Heimir Már Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum heyrum við í sóttvarnalækni sem óttast að landsmenn séu að missa tökin á kórónuveirufaraldrinum. Reiknað er með hertari sóttvarnaaðgerðum fyrir helgi.

Norðurskautið gæti orðið íslaust að sumri innan tuttugu ára

Fyrstu niðurstöður viðamesta leiðangurs sögunnar á Norðurskautið voru kynntar á webinar hjá Hringborði norðurslóða, Arctic Circle, í dag. Hann staðfestir miklar breytingar sem muni meðal annars stuðla að aukinni tíðni ofsaveðra um allan heim.

Ólafur Ragnar, umheimurinn og framtíðarstaða Íslands í Víglínunni

Ólafur Ragnar Grímsson á um fjörtíu ára feril að baki á sviði alþjóðastjórnmála og hefur komið ótrúlega víða við. Hann fer yfir þennan litríka feril sem og samskipti sín við erlenda ráðamenn og áhrifafólk sem og einstaka ráðamenn á Íslandi í forsetatíð hans í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni í dag.

Fjármálaráðherra vill skoða breytingar á fjármálum sveitarfélaga

Fjármálaráðherra sagði í umræðum um fjárhagsstöðu sveitarfélaganna á Alþingi í morgun að hlutur þeirra af útgjöldum hins opinbera væri mun lægra en á hinum Norðurlöndunum. Skoða þyrfti stöðu þeirra nú í því ljósi og hvort breyta ætti tekjustofnum þeirra.

Versnandi horfur í efnahagsmálum

Hagdeild Landsbankans reiknar með að atvinnuleysi haldist fremur mikið allt til ársins 2023. Verðbólga verði einnig yfir markmiði Seðlabankans allt fram til ársins 2023.

Sjá meira