Segir innflytjendur löngu búna að greiða fyrir íslenskukennslu með sköttum Skólastjóri íslenskuskóla fyrir innflytjendur segir erlent vinnuafl löngu búið að greiða fyrir íslenskukennslu með sköttum sínum en framlag ríkisins hafi ekki hækkað í tíu ár. Menntamálaráðherra boðar hækkanir. 23.11.2019 11:30
Móðir sem missti dóttur sína segir sorgina lýðheilsumál Það er lýðheilsumál að tekið sé utan um foreldra sem missa barn, segir móðir sem missti dóttur sína fyrir fimm árum. Það komi henni ekki á óvart að mæður sem misst hafi barn séu mun líklegri til að deyja fyrir aldur fram enda komi sú tilfinning upp að vilja ekki lifa lengur. 19.11.2019 20:00
Sjö prósent Íslendinga hafa verið í meðferð á Vogi SÁÁ hefur gefið út viðamikið upplýsingarit um heilbrigðisþjónustu samtakanna síðustu fjörutíu ár eða frá 1977 til 2018. 18.11.2019 14:19
Leggja af skallaæfingar fyrir börn yngri en 12 ára Sýnt hefur verið fram á að höfuðáverkar í íþróttum séu vanmetnir, heilaskaði geti orðið þegar mikið eða snöggt högg kemur á höfuð. 17.11.2019 09:02
Fjármunir séu settir í að skapa hamingjusamari þjóð Siðferðileg gildi og forgangsröðun voru umræðuefni heilbrigðisþings í dag. 15.11.2019 19:30
Valdastaðan uppspretta ofbeldis Það að dvalarleyfi innflytjenda á Íslandi sé bundið við maka eða vinnuveita er í mörgum tilvikum uppspretta andlegs og líkamlegs ofbeldis. Erlendar konur sem eiga íslenskan maka eru oft í verstu aðstæðunum. 11.11.2019 21:15
Er offita sjúkdómur? Misjafnt er hvaða augum umræðan um offitu á Íslandi er litin. Annars vegar að offita sé sjúkdómur og heilbrigðiskerfið þurfi að bregðast við. Hins vegar að ekki eigi að sjúkdómsvæða feitt fólk heldur líta til heilsuvenja burtséð frá holdafari. 10.11.2019 19:42
Nemendafjöldi hefur margfaldast í sérskóla í Kópavogi Mikil þörf var fyrir skóla þar sem þjónusta er veitt allt árið en skólavist er háð því að sveitarfélög samþykki greiðslu með nemendum. 9.11.2019 21:30
Hefur trú á að sykurskattur verði að lögum Heilbrigðisráðherra segir sykurskatt einn besta hvata í kerfinu til að hjálpa fólki að velja hollan mat. Það ásamt heilsueflingu og geðrækt á öllum skólastigum sé góð leið til að stemma stigu við offitu. 7.11.2019 18:30
Nú verður hann alltaf hluti af henni Hjón liggja saman á sjúkrastofu eftir að hann gaf henni annað nýra sitt. 6.11.2019 19:53