Versnandi horfur í efnahagsmálum Heimir Már Pétursson skrifar 20. október 2020 19:04 Horfur í efnahagsmálum hafa versnað verulega frá því í ágúst að mati hagfræðideildar Landsbankans. Efnahagslífið muni ekki taka almennilega við sér fyrr en árið 2023. Í hagspá Landsbankans til og með ársins 2023 er gert ráð fyrir að landsframleiðsla dragist saman um 8,5% á þessu ári vegna kórónuveirufaraldursins. Hagvöxtur verði hins vegar 3,4%á næsta ári og 5% árin 2022 og 2023. Atvinnuleysi haldist áfram mikið þótt bóluefni verði komið upp úr áramótum. Daníel Svavarsson forstöðumaður hagdeildar Landsbankans segir verðbólguna gera Seðlabankanum erfitt fyrir með að lækka meginvexti sína meira en hann hafi nú þegar gert.Vísir/Vilhelm Daníel Svavarsson forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans segir spána gera ráð fyrir 7,8% atvinnuleysi að meðaltali á þessu ári, 8,4% á því næsta en lækki síðan í 5,8% árið 2022 og 4,8% árið 2023. Grafík/HÞ „Núna erum við að sjá að atvinnuleysið er mjög bundið við ferðaþjónustutengdar greinar. Við erum ekki að sjáverulega viðspyrnun í þeim greinum fyrr en seint á næsta ári. Aðalviðspyrnan komi ekki fyrr en 2022 og 2023,“ segir Daníel. Í ágústspá Seðlabankans var reiknað með að verðbólga yrði komin undir 2,5 prósenta markmið hans á fyrsta ársfjórðungi næsta ár. Meiri svartsýni er í spá Landsbankans sem telur verðbólgu enn verða aðeins yfir markmiðinu út árið 2023 sem muni draga úr getu bankans til frekari vaxtalækkana. Grafík/HÞ „Ég tel að virkasta hagstjórnarverkfæri Seðlabankans um þessar mundir væri að beita sér af meiri hörku ágjaldeyrismarkaði. Tryggja stöðugleika í gjaldmiðlinum. Sem myndi þá gera það aðverkumað við sæum verðbólguna koma aftur niður á næsta ári.en við gerum ráð fyrir að hún gæti hækkað upp undir fjögur prósent í byrjun næsta árs,“ segir Daníel Svavarsson. Efnahagsmál Íslenskir bankar Vinnumarkaður Tengdar fréttir Hætta á kreppuverðbólgu á Íslandi Veiking krónunnar hefur verið meiri undanfarna mánuði en reiknað hafði verið með og skilað sér hratt út í verðlagið. Verðbólga gæti verið komin í 3,8 prósent um áramót. 29. september 2020 20:01 Verðbólga ekki meiri í sextán mánuði Verðbólga hefur ekki verið hærri en nú í september frá því í maí í fyrra. Athygli vekur að þróun húsnæðisverðs dregur úr verðbólgunni. 29. september 2020 12:18 Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Fleiri fréttir Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Sjá meira
Horfur í efnahagsmálum hafa versnað verulega frá því í ágúst að mati hagfræðideildar Landsbankans. Efnahagslífið muni ekki taka almennilega við sér fyrr en árið 2023. Í hagspá Landsbankans til og með ársins 2023 er gert ráð fyrir að landsframleiðsla dragist saman um 8,5% á þessu ári vegna kórónuveirufaraldursins. Hagvöxtur verði hins vegar 3,4%á næsta ári og 5% árin 2022 og 2023. Atvinnuleysi haldist áfram mikið þótt bóluefni verði komið upp úr áramótum. Daníel Svavarsson forstöðumaður hagdeildar Landsbankans segir verðbólguna gera Seðlabankanum erfitt fyrir með að lækka meginvexti sína meira en hann hafi nú þegar gert.Vísir/Vilhelm Daníel Svavarsson forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans segir spána gera ráð fyrir 7,8% atvinnuleysi að meðaltali á þessu ári, 8,4% á því næsta en lækki síðan í 5,8% árið 2022 og 4,8% árið 2023. Grafík/HÞ „Núna erum við að sjá að atvinnuleysið er mjög bundið við ferðaþjónustutengdar greinar. Við erum ekki að sjáverulega viðspyrnun í þeim greinum fyrr en seint á næsta ári. Aðalviðspyrnan komi ekki fyrr en 2022 og 2023,“ segir Daníel. Í ágústspá Seðlabankans var reiknað með að verðbólga yrði komin undir 2,5 prósenta markmið hans á fyrsta ársfjórðungi næsta ár. Meiri svartsýni er í spá Landsbankans sem telur verðbólgu enn verða aðeins yfir markmiðinu út árið 2023 sem muni draga úr getu bankans til frekari vaxtalækkana. Grafík/HÞ „Ég tel að virkasta hagstjórnarverkfæri Seðlabankans um þessar mundir væri að beita sér af meiri hörku ágjaldeyrismarkaði. Tryggja stöðugleika í gjaldmiðlinum. Sem myndi þá gera það aðverkumað við sæum verðbólguna koma aftur niður á næsta ári.en við gerum ráð fyrir að hún gæti hækkað upp undir fjögur prósent í byrjun næsta árs,“ segir Daníel Svavarsson.
Efnahagsmál Íslenskir bankar Vinnumarkaður Tengdar fréttir Hætta á kreppuverðbólgu á Íslandi Veiking krónunnar hefur verið meiri undanfarna mánuði en reiknað hafði verið með og skilað sér hratt út í verðlagið. Verðbólga gæti verið komin í 3,8 prósent um áramót. 29. september 2020 20:01 Verðbólga ekki meiri í sextán mánuði Verðbólga hefur ekki verið hærri en nú í september frá því í maí í fyrra. Athygli vekur að þróun húsnæðisverðs dregur úr verðbólgunni. 29. september 2020 12:18 Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Fleiri fréttir Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Sjá meira
Hætta á kreppuverðbólgu á Íslandi Veiking krónunnar hefur verið meiri undanfarna mánuði en reiknað hafði verið með og skilað sér hratt út í verðlagið. Verðbólga gæti verið komin í 3,8 prósent um áramót. 29. september 2020 20:01
Verðbólga ekki meiri í sextán mánuði Verðbólga hefur ekki verið hærri en nú í september frá því í maí í fyrra. Athygli vekur að þróun húsnæðisverðs dregur úr verðbólgunni. 29. september 2020 12:18