í gangi og stökk Pablo Discobar á vagninn. Lífið 27. desember 2017 11:30
Galdurinn á bak við notalega stemningu Auði Gná Ingvarsdóttur, fagurkera og hönnuði Further North, hefur tekist að skapa afar notalega stemningu heima hjá sér. Lífið kíkti í heimsókn og fékk góð ráð um hvernig má gera rými notaleg og kósí. Lífið 20. desember 2017 10:30
Glímdi við kvíða og átti stundum ekki fyrir mat: Framleiðir nú eigin snyrtivörulínu Ásdís Inga Helgadóttir átti erfiða æsku sem teygði sig yfir á unglingsárin. Hún lét það ekki brjóta sig niður og rekur nú verslun og framleiðir eigin, alíslenska snyrtivörulínu. Lífið 19. desember 2017 19:30
Teikningarnar af mögulegum brúðarkjól Meghan Markle Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle trúlofuðu sig í nóvember og sendi þá breska konungsfjölskyldan frá sér tilkynningu um málið. Tíska og hönnun 19. desember 2017 15:30
Nokkrir eftirminnilegustu kjólar ársins 2017 Nú þegar styttist í áramótin er gaman að líta til baka og rifja upp nokkur eftirminnileg dress. Margir kjólar vöktu athygli á rauða dreglinum á árinu sem er að líða og þetta eru nokkrir þeirra. Tíska og hönnun 19. desember 2017 12:00
Gott að vinna í kringum aðra Það er alltaf líf og fjör á vinnustofunni MINØR Coworking úti á Granda en þar hefur hópur skapandi fólks aðstöðu til að vinna að list sinni. MINØR hefur þróast mikið síðan hún var sett á laggirnar. Fréttablaðið kíkti í heimsókn. Lífið 16. desember 2017 14:00
Telja að í orðum felist kraftur Þær Kolbrún Pálína og Þóra Sigurðardóttir stofnuðu vefverslunina Nostr, sem sérhæfir sig í veggspjöldum, fyrir ári. Þar ná þær að sameinuðu ástríðu sína fyrir fallegum orðum og hönnun. Lífið 16. desember 2017 13:15
Sýna samstöðu í svörtu Leikkonur í Hollywood hafa ákveðið að klæðast svörtu á Golden Globes verðlaunahátíðinni í janúar til að sýna samstöðu gegn kynbundnu ofbeldi. Glamour 16. desember 2017 09:00
Svitnuðu við að kaupa efnið í gripina Demantar og 18 karata gull einkenna nýtt skart frá Orrifinn. Skartgripahönnuðurinn Helga G. Friðriksdóttir segir ákveðna áhættu fylgja því að vinna með svo dýrt efni en að nú sé rétti tíminn til að láta drauminn rætast. Lífið 14. desember 2017 12:15
Í milljón króna stígvélum í einkaþotu Tónlistarparið Beyoncé og Jay-Z kann að gera vel við sig. Lífið 13. desember 2017 21:30
Fimm hlutir sem þú vissir ekki um tískusýningu Victoria's Secret Það er ýmislegt sem gerist baksviðs á einum stærsta viðburði ársins. Tíska og hönnun 23. nóvember 2017 20:30
Tískuhönnuðurinn Azzedine Alaia er látinn Á meðal þeirra sem klæðst hafa hönnun Alaia í gegnum tíðina eru Naomi Campbell, Lady Gaga, Greta Garbo og forsetafrúin fyrrverandi Michelle Obama. Tíska og hönnun 18. nóvember 2017 23:45
Góð stemning í Marshall-húsinu Það var stuð og stemning í útgáfuhófi sjötta tölublaðs HA, tímarits um íslenska hönnun og arkitektúr, á fimmtudaginn. Hófið var haldið í Marshall-húsinu sem hlaut Hönnunarverðlaun Íslands 2017 fyrr í mánuðinum. Lífið 18. nóvember 2017 17:15
„Yfirleitt erum við á svipaðri blaðsíðu“ Félagarnir Kormákur Geirharðsson og Skjöldur Sigurjónsson, mennirnir á bak við Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar, eiga sína dótturina hvor og hafa þær nú fetað í fótspor feðra sinna og reka saman Kvenfataverzlun Kormáks og Skjaldar. Lífið 14. nóvember 2017 17:15
Hönnun úr íslenskum efnivið Dóra Hansen hannar lampa, ljós og borð úr íslensku lerki úr Hallormsstaðaskógi og rekavið af Ströndum. Hún tekur þátt í Handverki og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 23.-27. nóvember. Tíska og hönnun 10. nóvember 2017 16:00