Claudie Ashonie bætist í hóp eigenda hjá Rétti Claudie Ashonie Wilson hefur bæst í hóp eigenda hjá lögmannsstofunni Rétti – Aðalsteinsson & Partners. Hún hefur starfað hjá lögmannsstofunni frá árinu 2013. Viðskipti innlent 3. júní 2020 10:14
Þau vilja stýra þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis Alls sóttu 37 manns stöðu framkvæmdastjóra þjónustumiðstöðvar Laugardals og Háaleitis. Nýr framkvæmdastjóri mun taka við af Sigtryggi Jónssyni sem hefur látið af störfum vegna aldurs. Viðskipti innlent 2. júní 2020 17:34
Margrét til liðs við Brunn Ventures Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir hefur gengið til liðs við vísissjóðinn Brunn Ventures. Viðskipti innlent 2. júní 2020 10:49
Ágúst ráðinn til Coripharma Coripharma hefur ráðið Ágúst H Leósson í stöðu fjármálastjóra. Viðskipti innlent 1. júní 2020 09:22
SFS: Ólafur lagði Ægi með naumindum Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Ramma hf. á Siglufirði var kjörinn formaður stjórnar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi á aðalfundi samtakanna í dag. Viðskipti innlent 29. maí 2020 13:41
Ingi Garðar og Björg taka við stjórn hjá skólahljómsveitum í borginni Ingi Garðar Erlendsson hefur verið ráðinn stjórnandi Skólahljómsveitar Vesturbæjar og Miðborgar og Björg Brjánsdóttir hefur verið ráðin stjórnandi Skólahljómsveitar Austurbæjar. Menning 29. maí 2020 13:23
Arnar, Gunnar og Harpa til Expectus Gunnar Skúlason, Harpa Guðrún Hreinsdóttir og Arnar Leifsson hafa verið ráðin sérfræðingar til ráðgjafa- og hugbúnaðarfyrirtækisins Expectus. Viðskipti innlent 29. maí 2020 11:21
Ívar nýr aðstoðarframkvæmdastjóri Birtingahússins Ívar Gestsson hefur verið ráðinn aðstoðarframkvæmdastjóri Birtingahússins. Viðskipti innlent 29. maí 2020 10:28
Fjórtán starfsmönnum Birtíngs sagt upp Fjórtán starfsmönnum útgáfufélagsins Birtíngs hefur verið sagt upp störfum í skipulagsbreytingum og hagræðingu á rekstri útgáfufélagsins í dag. Viðskipti innlent 28. maí 2020 23:20
Ráðin upplýsingafulltrúi velferðarsviðs borgarinnar Hólmfríður Helga Sigurðardóttir hefur verið ráðin sem upplýsingafulltrúi velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Viðskipti innlent 28. maí 2020 13:17
Hildur María nýr útibússtjóri í Mjódd Hildur María Jósteinsdóttir hefur tekið við starfi útibússtjóra í útibúi Landsbankans í Mjódd í Breiðholti. Viðskipti innlent 28. maí 2020 09:53
Úlfar Freyr tekur við áhættustýringu Arion banka Úlfar Freyr Stefánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri áhættustýringar Arion banka. Viðskipti innlent 25. maí 2020 17:42
Ásdís í starf skjalastjóra Póstsins Ásdís Káradóttir hefur verið ráðin í starf skjalastjóra hjá Póstinum. Viðskipti innlent 25. maí 2020 12:55
Aðalfundur Rauða krossins haldinn á átta stöðum Aðalfundur Rauða krossins á Íslandi var haldinn í dag. Vegna ástandsins sem ríkt hefur undanfarna mánuði var fundurinn með óvenjulegum hætti en hann var haldinn á átta stöðum á landinu og tengdur saman með aðstoð tækninnar. Innlent 23. maí 2020 16:44
Árni Magnússon nýr forstjóri ÍSOR Árni Magnússon, fyrrverandi Alþingismaður og ráðherra, hefur verið ráðinn sem fortjóri Íslenskra orkurannsókna, ÍSOR. Viðskipti innlent 22. maí 2020 17:40
Hlutabæturnar kornið sem fyllti mælinn hjá Grétu Ósætti með framferði stjórnenda Festar varð til þess að Gréta María Grétarsdóttir sagði óvænt upp starfi sínu sem framkvæmdastjóri Krónunnar. Viðskipti innlent 21. maí 2020 09:45
Vigdís talin best 116 umsækjenda Vigdís Jóhannsdóttir varð hlutskörpust þeirra 116 sem sóttu um stöðu markaðsstjóra Stafræns Íslands. Viðskipti innlent 19. maí 2020 16:11
Koma með ferðaþjónustureynslu inn í stjórn Orku náttúrunnar Tómas Ingason og Magnús Már Einarsson eru nýir stjórnarmenn hjá Orku náttúrunnar. Viðskipti innlent 19. maí 2020 11:12
Hagar reiða fram 315 milljónir vegna starfsloka Finns og Guðmundar Hagar gera ráð fyrir að starfslok tveggja stjórnenda hjá félaginu, þeirra Finns Árnasonar og Guðmundar Marteinssonar, muni kosta félagið um 314,5 milljónir króna Viðskipti innlent 18. maí 2020 16:48
Fyrrverandi þjóðleikhússtjóri og þingmaður vilja verða forstjóri Ríkiskaupa Í hópi þeirra 32 sem sóttu um stöðu forstjóra Ríkiskaupa á dögunum má finna hina ýmsu sérfræðinga, forstjóra og framkvæmdastjóra auk þess sem fyrrverandi þjóðleikhússtjóri og Alþingismaður sóttu um starfið. Viðskipti innlent 18. maí 2020 15:39
Stefán ráðinn framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi Ráðið hefur verið í tvær forstöðumannastöður á Reykjalundi að undanförnu eftir ólgu síðustu mánaða. Innlent 18. maí 2020 15:17
Tanya færir sig um set í Vatnsmýri Tanya Zharov, sem meðal annars hefur gegnt stöðu aðstoðarforstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, hefur gengið til liðs við Alvotech Viðskipti innlent 18. maí 2020 13:06
Framkvæmdastjóri Krónunnar hættir Gréta María Grétarsdóttir hættir sem framkvæmdastjóri Krónunnar. Viðskipti innlent 14. maí 2020 11:43
Nýr gæðastjóri hjá Samherja Sunneva Ósk Guðmundsdóttir hefur verið ráðin gæðastjóri landvinnslu Samherja og Útgerðarfélags Akureyringa (ÚA). Viðskipti innlent 13. maí 2020 09:17
Jenný Guðrún nýr framkvæmdastjóri Viðreisnar Jenný Guðrún Jónsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Viðreisnar. Innlent 12. maí 2020 15:10
Sigurður Tómas nýr dómari við Hæstarétt Sigurður Tómas Magnússon Landsréttardómari hefur verið skipaður nýr dómari við Hæstarétt. Innlent 12. maí 2020 14:34
Pétur ráðinn forstjóri Reykjalundar eftir ólgu vetrarins Pétur Magnússon hefur verið ráðinn forstjóri Reykjalundar, endurhæfingarmiðstöðvar SÍBS frá og með 1. júní. Innlent 12. maí 2020 13:47
Sara Elísabet næsti sveitarstjóri á Vopnafirði Hreppsráð Vopnafjarðarhrepps hefur lagt til við sveitarstjórn að ráða Söru Elísabetu Svansdóttur í starf sveitarstjóra út kjörtímabilið. Innlent 12. maí 2020 12:02
Gústaf tekur við af Sjöfn Gústaf Adolf Skúlason hefur verið ráðinn í starf forstöðumanns Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands. Innlent 12. maí 2020 08:55
Sjöfn Vilhelmsdóttir nýr forstöðumaður Landgræðsluskólans Dr. Sjöfn Vilhelmsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns Landgræðsluskólans. Hlutverk skólans er að þjálfa sérfræðinga frá þróunarríkjum sem glíma við land- og jarðvegseyðingu og neikvæð áhrif loftslagsbreytinga. Heimsmarkmiðin 11. maí 2020 16:16