Veður

Veður


Fréttamynd

Ekkert lát á hríðarveðrinu

Óvissustig er í gildi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum og appelsínugul viðvörun á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austfjörðum og Suðausturlandi.

Innlent
Fréttamynd

Loka vegum vegna veðurs

Vegagerðin hefur lokað Siglufjarðarvegi sem og veginum um Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóða. Verða vegirnir ekki skoðaðir fyrr en í birtingu í fyrramálið.

Innlent
Fréttamynd

Snjóar í dag

Þá mun líklega örla á rigningu eða slyddu á sunnanverðu landinu.

Innlent
Fréttamynd

Ráðgjafar Trump komust ekki til Íslands vegna veðurs

Búið er að aflýsa fundi Amerísk-íslenska verslunarráðsins með Robert Stryk og Jacob Daniels sem halda átti í dag. Mennirnir tveir, sem starfað hafa með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, komust ekki til Íslands í gær vegna óveðursins sem geysaði í gær.

Innlent