Úrkoma víða um land í dag Úrkomubakki kemur inn á austanvert landið og færist svo til norðurs og vesturs í dag. Samt sem áður snertir hann Suðurland og sunnanverðan Faxaflóa lítið sem ekkert, en á móti má búast við skúrum á víð og dreif, einkum síðdegis og í kvöld. Veður 18. maí 2022 07:13
Heldur skýjaðra en í gær og sums staðar rigning Heldur skýjaðara verður á landinu í dag samanborið við í í gær og má búast við rigningu suðaustantil og jafnvel gætu komið nokkrir dropar um landið suðvestanvert eftir hádegi og fram á kvöld. Veður 17. maí 2022 07:13
Austan strekkingur en víða þurrt og bjart Veðurstofan spáir austan- og suðaustanátt í dag, strekkingi eða allhvössu syðst, en annars talsvert hægari vindur. Veður 16. maí 2022 07:15
Víða rigning en dregur smám saman úr vætu þegar líður á daginn Nú er suðaustan kaldi og víða rigning eða súld, en í dag dregur smám saman úr vætu og seinni partinn léttir jafnvel til norðaustanlands. Innlent 15. maí 2022 07:32
Gola og hlýnandi veður á kjördegi Veðurstofan spáir austlægri átt í dag, golu eða kalda og skúrum á sunnanverðu landinu, einkum austantil. Veður 14. maí 2022 08:02
Bjart fyrir sunnan en áfram vetrarlegt norðantil Reikna má með norðlægri átt, víða golu eða kalda, en tíu til fimmtán metrar á sekúndu austast fram eftir degi. Veður 13. maí 2022 07:23
Kalt loft streymir yfir landið Kalt loft streymir yfir landið og nú í morgunsárið er víða ansi vetrarlegt um að litast. Veður 12. maí 2022 07:14
Áfram norðlæg átt á landinu Það verður áfram norðlæg átt á landinu, fimm til þrettán metrar á sekúndu og snjókoma eða slydda fyrir norðan. Veður 11. maí 2022 07:11
Vetrarlegt um að litast á norðanverðu landinu Veðurstofan spáir norðan- og og norðaustanátt í dag þar sem víða verður átta til fimmtán metrar á sekúndu. Norðanáttinni fylgir nokkuð kalt loft og það verður heldur vetrarlegt um að litast á norðanverðu landinu, snjókoma eða slydda með köflum. Veður 10. maí 2022 07:48
Sumar og vetur berjast um völdin næstu daga Sumar og vetur berjast um völdin í veðrinu á landinu næstu daga. Fremur hægur vindur og sums staðar skúrir í dag, en kólnar með rigningu eða slyddu um landið norðvestanvert í stífri norðaustanátt. Hiti verður á bilinu núll til fimm stig. Veður 9. maí 2022 07:22
Varað við norðvestan snjóhríð Gular viðvaranir eru í gildi á Norðurlandi eystra, Austurlandi og Suðausturlandi. Veðurstofan varar við norðvestan snjóhríð og hvassviðri. Innlent 5. maí 2022 11:19
Lægð nálgast úr suðvestri með rigningu eða slyddu Lægð nálgast nú landið úr suðvestri og koma skilin að Suðvesturlandi fyrir hádegi og fara norðaustur yfir landið í dag. Veður 5. maí 2022 07:09
Dálítil él norðanlands og skúrir suðaustanlands Veðurstofan spáir minnkandi norðlægri átt í dag, fimm til þrettán metrar á sekúndu en lægir smám saman í dag. Dálítil él á norðanverðu landinu og skúrir suðaustanlands, en annars yfirleitt þurrt. Veður 4. maí 2022 07:10
Tekur þrjá daga að blása snjó af Skálavíkurheiði Í vetur söfnuðust upp allt að fjórir metrar af snjó á Skálavíkurheiði á Vestfjörðum. Til að komast til Skálavíkur þarf því að ryðja heiðina með snjóblásara. Innlent 3. maí 2022 12:32
Alhvít jörð á Akureyri Hvít jörð beið Akureyringa og nærsveitunga þegar þeir risu úr rekkju í morgun. Frekari kuldi er í kortunum næstu daga en Akureyringar geta þó huggað sig við að það á að hlýna um og eftir helgi. Innlent 3. maí 2022 11:57
Úrkoma um land allt Dálítil lægð gengur austur yfir land í dag og fylgir henni austan og norðaustan kaldi eða strekkingur. Heldur hvassara verður í vindstrengjum norðvestantil á landinu. Veður 3. maí 2022 07:41
Úrkomusvæði þokast inn á sunnanvert landið Veðurstofan spáir að nú hlýni smám saman eftir kalda nótt þar sem var frost um nær allt land nema við suðurströndina. Veður 2. maí 2022 06:55
Ísfirðingar reyna að lifa af í 41 stigs hita Allt að 41 stigs hiti í dag, 39 stig á laugardag og 38 á sunnudag. Svona hljómar veðurspáin fyrir borgina Pune á Indlandi þar sem Ísfirðingurinn Haukur Magnússon er staddur ásamt fjölskyldu sinni. Skæð hitabylgja gengur nú yfir Indland og ekkert útlit fyrir að það kólni neitt að ráði næstu vikuna. Erlent 29. apríl 2022 09:31
Víða rólegheitaveður og sums staðar dálítil væta Veðurstofan spáir rólegheitaveðri víða um land í dag. Skýjað og sums staðar dálítil væta, síst þó suðaustanlands. Veður 29. apríl 2022 07:17
Skæð hitabylgja setur líf Indverja úr skorðum Skæð hitabylgja hefur sett daglegt líf milljóna Indverja úr skorðum og er von á því að hún nái hápunkti á allra næstu dögum. Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, segir að hitastig fari nú hratt hækkandi víða um land og hitabylgjan sé fyrr á ferðinni en í venjulegu árferði. Erlent 28. apríl 2022 13:56
Skýjað um landið vestanvert og rigning í nótt Líklega verður skýjað um landið vestanvert í dag og með kvöldinu er útlit fyrir að úrkomubakki komi inn á land úr vestri. Veður 28. apríl 2022 07:16
Skýjað og víða súld eða rigning Veðurstofan spáir að í dag verði fremur hæg breytileg átt í öllum landshlutum. Skýjað og víða dálítil súld eða rigning, þó síst suðvestanlands. Veður 27. apríl 2022 07:28
Skýjabreiðan sem lá yfir landinu í gær heldur velli Veðurstofan spáir að í dag verði fremur hægur vindur á landinu, um þrír til átta metrar á sekúndu, og yfirleitt af suðvestri. Veður 26. apríl 2022 07:02
Hægur vindur á landinu næstu daga Útlit er fyrir hægan vind um allt land næstu daga. Lengst af verður skýjað en sólarglennur á milli og er einkum að sjá að á Suðausturlandi verði einna bjartast. Veður 25. apríl 2022 07:25
Allt að fimmtán stiga hiti Útlit er fyrir hæga vestlæga eða breytilega átt og skýjað en bjart með köflum á Suður- og Suðausturlandi. Hiti á bilinu 6 til 14 stig yfir daginn en hlýjast á sunnanverðu landinu. Innlent 24. apríl 2022 07:29
„Við slepptum páskahretinu greinilega, það er bara beint í sumar“ Sumarið lék svo sannarlega við landsmenn í dag og reyndu flestir landsmenn að næla sér í smá lit úti í sólinni. Innlent 23. apríl 2022 23:36
Bongóblíða um allt land í dag Sumarið virðist ætla að byrja með látum því spáð er mikilli veðurblíðu um allt land í dag. Innlent 23. apríl 2022 09:42
Hægir vindar og víðast léttskýjað Yfir landinu liggur hægfara háþrýstisvæði yfir helgina og eru vindar því almennt hægir og léttskýjað víðast hvar. Sums staðar er þó þokuloft víð sjávarsíðuna. Veður 22. apríl 2022 06:58
Lægð veldur suðaustan strekkingi með rigningu Lægð suðvestur af landinu veldur suðaustan strekkingi með rigningu sunnan- og vestanlands í dag. Þó má reikna með að fari að lægja seinnipartinn. Norðaustanlands verður hins vegar hægari og þurrt í dag. Veður 20. apríl 2022 07:16
Róleg norðlæg átt og víða milt veður Veðurstofan spáir rólegri, norðlægri átt í dag, víða léttskýjuðu sunnan- og vestanlands og mildu veðri. Reikna má með dálítilli rigningu eða snjókomu á norðaustanverðu landinu, en þurrt að mestu seinnipartinn. Veður 19. apríl 2022 06:53