Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

Íslensk hönnun, handverk og föndur?

Nú er til umfjöllunar á Alþingi frumvarp um breytingar á lögum um notkun þjóðfána Íslendinga á íslenskum vörum. Í frumvarpinu er hönnun, handverki og jafnvel föndri ruglað saman eins og er nokkuð algengt hér á landi.

Skoðun
Fréttamynd

Hamfarirnar festar á filmu

Nýlega fundust áður óbirtar myndir frá hamfaraflóðinu sem varð 17. júní 1959 þegar Þingvallavatn braust í gegnum varnarþil og óð beljaði yfir framkvæmdasvæði virkjunar í Sogi. Gríðarmiklar skemmdir urðu og var þetta atvik talið mesta tjón sem orðið hafði orðið við mannvirkjagerð á Íslandi.

Tíska og hönnun