Dagur Sigurðsson kominn á fast Söngvarinn Dagur Sigurðsson og Elva Dögg Sigurðardóttir eru nýtt par en þau skráðu sig í samband á Facebook í dag. Lífið 7. nóvember 2018 21:09
Iceland Airwaves hafin: Sóley spilaði fyrir heimilisfólkið á Grund Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves var formlega sett í morgun en hátíðin er nú haldin í tuttugasta skipti. Lífið 7. nóvember 2018 11:16
Nostalgísk stemning í öndvegi á 20 ára afmæli Iceland Airwaves Í vikunni fagna aðstandendur hátíðarinnar tuttugu ára afmæli hennar. Af því tilefni hefur verið ákveðið að hátíðin verði með örlítið breyttu sniði í ár til að votta upphafsárum hátíðarinnar virðingu. Tónlist 6. nóvember 2018 20:43
Fyrrverandi bassaleikari Deerhunter látinn Josh Fauver, fyrrverandi bassaleikari bandarísku indierokksveitarinnar Deerhunter, er látinn, 39 ára að aldri. Lífið 6. nóvember 2018 10:22
Ástin og borgin sterk áhrif Máni Orrason hefur sent frá sér nýtt lag og myndband, Picture I Recall, en þetta er fyrsti singúll af nýrri plötu sem kemur út í vor. Máni samdi plötuna gríðarlega hratt undir áhrifum sjálfrar ástarinnar. Tónlist 3. nóvember 2018 09:30
Kláraðu tölvuleik dj flugvélar og geimskips til að heyra nýtt lag Steinunn Eldflaug býður í ferðalag um skynvillusýrðan tölvuheim. Tónlist 2. nóvember 2018 16:15
Föstudagsplaylisti Izleifs Izleifur leiðir hlustendur í gildruhúsið uppi á næstu tröppu. Tónlist 2. nóvember 2018 12:30
Sunneva og Saga leikstýra nýjasta myndbandi Mammút: Missti allar myndavélar í sjóinn "Við höfum vitað af hvor annarri í mörg ár og borið virðingu fyrir vinnu hvor annarri. Síðasta haust var okkur báðum boðið að taka þátt í listarecidensíunni Disko Art festival í Grænlandi,“ segir Sunneva Ása Weisshappel sem leikstýrir nýjasta myndbandi Mammút með Sögu Sig. Lagið ber heitið What's Your Secret? Tónlist 2. nóvember 2018 12:30
Sura með spánnýja breiðskífu Tónlistarkonan Sura hefur sent frá sér sína fyrstu breiðskífu. Hún fór alla leið við vinnslu plötunnar – sagði upp vinnunni og fór beina leið í að semja plötu í fullri lengd. Platan er á Spotify og kemur á vínyl. Tónlist 2. nóvember 2018 06:45
Herra Hnetusmjör á rúntinum í nýju myndbandi Rapparinn Herra Hnetusmjör hefur gefið út nýtt tónlistarmyndband við lagið Keyra og eins og nafnið gefur til kynna er kappinn töluvert inni í bifreið í myndbandinu. Tónlist 1. nóvember 2018 16:30
Hlaðborð fyrir tónlistarnördin ÚTÓN stendur fyrir pallborðsumræðu og fyrirlestrum í næstu viku tengdum Airwaves-hátíðinni. Þetta er í fjórða sinn sem þessi viðburður fer fram. Lífið 1. nóvember 2018 07:00
Steinhörpur Páls vekja áhuga heimsþekktra tónlistarmanna Steinhörpur sem listamaðurinn Páll Guðmundsson á Húsafelli hefur gert úr flögusteinum hafa vakið alþjóða athygli og sækjast heimsþekktir tónlistarmenn eftir því að fá að leika á þær. Innlent 29. október 2018 21:45
Rapparinn Young Greatness skotinn til bana Bandaríski rapparinn Young Greatness var skotinn til bana fyrir utan skyndibitastað í heimaborg sinni New Orleans í dag. Erlent 29. október 2018 21:41
Gítarleikarinn Todd Youth er látinn Todd Youth spilaði meðal annars með sveitum á borð við Danzig og Motörhead. Hann varð 47 ára gamall. Erlent 28. október 2018 18:00
Keypti 200 sæti í fremstu röð á tónleika Ja Rule eingöngu til að skilja þau eftir auð 50 Cent og Ja Rule hafa lengi eldað grátt silfur saman. Lífið 28. október 2018 09:39
Forsætisráðherra hitar upp fyrir Airwaves Katrín Jakobsdóttir er mikill aðdáandi Airwaves-hátíðarinnar og hlóð því í sérstakan lagalista til upphitunar fyrir hátíðina sem fer fram dagana 7.–10. nóvember. Katrín segir andrúmsloftið rafmagnað á Airwaves. Lífið 27. október 2018 10:00
Breuer hitaði upp fyrir Metallica og áhorfendur komust í stuð Breuer öskraði Yeah oft og lengi og áhorfendur voru komnir í gríðarlegt stuð þegar stórsveitin steig á svið. Lífið 27. október 2018 08:00
Föstudagsplaylisti Sunnu Ben Plötusnúðurinn, teiknarinn og samfélagsmiðlasnillingurinn Sunna Ben setti saman pumpandi pop-hop föstudagslagalista fyrir Vísi. Tónlist 26. október 2018 12:20
Með teknó-ið djúpt í blóðinu Rapparinn Elli Grill úr Shades of Reykjavík hefur vakið athygli fyrir einstakan lífsstíl, áhugaverð tónlistarmyndbönd og óhefðbundið rapp. Í nóvember er von á annarri sólóplötu hans, Pottþétt Elli. Tónlist 26. október 2018 12:00
„Hinn himneski lúðraþytur víkur fyrir listrænu lúðraleysi“ "Mig langaði bara að gera eitthvað sem hefur aldrei verið gert áður. Gefa út lag með trompetsólói í lokin og gefa það svo út aftur 6 dögum seinna án trompetsins. Það hefur aldrei verið gert áður svo ég viti til.“ Tónlist 26. október 2018 11:30
Söngvarinn Tony Joe White er látinn Bandaríski kántrí- og blússöngvarinn, gítarleikarinn og lagahöfundurinn Tony Joe White lést á miðvikudaginn, 75 ára gamall. Erlent 26. október 2018 08:36
Skola burt sumrinu með vetrarsmelli Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius hita upp fyrir jólatónleikana sína í desember með glænýju suðrænu vetrarlagi sem nefnist Vindar að hausti. Um er að ræða brasilískt bossa nova sem ætti að ylja Íslendingum nú í haust og vetur. Tónlist 26. október 2018 08:00
David Gilmour hrósar Todmobile David Gilmour, gítarleikari Pink Floyd, henti í hrós við útgáfu Todmobile á stórvirkinu Awaken á YouTube. Horft hefur verið á útgáfu lagsins um 600 þúsund sinnum á YouTube. Hljómsveitin fagnar 30 ára afmæli sínu með stórtónleikum. Lífið 25. október 2018 06:00
Britney Spears rifjar upp daginn þegar líf hennar breyttist Þann 23. október gaf söngkonan Britney Spears út sinn fyrsta smell og eftir það fór ferill hennar á mikið flug. Tónlist 24. október 2018 17:15
Rappari dó við tökur í háloftunum Rapparinn kanadíski, Jon James McMurray lét lífið um helgina þegar hann var við tökur á nýju tónlistarmyndbandi. Tökurnar fólu í sér að hann gekk á væng lítillar flugvélar í háloftunum. Erlent 23. október 2018 23:53
Fleetwood Mac á Wembley næsta sumar Bresk-bandaríska hljómsveitin Fleetwood Mac hefur tilkynnt að hún muni spila í London, Dublin og Berlín næsta sumar á tónleikaferðalagi um Evrópu. Tónlist 23. október 2018 08:36
Drungi og ungæði einkenna hljóðrás harmsögunnar Mikið hefur verið fjallað um kvikmyndina Lof mér að falla en minna hefur verið rýnt í tónlistina í myndinni. Ungt og tiltölulega óþekkt íslenskt tónlistarfólk stendur að baki megni hennar. Tónlist 22. október 2018 10:00
Davidson tjáir sig í fyrsta sinn um sambandsslit hans og Grande Bandaríski grínistinn Pete Davidson rauf í gær þögnina um sambandsslit hans við stórsöngkonuna Ariönu Grande í þættinum Judd & Pete for America, en í síðustu viku var tilkynnt um að parið fyrrverandi hafi slitið samvistum og bundið enda á trúlofun sína. Lífið 21. október 2018 19:29
Rannsakar eigin rödd betur Árni Vilhjálmsson, fyrrverandi söngvari gleðisveitarinnar FM Belfast, hefur sagt skilið við sveitina og hafið sólóferil ásamt því að sinna fjölbreyttum verkefnum með ýmsum leik- og listahópum. Tónlist 20. október 2018 14:00
Heiðra minningu Ettu James Þrír ungir söngvarar hafa tekið sig saman og ætla að flytja lög Ettu James í Hard Rock á fimmtudag. Tónleikana halda þau til heiðurs söngkonunni en öll hafa miklar mætur á þessari flottu söngkonu. Tónlist 19. október 2018 16:00