Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Að minnsta kosti hundrað og sex greindust smitaðir af kórónuveirunni innanlands í gær. Fjörtíu og fjórir þeirra voru í sóttkví en sextíu og tveir utan sóttkvíar. 9.8.2021 11:37
Borgarstjóri Nagasaki biðlar til stórveldanna um afvopnun Borgarstjórinn í Nagasaki í Japan skoraði í morgun á stjórnvöld landsins, Bandaríkjamenn og Rússa að gera meira til að eyða kjarnorkuvopnum heimsins. 9.8.2021 07:36
Skýrslu um loftslagsvána beðið með eftirvæntingu Eftir um klukkustund, klukkan átta, verður ítarlegasta skýrsla Sameinuðu þjóðanna til þessa um loftlagsbreytingar kynnt á fréttamannafundi. Skýrslan er sögð fela í sér alvarlega aðvörun til stjórnvalda ríkja heims um að draga stórlega úr losun gróðurhúsalofttegunda. 9.8.2021 06:41
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Heldur færri greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær en í fyrradag eða hundrað og átta á móti hundrað fimmtíu og einum. Við heyrum í formanni Hjúkrunarfræðingafélags Íslands sem fundaði með ráðherranefnd um kórónuveirufaraldurinn í morgun 6.8.2021 11:32
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Ekkert lát er á fjölgun þeirra sem greinast smitaðir af kórónuveirunni. Hundrað fimmtíu og einn greindist í gær. Við förum yfir stöðu mála í hádegisfréttum Bylgjunnar. 5.8.2021 11:33
Svona var 188. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Ísland fer að öllum líkindum á rauðan lista Sóttvarnastofnunar Evrópu í dag vegna aukinnar útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi undanfarnar vikur. Kortið miðar við nýgengi smita hér á landi en flesti ríki Evrópu styðjast við sínar eigin skilgreiningar varðandi komu til landsins. 5.8.2021 06:40
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar greinum við frá áformum stjórnvalda um að finna leiðir til að þjóðin geti lifað með kórónuveirufaraldrinum. Þá varar lögreglan á Suðurnesjum fólk við að ganga út á nýtt hraun á Reykjanesi eins og brögð hafi verið af. 4.8.2021 11:25
Timanovskaya farin frá Japan og er á leið til Vínarborgar Spretthlauparinn Krystina Timanovskaya frá Belarús (Hvíta-Rússlandi), sem leitaði hælis í sendiráði Póllands á Ólympíuleikunum í Tókýó, er farin frá Japan. BBC greinir frá því að hún hafi flogið þaðan í morgun að japönskum tíma á leið til Vínarborgar. 4.8.2021 06:56
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar heyrum við í Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni vegna stöðunnar í kórónuveirufaraldrinum. Greinum frá bólusetningum sem hófust á ný í morgun og í þetta skiptið fyrir kennara og starfsmenn skóla sem voru bólusett með Jansen bólefninu fyrr í vor. 3.8.2021 11:10
Hyggjast skima 11 milljónir íbúa Wuhan í kjölfar sjö smita Yfirvöld í Wuhan í Kína ætla að skima alla íbúa borgarinnar fyrir kórónuveirunni eftir að sjö manns greindust þar. BBC fréttastofan segir það vera fyrstu tilfellin sem greinst hafi í Wuhan í rúmt ár en veiran greindist fyrst þar í heiminum seint á árinu 2019. 3.8.2021 06:45