Despacito mest streymda lag allra tíma: „Ég vildi bara fá fólk til að dansa“ Lagið Despacito eftir söngvarann Luis Fonsi er orðið mest streymda lag allra tíma, aðeins sex mánuðum eftir að það kom fyrst út. Lífið 19. júlí 2017 11:00
Klámvísa Mugison og besti vinur barnanna í sólsetrinu við Drangey Upplifun föður með tvö ung börn á kvöldstund í Skagafirði þar sem vegurinn endar. Lífið 19. júlí 2017 10:30
Fólk oft hissa að sjá unga konu með harmóníku Ásta Soffía Þorgeirsdóttir er 21 árs og spilar á harmóníku. Hún segir margt fólk verða hissa þegar það sér unga konu spila á harmóníku enda tengir fólk hljóðfærið gjarnan við gömlu danslögin. En að sögn Ástu er hægt að spila afar fjölbreytt tónlist á harmóníku. Lífið 18. júlí 2017 13:00
Plötufyrirtæki er eins og heimili tónlistarinnar Í seinustu viku skrifaði söngvarinn Högni Egilsson undir samning við breska plötufyrirtækið Erased Tapes og í haust kemur út fyrsta sólóplatan hans. Hann segir ómetanlegt að finna gott plötufyrirtæki til að vinna með því slíkt fyrirtæki er eins og heimili tónlistarinnar. Lífið 17. júlí 2017 09:45
Léku Daft Punk-syrpu fyrir Trump og Macron á Bastillu-deginum Lúðrasveit franska hersins bauð upp á heldur betur skemmtilegt prógramm við lok skrúðgöngu á Bastillu-deginum í París í dag. Lífið 14. júlí 2017 14:15
Laumast í fataskáp foreldranna Ragnheiður María Benediktsdóttir, önnur tveggja hljómsveitarmeðlima RuGl, hefur gaman af því að spá í tísku liðinna ára. Síðustu tónleikar RuGl í bili verða í gróðurhúsi Norræna hússins á sunnudag. Tíska og hönnun 14. júlí 2017 11:00
Á heimavelli í sýningu um sögu Íslands Tónlistarmaðurinn Valgeir Guðjónsson hefur undanfarið vakið lukku með sýningunni Saga Music 101 sem byggir á fornsögum og goðafræði lands og þjóðar. Hann er á heimavelli í sýningunni enda hefur hann samið tónlist og texta um sögu Íslands. Menning 14. júlí 2017 10:15
Páll Óskar frumflytur glænýtt lag og undirbýr heimsóknir í þúsund hús Nýjasta lag söngvarans Páls Óskars, Líður aðeins betur, var frumflutt í dag. Tónlist 12. júlí 2017 15:37
Kaleo tróð upp í Good Morning America Strákarnir eru á flakki heimshorna á milli um þessar mundir en lagið No Good, sem flutt var í morgunþættinum, er nýjasta smáskífan af plötunni A/B, sem hefur selst afar vel. Tónlist 12. júlí 2017 11:55
Hafdís Huld sendir frá sér nýtt myndband Lagið Take Me Dancing er fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu Hafdísar Huldar, Dare to Dream Small, sem kemur út hjá Redgrape Music þann 28. júlí næstkomandi. Tónlist 12. júlí 2017 10:29
Súpergrúppan Tálsýn með sína fyrstu plötu Tálsýn hefur sent frá sér sína fyrstu plötu - stuttskífu sem er sú fyrsta í þríleik og kemur annar hluti hans út innan skamms. Tónlist 11. júlí 2017 19:30
Kamasi Washington kemur í jazzveislu Á sunnudaginn verður blásið til jazzveislu í Gamla Bíó í Reykjavík þar sem fram koma íslensku gersemarnar Högni Egilsson, Fox Train Safari og Ása. Tónlist 11. júlí 2017 13:30
Gangnam Style ekki lengur mest spilaða myndbandið á YouTube Lagið Gangnam Style er ekki lengur mest spilaða myndbandið á YouTube en þetta suður-kóreska stuðlag með PSY hefur trjónað þar á toppnum í fjögur ár. Tónlist 11. júlí 2017 11:30
Höfðu dreymt um að vinna með Jack White Sænsk-íslenski dúettinn My Bubba var að senda frá sér smáskífuna Gone í samstarfi við bandaríska tónlistarmanninn Jack White sem margir kannast við úr hljómsveitinni The White Stripes. Lífið 11. júlí 2017 10:30
Despacito virðist hafa hleypt lífi í efnahag Púertó Ríkó Áhugi ferðamanna á sambandssvæðinu hefur aukist í kjölfar útgáfu lagsins. Tónlist 9. júlí 2017 18:48
Offramboð á rappi heggur í miðasölu Sala á tónleika Young Thug í Laugardalshöll var undir væntingum þangað til tveir miðar fengust á verði eins. Tónleikahaldari segir stefna í offramboð á rapptónleikum enda séu margir innlendir og erlendir listamenn að stíga á svið. Tónlist 8. júlí 2017 06:00
Kesha gefur út nýtt lag í fyrsta sinn eftir margra ára lagaflækjur Söngkonan hefur ekki getað gefið út tónlist síðan hún kærði útgáfustjóra sinn fyrir kynferðisofbeldi. Tónlist 7. júlí 2017 13:00
Macklemore kemur hundrað ára gamalli ömmu sinni á óvart í nýjasta myndbandinu Benjamin Hammond Haggerty, betur þekktur sem Macklemore, gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið Glorious í gær. Tónlist 7. júlí 2017 11:00
Sveiflukenndur áratugur í útgáfubransanum Record Records fagnar 10 ára afmæli á árinu. Útgáfan er fremur smá í sniðum en hefur þó ýmsar metsöluplötur á ferilskránni frá Of Monsters and Men og fleirum. Í dag kemur út safnplata í tilefni afmælisins þar sem má finna smelli frá listamönnum Record Records. Tónlist 7. júlí 2017 10:30
Sigga Beinteins goðsögn Innipúkans Á hverju ári bryddar tónlistarhátíðin Innipúkinn upp á því að fá eina unga hljómsveit til að halda tónleika með einni goðsögn í bransanum. Í ár er það Sigga Beinteins sem syngur með bandinu Babies. Tónlist 7. júlí 2017 10:15
Föstudagsplaylisti Þórdísar Erlu „Þetta er mjög dæmigerður partílisti fyrir sjálfa mig þegar ég er að koma mér í fíling á föstudegi,“ segir myndlistakonan Þórdís Erla Zoëga en hún setti saman fötudagsplaylista Lífsins að þessu sinni. Tónlist 7. júlí 2017 10:15
Bjóða upp á AA fundi fyrir gesti Eistnaflugs Stefán segir að líklega sé þetta eina útihátíðin, sem ekki sé auglýst sem edrú-hátíð, sem bjóði upp á AA fundi. Innlent 6. júlí 2017 12:07
HAM frumsýnir nýtt og grjóthart myndband Rokkbandið HAM frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Morðingjar af plötunni Söngvar um helvíti mannanna. Tónlist 5. júlí 2017 13:30
Hildur frumsýnir nýtt myndband: „Búið að vera fáránlega gott ár“ Tónlistarkonan Hildur frumsýnir í dag tónlistarmyndband sitt við lagið Full of You. Lagið er af stuttskífu Hildar Heart to Heart sem kom út nýlega. Tónlist 5. júlí 2017 11:30
Garðurinn hans Bubba toppar garð skrúðgarðyrkjumeistara Tónlistarmaðurinn býður fólki á bak við tjöldin við Meðalfellsvatn. Innlent 5. júlí 2017 10:45
Dísa kemur fram í Gljúfrasteini Söngkonan Bryndís Jakobsdóttir, eða Dísa, mun koma fram á stofutónleikum Gljúfrasteins næstkomandi sunnudag klukkan fjögur. Tónlist 4. júlí 2017 17:30
Hlustaðu á nýja lagið með 200.000 naglbítum Ómar hringdi inná æfingu hjá 200.000 naglbítum sem að í dag sendu frá sér nýtt lag sem heitir Allt í heimi hér. Tónlist 4. júlí 2017 16:30
Þessir listamenn koma fram á Innipúkanum Tónlistarhátíðin Innipúkinn verður haldin 16. árið í röð um verslunarmannahelgina í ár. Aðaltónleikadagskráin fer að sjálfsögðu fram innandyra, og verður líkt og í fyrra í Kvosinni á tónleikastöðunum Húrra og Gauknum. Tónlist 4. júlí 2017 12:30
Þrjátíu tónleikar á þrjátíu og einum degi Dauðyflin hefja tónleikaferðalag sitt um Bandaríkin í dag þar sem þau fylgja eftir nýjustu plötunni sinni. Þau keyra sirka sjö tíma á dag í heilan mánuð en eru ekki stressuð enda ákaflega vel undirbúin. Tónlist 4. júlí 2017 10:15