Miðasalan á Bræðsluna hefst á morgun Miðasala á Bræðsluna hefst á morgnu klukkan kl. 10:00 á www.braedslan.is og á www.tix.is. Bræðslutónleikarnir fara svo fram laugardaginn 23. júlí. Mjög takmarkaður fjöldi miða er í boði og þeim verður ekki fjölgað. Tónlist 14. mars 2016 12:30
Boðberar x-kynslóðarinnar leiða saman hesta sína Hljómsveitirnar Ensími og 200.000 Naglbítar ætla að halda saman tónleika í Reykjavík og á Akureyri í næsta mánuði. Tónlist 13. mars 2016 10:52
Syngur sögur úr eigin lífi Miklar annir eru framundan hjá Brynhildi Oddsdóttur, söngkonu og gítarleikara Beebee and the bluebirds. Tónlist 12. mars 2016 15:30
Stórkostlegt myndband frá Vök sem sýnir íslenska náttúru í allri sinni dýrð Hljómsveitin Vök frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Waiting sem verður á væntanlegri breiðskífu sveitarinnar. Myndið sýnir glæsilega náttúru Íslands og er leikstýrt af Glashier. Tónlist 10. mars 2016 10:00
Bara Heiða frumsýnir nýtt lag og myndband á Vísi Tónlistarkonan Bara Heiða frumsýnir í dag nýtt lag og myndband hér á Lífinu en lagið ber nafnið Stormtropper. Tónlist 9. mars 2016 16:07
Bítla-Gandálfur er fallinn George Martin hafði fimmta atkvæðið í hljóðverinu þegar Bítlarnir unnu lög sín. Tónlist 9. mars 2016 14:00
Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband: Stelpur mega gera meira en strákar Reykjavíkurdætur frumsýna í dag myndband við lagið FANBOIS hér á Lífinu. Lagið kemur í kjölfar fjölmiðlafársins síðastliðnu misseri. Tónlist 9. mars 2016 09:41
Emmsjé Gauti og Úlfur Úlfur helstu fyrirmyndirnar Róbert Laxdal er sautján ára gamall rappari og gaf hann út sína fyrstu plötu fyrir skömmu. Hann segir móður sína eiga talsverðan þátt í rappáhuganum og vinnur nú þegar að tveimur nýjum rappplötum. Tónlist 7. mars 2016 09:00
Sara sigraði í Söngkeppni Samfés Söng lagið Pretty Hurts með bandarísku söngkonunni Beyoncé. Tónlist 5. mars 2016 19:56
Tónleikar um allt land þann 12. mars ASÍ mun halda tónleika á fjórum mismunandi stöðum þann 12. mars og fara þeir fram í Eldborg, Edinborgarhúsinu, Hofi og Egilsbúð. Tilefnið er 100 ára afmæli ASÍ. Tónlist 4. mars 2016 12:15
Kostar aldrei neitt að spyrja Hásetinn Níels Alvin Níelsson reri á dögunum á ný mið og skipuleggur nú sína fyrstu tónleika. Salur í Háskólabíói hefur verið pantaður en tónleikarnir eru með uppáhaldshljómsveitinni hans, Fairport Convention. Lífið 4. mars 2016 09:30
Vélmenni í aðalhlutverki í nýju myndbandi Barða Fyrsta plata Starwalker, sem nefnist einfaldlega Starwalker er væntanleg þann 1. apríl 2016. Tónlist 1. mars 2016 13:30
Reykjavíkurdætur túra um alla Evrópu Reykjavíkurdætur eru að fara á mikið flakk á næstu mánuðum en þær hafa verið bókaðar á margar af stærstu tónlistarhátíðum í Evrópu en í dag var tilkynnt að þær kæmu fram á Hróarskeldu í júní. Tónlist 1. mars 2016 09:39
Milkywhale og Reykjavíkurdætur spila á Hróarskeldu Tvær íslenskar hljómsveitir koma fram á hátíðinni í ár en Reykjavíkurdætur er fyrsta íslenska rappsveitin sem kemur fram á hátíðinni. Tónlist 1. mars 2016 07:00
Laddi treður upp á Aldrei fór ég suður Hefur samið fjöldan allan af lögum á löngum ferli. Lífið 29. febrúar 2016 19:05
Bein útsending: Tónkvíslin í Reykjadal Söngkeppnin Tónkvíslin fer fram í kvöld en hún hefur verið haldin af Nemendafélagi Framhaldsskólans á Laugum allt frá árinu 2006. Tónlist 27. febrúar 2016 19:00
Nýtt lag frá Kristínu Stefáns: „Lagið minnir okkur á fjársjóðinn innra með okkur öllum“ Tónlistarkonan Kristín Stefánsdóttir, hefur sent frá sér nýtt lag sem nefnist Join In. Lag og texta samdi Kristín en lagið var unnið í samvinnu við Daða Birgisson og Kristjönu Stefánsdóttur. Tónlist 26. febrúar 2016 15:30
Bibbi skallaði bróður sinn: Kýldi hann til baka og kastaði í hann rauðvínsflösku Snæbjörn Ragnarsson og bróðir hans Baldur Ragnarsson lentu í raun og veru í slagsmálum í Marseilles í Frakklandi í byrjun ársins 2015. Tónlist 26. febrúar 2016 11:56
Tónkvíslin í beinni á Vísi og Bravó Annað kvöld fer fram söngkeppnin Tónkvíslin sem hefur verið haldin af Nemendafélagi Framhaldsskólans á Laugum allt frá árinu 2006. Keppnin verður í beinni útsendingu á Bravó og Vísi og hefst hún klukkan 19:30. Tónlist 26. febrúar 2016 11:30
Muse með tónleika á Íslandi í sumar Breska hljómsveitin Muse mun halda tónleika í Nýju Laugardalshöllinni þann 6. ágúst en þetta kom fram í útvarpsþættinum Virkum morgnum á Rás 2 í morgun. Tónlist 26. febrúar 2016 10:34
Ekki tími til að liggja á sundlaugarbakka í Los Angeles Tónlistarmaðurinn Prins Póló sendir frá sér sitt fyrsta lag á ensku. Útgefandi í Los Angeles og enskumælandi vinir náðu að þrýsta á hann. Tónlist 26. febrúar 2016 08:00
Adele brotnaði niður á BRIT: Sjáðu hvernig hún lokaði hátíðinni óaðfinnanlega Breska söngkonan Adele var óumdeildur sigurvegari bresku tónlistarverðlaunanna sem afhent voru í gærkvöldi. Alls fór hún heim með fjögur verðlaun en hún var tilnefnd í fimm flokkum. Tónlist 25. febrúar 2016 12:30
Bieber funheitur á BRIT: Svona verður hann í Kórnum Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber fór á kostum á bresku tónlistarverðlaununum í London í gærkvöldi og sýndi hann hversu magnaður listamaður hann er í raun og veru. Tónlist 25. febrúar 2016 10:30
Lorde snerti öll hjörtu í heiminum með flutningi sínum á lagi David Bowie - Myndband David Bowie er einn merkasti tónlistarmaður sögunnar. Hann lést þann 10. janúar og var banamein hans krabbamein. Tónlist 25. febrúar 2016 09:49
Tárvot Adele ótvíræður sigurvegari Brit verðlaunanna Söngkonan hlaut fjögur verðlaun og var orðin klökk undir lokin. Tónlist 24. febrúar 2016 23:38
Björk valin besti alþjóðlegi kvenlistamaðurinn Þetta eru fimmtu Brit verðlaun tónlistarkonunnar. Tónlist 24. febrúar 2016 21:45
Bein útsending: Fær Björk fimmtu Brit verðlaunin? Bresku tónlistarverðlaunin verða afhent í 36. skiptið í kvöld við hátíðlega athöfn á O2 Arena í London. Tónlist 24. febrúar 2016 19:39
Rihanna og Drake sjóðheit í myndbandinu við Work Lagið er fyrsta smáskífan af áttundu sólóplötu Rihönnu sem kom út í lok janúar. Tónlist 22. febrúar 2016 18:55
#FreeKesha: Söngkonan Kesha nýtur víðtæks stuðnings í baráttu sinni gegn Sony Heimsfrægir tónlistarmenn og aðdáendur Kesha standa þétt við bakið á söngkonunni. Tónlist 21. febrúar 2016 15:01
Á yfir 50.000 vínylplötur Þýski raftónlistarmaðurinn Boys Noize kemur fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í kvöld. Vínylplötuáhuginn kviknaði snemma og á hann yfir fimmtíu þúsund stykki. Lífið 20. febrúar 2016 10:00