„Ég er bara ósammála Ásmundi“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segist vera ósammála flokksbróður sínum Ásmundi Friðrikssyni sem lét þau orð falla í pontu Alþingis í vikunni að honum þætti of mörg þungunarrof vera framkvæmd hér á landi. 15.11.2020 22:41
Átta milljónir minka á skilgreindum áhættusvæðum þegar verið aflífaðir Stökkbreytt afbrigði kórónuveiru kom upp á minkabúum á Jótlandi fyrr í þessum mánuði og ákváðu dönsk stjórnvöld að allir minkar í Danmörku, um sautján milljónir talsins, skyldu aflífaðir. 15.11.2020 21:23
Sagði af sér eftir örfáa daga í embætti Merino sagði af sér í kjölfar mikilla mótmæla sem staðið hafa yfir síðan ríkisstjórn hans tók til starfa en tveir ungir menn, 24 og 25 ára, létust í mótmælunum í gær. 15.11.2020 20:21
Jarðskjálfti yfir 3 að stærð fannst á höfuðborgarsvæðinu Tveir nokkuð stórir jarðskjálftar mældust á Hengilssvæðinu í kvöld, sá fyrri um klukkan 18:40 og var sá 2,8 að stærð. 15.11.2020 19:31
Lestur landsmanna hefur aukist í heimsfaraldri Að meðaltali las hver þátttakandi í könnuninni 2,5 bækur á mánuði samanborið við 2,3 bækur í fyrra. Þá eru þeir sem segjast eingöngu eða oftar lesa á íslensku en öðru tungumáli fleiri nú en í fyrri könnun. 15.11.2020 18:28
Gagnrýni á sóttvarnaaðgerðir, málefni flóttamanna og fleira í Víglínunni Sunna Sæmundsdóttir fréttamaður fær til sín þau Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra og Helga Hrafn Gunnarsson, þingmann Pírata. 15.11.2020 17:29
Undirrituðu samning um stærstu viðskiptablokk í heimi Íbúar aðildarríkja RCEP nemur hátt í þriðjungi heimsbyggðarinnar og hagkerfin bera samanlagt uppi um 29% af þjóðarframleiðslu í heiminum og er hin nýja viðskiptablokk þar með stærri en bæði fríverslunarsamningur Bandaríkjanna, Kanada og Mexíkó og Evrópusambandið. 15.11.2020 17:19
„Svelgdist á morgunkaffinu“ þegar hún heyrði viðtalið við Lilju Ummæli Lilju þar sem hún tengdi gagnrýni Hönnu Katrínar á framgöngu ráðherrans í jafnréttismálum við fjölskyldu formanns Viðreisnar, féllu í grýttan jarðveg. 15.11.2020 16:22
Tvö fyrirtæki á „svörtum lista“ kærunefndar Tvö fyrirtæki, Ormsson og Ferðaskrifstofa Íslands, hyggjast ekki lúta úrskurðum kærunefndar vöru- og þjónustukaupa sem féllu neytendum í hag. 15.11.2020 15:50
Óttast meiri smithættu í röðum fyrir utan verslanir heldur en inni í þeim Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu gagnrýnir harðlega að tilslakanir á samkomutakmörkunum sem taka gildi á miðvikudaginn, nái ekki til verslana sem ekki eru matvöru- eða lyfjaverslanir. 14.11.2020 17:05