

Uppskriftir
Uppskriftir að mat úr öllum áttum.

Spennandi lambahryggur
Úr eldhúsinu á Einari Ben.

Hreindýra carpaccio
Sannir matgæðingar hafa beðið þessa árstíma með mikilli eftirvæntingu enda kitlar fátt bragðlaukana jafnmikið og nýveidd villibráð. Bjarni Gunnar Kristinsson, yfirmatreiðslumaður á Grillinu, gefur hér uppskrift að hreindýra carppacio með franskri andalifur.

Gómsæt, bragðmikil beikon- og kartöflusúpa
Þegar framreiða á góða súpu er nauðsynlegt að eiga fallegar súpuskálar til að bera hana fram í, hvort sem er hvers dags eða spari því fallegar umbúðir auka alltaf á gæðin. Súpuskálar og diskar eru til í öllum stærðum og gerðum. Súpudiskar hafa til þessa verið algengari en skálarnar sækja á og svo eru svokallaðir súpubollar að verða æ vinsælli.

Hvít lagterta
Uppskrift að hvítri lagtertu

Brún lagterta
Uppskrift að brúnni lagtertu.

Fiskur í hátíðarbúningi
Fiskur í einhverju formi getur verið góður kostur á jólaborðið. Þótt algengast sé að einhvernskonar kjöt sé haft í hátíðamatinn hér á landi þá eru ekki allir sem leggja sér það til munns af einhverjum ástæðum.

Ostakaka með piparmyntubrjóstsykri
Oskakökur eru alltaf lystugar og gott er að grípa til þeirra, hvort heldur sem eftirréttar eða á kaffiborð. Þessi er dálítið sérstök.

Indverskur matur
Til hnífs og skeiðar

Föstudagsbleikjur með pestó
Til hnífs og skeiðar. Guðrún Jóhannsdóttir eldar fljótlegan mat á föstudegi.

Beikonvafinn þorskur
Til hnífs og skeiðar. Guðrún Jóhannsdóttir eldar handa minnst fjórum fyrir 1000 kr. eða minna.