Ofsaveður og vegalokanir á Suðurlandi í dag Hlánað hefur það sem af er morgni og eru því minni líkur á skafrenningi sunnantil. Innlent 5. febrúar 2019 08:47
Skítaveður víða um land Gul viðvörun er í gildi vegna veðurs en von er á hvassviðri eða stormi víða um land í dag. Innlent 5. febrúar 2019 06:00
Hellisheiði og Kjalarnes lokað á morgun vegna veðurs Vegagerðin hefur uppfært áætlaðar lokanir á vegum vegna óveðursins sem væntanlegt er á morgun. Innlent 4. febrúar 2019 23:46
Tvær lokanir milli Hvolsvallar og Hafnar á morgun Búast má við að vegir milli Hvolsvallar og Víkur annars vegar og Skeiðarársands og Öræfasveitar hins vegar verði lokaðir á meðan veður sem spáð er gengur yfir. Innlent 4. febrúar 2019 20:42
Viðvaranir víða um land: Stormur og jafnvel ofsaveður í kortunum Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir og eina appelsínugula viðvörun fyrir morgundaginn. Innlent 4. febrúar 2019 16:06
Reykjavík sveipuð dulúð í þokunni Egill Aðalsteinsson, kvikmyndatökumaður fréttastofunnar, var á ferð með dróna í morgun og náði þessum fallegu myndum. Innlent 4. febrúar 2019 13:00
Snjóflóð féll á Þjóðveg 1 um Hvalnesskriður Lögregla telur að enginn mannskaði hafi orðið. Innlent 4. febrúar 2019 11:38
Tveggja bíla árekstur á Háaleitisbraut Árekstur varð á gatnamótum Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar á tíunda tímanum í morgun. Innlent 4. febrúar 2019 09:53
Víða rigning eða slydda á morgun Gert er ráð fyrir hægum vindi og björtu og köldu veðri víða á landinu í dag. Innlent 4. febrúar 2019 08:02
Kuldakastið hefur haft áhrif á endingu rafvagna Strætó Mikið frost í Reykjavík hefur haft áhrif á endingartíma rafvagna Strætó bs. Innlent 3. febrúar 2019 20:05
Minni þolinmæði gagnvart ökumönnum sem leggja illa Ómar Smári bendir á að stundum sjái fólk bíla sem hefur verið lagt ólöglega og dragi samstundis þá ályktun að lögregla hafi ekkert aðhafst í málinu því bílarnir standi þar enn. Hann segir aftur á móti að oft og tíðum sé lögreglan þá og þegar búin að leggja á sekt og ákveðið ferli farið að stað. Innlent 2. febrúar 2019 16:18
Ekki útlit fyrir að grípa þurfi til aðgerða vegna mikillar notkunar á heitu vatni Enn eitt metið á notkun á heitu vatni á Höfuðborgarsvæðinu var slegið síðasta sólahring. Upplýsingafulltrúi Veitna segir að þrátt fyrir kuldann sé ekki útlit fyrir að skerða þurfi heitt vatn á svæðinu. Innlent 2. febrúar 2019 14:45
Maður fannst gegnfrosinn í bakgarði sínum í Wisconsin Maður á sjötugsaldri fannst gegnfrosinn í bakgarði sínum í borginni Cudahy í Wisconsin-fylki Bandaríkjanna. Talið er að í það minnsta 27 hafi látist í kuldakastinu í Bandaríkjunum. Erlent 2. febrúar 2019 14:05
Janúar blés heitu og köldu Hiti var vel yfir meðallagi í fyrri hluta janúar en verulega kólnaði eftir því sem leið á mánuðinn, sérstaklega síðustu dagana. Innlent 2. febrúar 2019 13:18
Kaldast á landinu í útjaðri Reykjavíkur, 21 stigs frost Mesta frost á landinu í nótt og í morgun hefur mælst á tveimur veðurstöðvum í jaðri Reykjavíkur, á Sandskeiði og í hesthúsahverfinu í Víðidal við Elliðaár. Innlent 2. febrúar 2019 11:30
Notaði drenginn sem sköfu Mikið fannfergi er í Bandaríkjunum um þessar mundir og er frostið að mælast mikið, allt upp í 50 gráðu frost. Lífið 1. febrúar 2019 13:30
Notkun á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist umfram spár Notkun á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist meira en spálíkön gerðu ráð fyrir, segir upplýsingafulltrúi Veitna. Framkvæmdum við stækkun Hellisheiðarvirkjunar var flýtt vegna þessa. Innlent 1. febrúar 2019 12:15
Langt um liðið síðan mælir sýndi svo mikið frost í Reykjavík Einar segir að í logni geti myndast sérstakar aðstæður til myndunar kuldapolla í Víðidal sem jafnharðan gefa sig um leið og hreyfir vind. Innlent 1. febrúar 2019 11:00
Herðir á frosti í kvöld Köld norðanáttin leikur enn um landið og ber éljaloft yfir norðurhelminginn, en miðhálendið heldur sunnanverðu landinu yfirleitt björtu og éljalausu. Innlent 1. febrúar 2019 06:40
Tveimur pottum og vaðlaug lokað í Vesturbæjarlaug vegna kuldans Gripið var til þessara aðgerða svo anna mætti heitavatnsþörf laugarinnar í kuldanum. Innlent 31. janúar 2019 20:00
Loka sundlaugum í Árborg vegna kulda Verði aðstæður metnar betri af Selfossveitum verður reynt að opna fyrr. Innlent 31. janúar 2019 15:36
Segir að kuldinn geti ekki talist mikill og því viti það varla á gott að Veitum sé brugðið Trausti Jónsson, veðurfræðingur, fjallar um kuldann sem verið hefur undanfarna daga á höfuðborgarsvæðinu, og víðar, á bloggsíðu sinni Hungurdiskum og segir að kuldinn geti varla talist mikill. Innlent 31. janúar 2019 14:40
Lögregla stöðvaði bíl sem rétt glitti í vegna snjós Málið var afgreitt með því að viðkomandi var gert að snjóhreinsa bílinn og var svo sektaður. Innlent 31. janúar 2019 12:31
Frost um og yfir 20 stigum Það verður áfram kalt í veðri í dag og ákveðin norðanátt á landinu að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 31. janúar 2019 07:46
Fékk börn til þess að útskýra loftslagsbreytingar fyrir Trump Tíst Donald Trump Bandaríkjaforseta um þann mikla sem gengur yfir Bandaríkin um þessar mundir þar sem hann spurði hvort ekki væri þörf á hlýnun jarðar hefur vakið talsverða athygli. Lífið 30. janúar 2019 22:21
Íbúar hafa alltaf forgang í húshitun Notkun heitavatns jókst í dag þrátt fyrir beiðni Veitna um að fara sparlega með heitavatnið Innlent 30. janúar 2019 19:00
Stytta sér stundir í kuldakastinu með því að kasta sjóðandi vatni upp í ískalt loftið Mikið kuldakast gengur nú yfir miðvesturríki Bandaríkjanna og hefur víða þurft að loka skólum og vinnustöðum. Gert er ráð fyrir allt að 29 stiga frosti og með vindkælingu gæti kuldinn farið niður í -40 gráður. Lífið 30. janúar 2019 18:37
Dregið hefur úr aukningu notkunar heits vatns Veitu segja góðar viðtökur hafi fengist við áskorun til íbúa um að fara vel með heita vatnið en þó sé ekki hægt að fullyrða aðgerðir viðskiptavina séu farnar að skila sér. Innlent 30. janúar 2019 16:02
Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag. Innlent 30. janúar 2019 10:57
Kólnar enn frekar Íslendingar mega áfram gera ráð fyrir frosti á landinu ef marka má spákort Veðurstofunnar. Innlent 30. janúar 2019 08:09